Auglýsarinn - 23.11.1902, Blaðsíða 3
23. nóvbr. 1902.]
AUGLÝSAEINN.
169
ÞAR eö verzlunin ,Nýhöfn’ í Reykja-
vík er nú lögö niöur, áminnast allir,
sem skulda henni, að greiöa hiö allra
fyrsta skuldir sínar til undirskrifaös,
sem hefir fyrst um sinn á hendi alla
innheimtu á útistandandi skuldum og
útborgar inneign viö sömu fyrv. verzl-
un. SKRIFSTOFA mín er í húsi frú
Thordals (Sivertsenshús).
Reykjavík 3. nóv. 1902.
Matthias Matthíasson.
fyrv. verzlunarstjóri.
í SKÓYERZLUNINA
± AUSTURSTRÆTI 4
kom nú með „Vesta“ viðbót af ýmsum skófatnaðar tegundum. Sömu-
leiðis fæst ávallt smíðaður skófatnaður eftir máli,á okkar alþekktu
vinnustofu, hvort heldur er úr fínasta skinni, eða grófari skinn-
tegundum.
Sérstaklega viljum vér benda sjómönnum á, að sjóstígvél
og erflðissígvél verða töluvert ódýrari enn áður.
Virðingaríyllst
Þorsteinn Sigurðsson. Stefán Ounnarsson.
SamKoma,
í Báruhúsinu í kveld kl. 8J/s.
Sicj.'wztjcýw <SL Shíaoo'n.,
Nýkomið
með s/s ,.~\r est a“ í
SKÓLASTRÆTl 1
Svuntutau, kvennslifsi,
úrval af blúnduslifsum og
krögum fyrir fullorðna og börn.
Regnkápur fyrir telpur og
handskar. Hvítar og mislitar
Blúndur, Borðdúkar, Rúm-
teppi, Puntukragar á drengi
Lifstykki, Karklútar, Af-
þurkunarklútar, Miilumpils,
Klukkur á fullorðna og börn,
H e r ð a sj ö I, S i I f u r-
brúðkaupskort,
Gratulationskort og m. fl.
25-30
pör af góðum karlmannssokkum
kaupir háu verði
Bjarni Hreiðarsson.
4 Tjarnargötu 4.
TIL SÖLU
smærri og stærri hús á góðum
stöðum hér í bænum hefur
Þorsteinn Gunnarsson
Þingholtsstræti 8.
Ullarsendingum,
sem eiga að fara að Reykjafossi
í Ölfusi, veiti eg undirskrifaður
móttöku og annast flutning fram
og aftur. Sömuleiðis má vitja
þeirra aftur hjá mér, en greiða
verður þá um leið kembingarlaun-
in og örlítið flutningsgjald.
Áríðandi er, að allar ullarsend-
ingar séu vel merktar.
Rvík. Laugaveg 45. 10/n 1902.
Jón Helgason.
Chaiselongue og púff
fæst með góðu verði hjá
JÓNATAN Þ0RSTEINSSYNI
Laugaveg 5.
Sömuleiðis mjög ódýrar Fjaðra-
matressnr eftir pöntun.
rii vr A góð möbleruð berbergi
* ▼ vJ nálægt miðbænum óskast
til leigu nú þegar. Útg. vísar á.
Gíleraugu fundin á götum bæj-
arins. Útg. vísar á.
Tafl þraut
M 3
Eftir T. TaTerner, Bolton. Englandi.
[The news Chess Souvenir 1888].
8
7
6
5
4
3
2
1
H ví tt.
Hvítt leikur og mátar í 2. leik.
HáOnlug
á 2. taflþraut.
1. H d 5—d 7
Rétta ráðning hefir sent
Borgþór Jósefsson.
Ráðningar sendist til:
Péturs Zóþhóniassonar.
„Elding”
til sölu i FÉLAGSPRENT-
SMIÐJUNNI fyrir hálfvirði.
S v a r t.
a b c d e f g h