Auglýsarinn - 14.12.1902, Blaðsíða 1
Kem n r fi t
hvern
snnnudag.
AUGLYSARNN
Inn á hvert
einasta heimili
ókeypis.
I. ÁP.
Auglýsingablaö íslands.
48. blað.
i: Halldór Þórðarson.
Sunnudaginn 14. desember 1902.
Aígreiðsla Laugaveg 2.
AUKASKIPIÐ KOMIÐ!
og með því miklar og margbreyttar vörur til
„EDINBORGAR“.
Skal hjer telja sumt af því helzta:
Pakkhúsvörur: Margarine, tvær mjög góðar tegundir.
Bankabygg. Rúgmjöl. Baunir. Hafrar. Haframjöl. Hveiti. Mais-
mjöl. Baunamjöl handa kúm. Kandís. Melís. Púðursykur.
Linur. Maníla. Netagarn ný tegund mjög góð. Kafíi. Bxport.
Nyleiuluvörur: Epli. Appelsinur. Vinber. Laukur.
Kerti af öllum litum, margar teg. Kaffibrauð margar teg. Kar-
töflumjöl. Sagogrjón. Lárberjablöð. Pipar. Kardemommur. Eggja-
púlver. Sólskinssápa. Chocolade. Hrísgrjón. Soda. Citronolía.
Cocoa. Confect í kössum. Gjerpúlver. Spil. Reyktóbak og vindlar
margar teg. Syltetöi. Barnamjöl (Mellins Food). Niðursoðnir ávéxt-
ir.og matvæli. Osturinn nafnfrægi. Skenke. Hvetið ágæta á 13
au pundið. Harmónikur ódýrar.
Yefnaðarvörur: Lérept, bl. og óbl. Sirts. Twisttau.
Twistgarn bl., óbl. og rnisl. Enska vaðmálið eptirspurða. Pique.
Regnkápur. Regnhlífur karla og kvenna. Slipsi. Herðasjöl. Svuntu-
Og Kjólatau. Flanel. Repptau. Rúmteppi. Fatatau. Shetlandsgarn.
Stólar og ótal margt fleira. »
Bazarvörur: Eins og vant er komu ósköpin öll af allskon-
ar hentugum jólagjöfum handa konum, körlum og börnum.
Ásgeir Sigurðsson.
Hentugastar <* leztar ióíaiiafír fást á B az ar Thorvaldsensfélagsins Nokkrir munir niðursettir. Nýjar birgðir af vindlum og reyktóbaki eru komnar í verzlun J. P. Bjarnesens þar á meðal Epll Og Appelsínur og fleira og fleira.
Tombóla v erður haldin samkvæmt leyfi landshöfðingja í næstk. janúarm til eflingar og viðgangs. Alþýðulestrarfélagi Rvikur. og treystum vér góðvild bæjar- búa til þess að styrkja hana. Stjórnint
htrtB brúkaður yfirfrakki selst með lágu verði í verzlun J. P. Bjarnesens.
• VANDAÐUR, VARNIN6UB,-
-^IAF^G B q EyTrAF\ ByRGiJl P,-
•GOTí VERbÁÖLHJ-
H. TH. A. THOMSEN.
«iiiiiii'HiiiniHiiiinniiniinuinmuiiiiiniii'iiiinii'iiiiiniiiuiiniiiiiiiniiiini:iiiiiiiiniii!:ii!iiiiim'i hi'ihiith
Auglýsendur eru beðnir
að taka fram hve oft auglýs-
ing þcirra á aö standa; annars stendur
hún framvegis á þeirra kostnað.
Epli — Appelsínur
Víuher — Citronur
niðursoðið
Perur — Ferskner
Ananas — Apricots.
Syltetöj margskonar
Chocol.
C ACAO
sjerlega ódýrt
Kartöflur
\
og margt fleira
nýkomið til
C. -Zimsen.
Til gamle og unge Mænd
anbeíalea paa det bednte det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
Skrift af Hed.-Raad Dr. Httller om et
^tííá/yMe/ (S/Í'ei'ue- ee^.
veaxeeH- ^-uáte?.
og om dets radikale Helbredelse.
Priis mcl. Forsendelse i Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Curt Röber, Braunschweig.