Takmark - Fréttabréf Krabbameinsfélags Reykjavíkur - 01.03.2005, Side 4

Takmark - Fréttabréf Krabbameinsfélags Reykjavíkur - 01.03.2005, Side 4
Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur Vinnuvernd og tóbaksvarnir Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn mið- vikudaginn 16. mars nk. Fundurinn verður í húsakynnum félagsins að Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20.00. Að loknum venjulegum aðalfundar- störfum flytur Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins erindi sem hann nefnir „Vinnuvemd og tóbaks- vamir“. Það er umræðuefhi sem er mikið á dagskrá þessa dagana í tengslum við fmmvarp til laga um bann við reykingar á öllum vinnustöðum, m.a. veitinga- stöðum. Krabbameinsfélag Reykjavíkur telur að það sé ekki spuming um hvort heldur hvenær frumvarp sem þetta verði að lögum. Kaffiveitingar verða að loknum fundi. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnarkjör Undanfarin ár hefur verið óskað eftir að félagsmenn sendi inn tilnefningar í stjóm félagsins. Frá síðasta aðalfundi hefur stjórnin verið þannig skipuð: Jóhannes Tómasson blaðamaður, for- maður, Ásthildur E. Bemharðsdóttir for- stöðumaður, varaformaður, Gunnar Már Hauksson fyrrum bankamaður, gjald- keri, Jakob Jóhannsson læknir, ritari, meðstjómendur em Anna K. Jóhanns- dóttir læknir, Nanna Friðriksdóttir hjúkr- unarfræðingur og Páll Gíslason fram- kvæmdastjóri. Stjómarmenn era kjörnir til tveggja ára í senn. Ur stjóm eiga að ganga Jóhannes, Áshildur, Nanna og Páll. Einnig hefur Jakob óskað eftir að ganga úr stjóm. Varamenn, sem kosnir eru til eins árs, eru: Brynhildur Ólafsdóttir aðstoðarskólastjóri, Brynjar Viðarsson læknir og Þorbjörg Guðmundsdóttir hjúkmnarfræðingur. Félagsmenn em hvattir til að senda inn tillögur um menn í stjóm félagsins til skrifstofu félagsins fyrir lok dags 15. mars. Munið eftir aðalfundi Krabbameinsfélags Reykjavíkur, sem haldinn verður miðvikudaginn 16. mars nk., kl. 20.00. Mikilvægt að sem flestir félagsmenn mæti.

x

Takmark - Fréttabréf Krabbameinsfélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Takmark - Fréttabréf Krabbameinsfélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/277

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.