Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 01.03.1927, Qupperneq 4

Veðráttan - 01.03.1927, Qupperneq 4
Mars Veðráttan 1927 véðurhæðin aldroi talin yfir 7. Vestm. telja austan storm þ. 2. og 5. Eyrarbakki telur suðaustan storrn og Papey suðvestan storm þ. 12. Vestm. telja austan rokstorm þ. 15. og vestsuð- vestan storm þ. 20. Aðfaranótf þ. 22. er hann livass á austan við Suðurl., Vík og Eyrarb. telja storm og Vestm. rokstorm. Þ. 23. telur Grímsey austsuðaustnn storm. Þ. 24. er víða hvast á Suður- og Vesturl. 5 stöðvar telja þá storm og 2 þeirra (Vcstm. og Suðureyri) rokstoim. Loks telja Vestm. austsuðaustan mk- storm þ. 29. Þ. 2. strandaði togarinn Eiríkur rauði austan við Kúðaós. Menn björguðusf. Aðfaranótt þ. 9. misti vjelbátur úr Keflavík mann útbyrðis og einn vjelbátur úr Vestm. missti út mann bæði þ. 14. og 19. Tvær færeyskar skútur sigldust á nálægt Einarsdranga (Vestm.) þ. 21. kl. 19. Annar þeirra, Florents frá. Þórshöfn, sökk. 6 menn druknuðu og einn af þeim lfi, sem komust í bátinn, ljest. Þ. 30. bilaði stýri á vjelb. „Frevjau fyrir Landeyjasandi. Honum kastaði á land, 2 menn druknuðu. Snjólag: Meðaltal allra stöðva er 3(>°/0, og er það nærri helmingi minna en að meðaltali i sarna mán. 3 undanfarin ár (69°/0). Á sunnanverðu landinu, frá Djúpavogi til Reykjavikur, er snjólagið aðeins 4—28°/ft. 'Sumstaðar er aldrei alhvítt á at- hugunartíma allan mánuðinn (Fag. og Stóranúpi) og mest al- hvítt í 4 daga, víða þ. 10., 11 og 20. Annarstaðar er snjólagið mikið meira, mest á Grímsstöðum 94°/0. Framan af mánuðinum þ. 1.—11. er þar víða alhvítt að meira eða minna leyti, en yfir- leitt snjóljett seinni partinn. Mest snjódýpt er inæld á Gríms- stöðum þ. 6. 49 cm. Hagi í þessum mánuði er mjög góður eftir árstíma 870/0 að meðaltali, það er rúmlega */4 meira en að meðaltali í 3 und- anfarin ár (61%). 6 stöðvar 'Mðsvegar á landinu telja hagann 100°/o, en lang minstur er hann 49% á Grænavatni. Sóhkin i Reykjavík i þessum mánuði er 77.9 stundir eða 21.6°/0 og er það talsvert, minna en að meðaltali í sama mán. 3 undanfarin r (94.6 st.). Mest er sólskinið þ. 5. 9.0 stundir og þ. 1. 7.7 st. Mælirinn sýinr ekkert sólskin 8 daga. Þrumur og rosaljós voru á Fagurhólsmýri þ. 24. og hræv- areldur sást þar þ. 25. Farfuglar: Tjaldur sást fyrst í Vík þ. 21. Lóan sást fyrst þar og í Reykjavík þ. 22. Skúmur á Fagurhólsmýri þ. 22. Meðalliiti (Cels.) í yfirborði sjávarins miðab við 53 Ár (1874-1926): Jan Feb, Mars Apr. Mal Júni Júll Á6- Sep. Okt. Nóv. Des. Árið Reykjavik 1.3 1.4 1.7 3.2 6.1 9.1 11.3 10.8 9.2 6.6 3.9 2.3 5.6 Stykkish. 0.9 0.4 0.6 1.9 4.8 8.2 10.4 10.6 9.1 6.4 3.8 1.9 4.9 Suðureyri 0.4 -0.4 0.1 0.8 3.2 6.6 8.8 9.5 8.4 6.0 3.7 2.0 4.1 Grænhóll 1.1 0.7 0.9 1.0 3.0 5.3 7.2 7.7 7.2 6.0 4.3 2.7 3.9 Grímsey 2.1 1.6 1.1 1.5 2.9 4.7 6.5 7.4 6.8 5.6 4.2 3.1 4.0 Raufarhöfn 1.2 0.6 0.0 0.2 1.8 4.8 7 4 7.3 6.3 4.8 3.6 2.6 3.4 Papey 0.9 0.6 0.6 1.5 3.1 4.9 6.2 6.7 6.1 4.5 2.7 1.5 3.3 Berufj. 0.6 0.6 0.6 2.0 4.3 7.5 9.1 6.8 5.8 4.3 2.7 1.4 3.8 Vestm. 5.0 5.1 5.2 6.1 7.7 9.4 10.3 10.5 9.2 7.4 5.8 5.0 7.2 Grindavík 4.0 3.8 4.1 4.8 6.8 9.1 11.0 10.7 9.4 7.2 5.1 4.2 6.7 (12) ’HENT8M. AC -'A H.F

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.