Auglýsarinn - 29.09.1902, Blaðsíða 4

Auglýsarinn - 29.09.1902, Blaðsíða 4
144 AUGLÝSARINN. [28. septr. 1902. Vindlagjörðarfélagið í Reykjavík áreiðanlegur og reglusamur getur fengið atvinnu nú þegar. r Fyrsta vindlagjöröaverksmiðja Islands. Hvergi betri kaup á Yindlum. Hvorki utanlands né innan. A JLJk^ÐALMARKMIÐ verksmiðjunnar er að búa til góða vindla, þess vegna gerir hún sér far um að brúka að eins beztu tegumlir af tóbakl, en hirðir minna um að skreyta kassana. Einna þýðingarmest við vindlatilbúning er, að kunnaað blanda tóbakstegundirnar. Til þess hefir hún vel hæfan, útlærðan vindlara, danskan, sem hefir margra ára reynslu. Þýðingarmikið er það fyrir vindlakaupendur, að kaupa ekki vindla, sem ekki eru búnir að liggja nógu lengi. Verksmiðjan selur ekki nema vindla, sem búnir eru að liggja hæfilega lengi. Æsqeir Siqurðsson p. t. gjaldkeri. H. Th. A. Thomsen. SAALOLIN. SÓLAÁBURÐUR sem gerir sólana 3-falt endingarbetri. Fæst í yerzlun Guðm. Olsen’s sem heíir einkaútsölu fyrir alt Island. Frá 1. okt. n. k. hefi eg út- sölu á brauðum fyrir eitt bezta bakari bæjarins. Einnig tek eg á móti ferðamönnum og hestum þeirra. Ennfremur sel eg kaffi, limonaði og vindla, Guðmundur Ámundason Reykjavík Laugaveg 70. Til almennings. Nú eru kembingarvélarnar við Reykjafoss í Ölfusi teknar til að sfarfa, og vinna bæði fljótt og vel (kemba 140 pd. af ull á dag). Eius og áður hefur verið auglýst verður ull, sem menn vilja koma þangað til vinnu, veitt móttaka þar á staðnum, og hjá herra Þorfinni Jónssyni í Tryggvaskála, og verzlunarmanni Kristjáni Jó- hannessyni á Eyrarbakka og afhenda þeir hinir sömu vinnuna þá henni er lokið. Vinnan borgast þá kemban er afhent, 30 au. á hvert pund, örlítið flutningsgjald frá Eyrarbakka og Tryggvaskála. Mjög áríðandi að ullarsendingarnar séu vel merktar, Vinnan verður undir minni umsjón þangað til einhver hlut- aðeigandi er fullnuma í vinnunni. p. t. Reykjavík 9. sept. 1902. Björn Þorláksson. Viðarverzlun hefur við af ýmsum tegundum þar ámeðal mjög hentug tré fyrir sveitamenn til útihúsa byggínga m. m. Ennfremur von á timburfarmi þessa dagana. Viðurinn ,L sænskur af beztu tegund og afhendist við timburskúr iðnaðarmanna við^tjörnina sem er orðinn eign sömu verzlunar. X Dilkakjöt K úr Þingvallasyeit fæst í verzlun Sicj/. eBj/Ö'Ý'HóóOitaÝ'. 27. Laugaveg 27. 14. maí næstkomandi verða hús til sölu við fjölförnustu götu bæjarins, sem befir þann góða kost framyfir mörg bús, sem seld eru bér í bænum, að það getur verið að stærð og gerð eftir ósb kaup- anda, ef bann gefur sig fram fyrir 1. desember þ. á. (Nytt liús fæst nú þeg- ar hjá sama á sérlega fallegum stað. útg'.vísar á. UoTiTnnifiÍTi kennl egr Hndirrítuð, HdllÍlJ 1 Ull eins og að undanfórnu enn fremur sel eg alls- konar áteiknað og teikna á efni ef óskað er. Þuriður Lange. 10 Laugaveg 10, Fj elagsprentsmið j an.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.