Auglýsarinn - 14.12.1902, Blaðsíða 7
14. desembr. 1902|.
AUGLÝSARINN.
185
fijónleikar.
I kvöld verður leikið í leikhúsi
W. 0. Breiðfjörðs:
Hrekkjabrögð Scapins
eftir Moliére
og
Hattar í misgripum
eftir S. Neumcmn.
D8®?- Nánara á götuauglýsingum.
HERBERGI g’óð, eru nd þegar
ei5a d uæsta nýári til leigu.
Útgef. vísar á.
M A K T
A myrkanna
K er skemmtilegasti skamm- degislestnr, sem hægt er að fá. — Fæst hjá öllum bóksölum. — Kostar 1 kr.
T
T AiStwj á góðum stöðum i bæn-
um til sölu. Lysthaf-
endur snúi sér til
Ólafs Þórarinssonar.
27 Langareg 27.
Óróna
kaupir háu verði
yerzlun
_______Th. ThorstRÍnsson
Hvalrengi semr
Ólafnr Þórarinsson.
27 Laugaveg 27.
14 O T 'lTf - AÐAR Sauma-
-Dr\ LJ I\. vélar og Orgel-
harmoníum eru til sölu með giaf-
verði.
Markús Þorsteinsson.
verður haldinn í Iðnaðarmanna-
húsinu annað kveld kl S1/^.
Umræðuefni: Er aðflutnings-
bann eða vínsölubann æskilegt?
Málshefjandi Haraldur Níelwon
kand. theol. Á eftir frjálsar um-
ræður hafa þá lofað að taka til
máls B. H. Bjarnason kaupm.,
D. Thomsen konsúll, öuðmundur
Björnsson læknir og Indriði Ein-
arsson endurskoðari auk fleirri.
Aöeins kjósendur hafa aðgang.
Hjer með tilkynnist að bak-
araiðn og sala á því sem þar
er framleitt, verður rekin undir
sama nafni og verið hefur. og
vona jeg svo góðs af skiptavin-
um míuum að þeir haíi sömu við-
skifti við mig, sem áður.
Yiröingarfylst
Reykjavík 12. des. 1902.
Jóhanna Friðrikssen.
Vatnsstígvél Íimw12u4r:
ling, eru til sölu. Útg. vísar á.
Stúlka
sem er myndarleg og orðvör, en vön
við inniverk, getur fengið pláss 1—2
mán. og ef til vill lengur. Tilboð
merkt 1001, með tilteknu kaupi um mán,
gendist á skrifstofu þessa blaðs innan 3
daga.
ndirritaður &í
Slaufur á Likkransa, ritar nöfn
framan á Bækur, á N afnspjöld
(Yisitkort), einnig á J <í>l£L
og RTÝArsltort.
Lækjargötu 12
P. Pálsson.
i
V__J ________J snzauto’hz'ítciz
á lukkuoska-spjöld nafnspjöld og framan á bækur.
Benedict Gabriel
Laugaveg 10.
T a f 1 þ r a u t
M 5
eftir H. F. W. Lane, Oxford, Eng-
land.
(Brighton Society).
S v a r t.
a b e d e f g h
Hví tt.
Hvitt leikur og mátar í 2. leik.
JFLílS nlng
á 4. taflþraut.
1. R d 7—c 5
Réttar ráðningav hafa sent:
Borgþór Jósefsson, Geir Sigurðsson,
Haraldur Sigurðsson, Jakob Jónsson,
Baldur Sveinsson, Sigfús Jónasson
B. Hreið. og Magn. Pétursson.
Ráðningar sendist til:
Péturs Zóphóníassonar.
Heili kvennmannsins fer að
Iéttast þegar hÚD hefir náð þrí-
tugsaldri, en karlmanna ekki fyr
en tíu árum seinna,
Hún: „Það væri mér mikil
ánægja að taka þátt í öllum þín-
nm sorgum og áhyggjum."
Hann: rEn eg hef sem bet-
nr fer ekkert af slíku.1*
Htm: „0, þú færð það fljótt
þegar þú ert orðinn giftur.“
Þeir sem vilja nota mig til
þess að búa til reiða eða stagi á
skip sín, verða að vera búnir að
gjöra mér aðvart um það fyrir
nýár.
Reykjavík, 4. des. 1902.
K, P. Bjarnason
skipstjóri.
Tengdafaðirinn: „Svo þér
haldið að þér getið látið dóttur
mína fá 100 kr. i mánaðarpen-
inga?“
Biðillinn: „Já, það beld ég.“
Tengdafaðirinn: „Takið hana
þá vinur minnl Reyndar segir
hjarta mitt nei, en kassabókin
min segir já, því að hún kostar
mig 200 kr. um mánnðinn.“