Veðráttan

Volume

Veðráttan - 01.03.1927, Page 1

Veðráttan - 01.03.1927, Page 1
YBÐRÁTTAN 1927 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI M a r s. Ahnent yfirlit: Tíðaríarið í þessmn mánuði er yfirleitt sjer- lcfí’a hagstætt, milt, snjóljett og hægviðrasamt. Þ. 1.—10. gimga loftvægislægðir austiir fyrir sunnan land eins og síðustu viku febiúar. Aitin er aðallegu austan, norð- austan og norðan, ibrevfileg þ. 10). Þenna tima cr úrkomulítið vestan-lands og einnig ;i Suðurlandi nema 3 fyrstu dagana. Norðaustnnlands eru taisverður þokur og nokkur snjókoma þessa daga. Hitinn er fvrir neðan meðallag þ. ð.—8. hina dag- ana fyrir ol'an. Þ. 11.—20. ganga lægðir norðaustur fyrir vestan og norð- an land eða ytír norðvestanvert landið. Áttin er aðallega suð- læg. Þó er hann norðaustan og austaii norðanlands þ. 17. og 18. og vestan og norðvestan þ. 20 síðd. Þennn tíma er mikil úrkoma á Suður- og Suðvesturlandi, en lítil norðaustaniands. Hit'inn er fyrir ofan meðallag. Þ. 21.—31. eru oftast lægðir fvrir suðvestan og sunnan land. Áttin er því aðallega austnn og suðaustan, þó er hann suðvestan og vestan suðvestanlands tvo síðustu dagana. Þenna tíma eru stöðugar úrkomur sunnanlands. Norðanlands er úr- koman aftur lítil. Þokur eru tíðar við Norðausturland. Hitinn er fyrir ofan meðallag. Loftvœgi: er lágt í þessum mánuði, 5.8 mm. fvrir neðan meðaliag. mest i Hrindavík 6.8 mm., en minst á Teigarhorni 4.7 mm. Lægst stóð loftvog þ. 24. síðd., í Vestm. 721,2 mm. kl. 18, en hæst þ. 11. árd. einnig í Vestm. 766.1 mm. Hiti: Mánuðurinn er sjerlega hlýr, alstaðar fyrir ofan með- allag, að meðaltali 3.9°. Lengst fyrir ofan meðaliag er hitinn í Möðrudal 6.1°, en næstur meðallagi í Vestm. og Papey 2.9° fyr- ir ofan. Kaldast er þ. 5.-8. einkum þ. 7. Þá daga er hitinn talsvert fyrir neðan meðallag, en annars er hann altaf fvrir ofan það og mest þ. 12.—19. Hæstur hefir hitinn orðið 13.5° á Ilvanneyri þ. 13. og á Núpi þ. 24., en lægstur —20.0° á Grænavatni þ. 9. (frá kl. 8 árd. þ. 8. til sama tíma þ. 9.). Sjávarhiti við Island er alstaðar fyrir ofan meðallag, að meðaltali 1.3°. Næst meðallagi er hann hjá Grænhól 0.4° fyrir ofan, en lengst fyrir ofan meðallag er haiin 1.8° við Stykkish. og í Grindavík. Urkoman á öllu landinu er 41% fyrir ofan meðallag, Mest er hún eftir hætti á Grænhól 138°/0 fyrir;ofan meðallag, en minst í Grímsey 46% fyrir neðan meðallag. Urkomudagar eru 5 færri en venjulega á Norður- og Norðvesturlandi, (þó munu þeir vera alveg í meðallagi á narðausturhluta Vestfjarðakjálkans); annarsstaðar 4 fleiri. Minst úrkoma. yfir mánuðinn er 8.9 mm (9)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.