Veðráttan - 01.06.1926, Blaðsíða 4
Júní
Veðráttan
1926
inn. Mb. „Skaftfellingur“ kom til Skaftáróss þ. 11. en fjekk
ekki afgreiðslu þar fyr en 23. vegna brima.
Snjólag: Hraun telur flekkótt fram í miðjan tnánuð og Ak-
ureyri og Fagrid. tvo fyrstu daga mánaðarins. Að öðru leyti
er talið alautt á öllum stöðvum.
Sólskin í Reykjavík er 120.1 stundir í þessum mánuði eða
22.2% af því sem það gæti verið. Það cr V3 minna en að
meðaltali þrjú undanfariu ár. Mest er sólskinið þ. 11. 15.3
stundir, þ. 14. 15.0 og þ. 22. 14.7. Sex daga sýnir mælirinn
ekkert sólskin, þ. 17.—19., 25., 29. og 30.
Eldgos: Frá instu bæjum í Bárðardal sást eldbjarmi og
gufumekkir yfir öskju dagana 3.—9. þ. m. Eyja befir myndást
í öskjuvatni að sögn ferðamanna (Unnars Benediktssonar og
H. Erkes) er komu þar í júlimánuði.
. 1 arðskjáIftakippur fanst á Húsavík þ. 2. kl. 4% (um nóttina).
Þrurnur heyrðust á Fagradal, Þorvaldsst. og í Skagaf. þ. 26.
Kartöflur eru fyrst settar niður 5. maí, síðast 12. júní.
Meðaltal 18 stöðva er 18. maí eða 8 dögum fyr en í fyrra.
Kartöflugras kcmur upp að meðaltali 18 dögum síðar. Tíminn
frá því kartöflur eru settar niður og þar til grasið kemur upp
er að meðaltali 4 dögum lengri í ár lieldur en í fyrra.
Rófufrœi sáð á tímabilinu 3. maí—15. júní. Meðaltal 14
stöðva er 24. maí eða 5 dögum fyr en í fyrra.
Hœtt að gefa kúm 31. maí—18. júní. Meðaltal 12 stöðva er
10. júní, tveim dögum fyr en í fyrra.
Gemlingar rúnir frá 14. maí—15. júní. Meðaltal 13 stöðva
er 9. júni, 6 dögum fyr en í fyrra.
Ær rúnar frá 3, —30. júni. Meðaltal 11 stöðva er 21. júní
eða degi fyr en í fyrra.
Jörð síðast alhvít á athugunartíma (venjul. kl. 8). 4 stöðv-
ar geta síðast um alhvíta jörð i mars, Grimsey þ. 9., Vestm.
þ. 12. og Kirkjub.kl. og Fagurhólsm. báðar þ. 13. Flestar stöðv-
a-r á vestanverðu landinu, frá Mýrdalssandi til Skaga, og einn-
ig flestar stöðvar á Austurl. geta síðast um alhvita jörð 9.—12.
maí. En síðast á öllu landinu er alhvítt á nokkrum stöðvum
á Norður- og Norðausturl. 29. og 30. maí. Meðaltal á öllu land-
inu (32 stöðv.) er 1. maí, 8 dögum síðar en í fyrra.
.Jörð er alauð að staðaldri í Vestm. frá 15. mars, á Þor-
valdsst. frá 19. júní, að meðaltali á öllu landinu (32 stöðv).
frá 11 maí eða 6 dögum síðar en í fyrra.
Snjóar siðast. A Kirkjub.kl. á Síðu snjóar síðast 30. mars
(en í Vík í Mýrdal 27. maí). Þá kemur Suðausturl., Suðvesturl.
og Vesturl. norður fyrir Breiðafjörð með síðustu snjókomu 9.
og 10. maí. Norðantil á Vestfjörðum, á flestum stöðvum á
Norðurl. og Austurl. snjóar síðast dagana 29. maí til 3. júní.
En síðast á öllu landinu hefir snjóað á Norðausturi. (Rfh. og
Þvst.) 12. og 13. júní. Meðaltal fyrir alt landið (32 stöðvar) er
20 maí, 5 dögum síðar en í fyrra.
Síðasta frostið að vorinu. Stöðvarnar á Suðurl athuga frost
síðast 14. maí sömuleiðis Núpur í Dýrafirði, þá Teigarhorn þ.
15. Þá koma stöðvarnar vestan og norðanlands með síðasta
frost 29. maí (Sth. þ. 28.). Grímsst. og Nefbjarnarst. með 2.
júrií. En allra síðast er athugað frost á Eiðum 23. júní. Meðal-
tal 19 stöðva er 27. maí, eða 7 dögum síðar en í fyrra.
(24)
PRBNTSM. AC í'A H.F.