Veðráttan - 01.11.1927, Qupperneq 4
Nóvember
Veðráttan
1927
ReykjnTÍk
Sólskin
Klukkan 3 1 í € 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtnls
Stundir - - - - - 0.3 2.3 3.6 3.9 3.6 4.2 2.8 V) - - - 20.7
0/o - - - - - 3 8 12 13 12 14 10 . n - - - - - 10.7
Akureyri
Stundir - - - - - n 1.0 5.7 7.9 8.6 4.7 0.2 r> - - - - - 27.9
o/o - - - - - V 4 19 26 28 16 1 n - - - - - 15.6
og norðaustan hvassviðri um land alt, 17 stöðvar telja þá storm,
5 þeirra rokstorm (Sth., Fl., Koll., Blds. og Pap.). 2 stöðvar á
Suðurl. telja norðanstorm þ. 3. Um kvöldið þ. 4. gerir norðan-
veður á Suðurl., rokstormur í Vík. Pjórar stöðvar telja norðan-
storrn þ. 5., tvær þ. 6. og ein þ. 7. Þ. 5. er hann einnig allhvass
áNorður- og Vesturl. Þann dag sökk norskt skip, Jarstein, norð-
an við Langanes; yfirvjelstjórinn ljest. Þ. 15.—18. er hann
sumstaðar hvass á sunnan; 2 stöðvar telja storm þ. 15., fjórar
þ. 17. og ein þ. 18. Vm. telja norðvestan storm þ. 23. og Pgdl.
nóttina eftir. Aðfaranótt þ. 23. strandaði vjelskipið Alda frá Vestm.
hjá Arnarstapa á Snæfellsnesi, það varð að leita lands vegna
leka; menn björguðust. Þ. 25. og nóttina eftir gerir austan hvass-
viðri á Suðvestur- og Vesturl., þrjár stöðvar telja storm (Vm.
rokstorm). Þ. 26 er hann víða hvass á suðvestan, sex stöðvar
telja þá storm (Pap. rokstorm). Eiðar telja storm aðfaranótt þ.
28. Þ. 29. og nóttina eftir gerir sunnan og suðvestan hvassviðri
um alt land, 14 stöðvar telja storm, 4 þeirra rokstorm (Sðr. Hrn.,
Tgh. og Vm.) og ein (Þvst.) ofsaveður (veðurhæð 11). Þ. 30.
fuku 25 hestar af heyi á bæ í grend við Hrn. og þak af bað-
stofu á öðrum bæ.
Snjólagið er 35°/0 á öllu landinu, 8°/0 fyrir neðan 5 ára
meðaltal. Prá Sðr. norðan um landið til Sf. er það nálægt
meðallagi, annarstaðar 15°/0 fyrir neðan meðallag. Stöðvarnar
Pap., Hól. og Smst. telja alautt allan mánuðinn og margar
stöðvar sunnanlands hafa aðeins snjó á jörð einstaka daga.
Norðanlands er víða alhvítt eina til tvær vikur fyrri hluta
mánaðarins, eftir það er meira og minna autt, þar til síðustu
viku mánaðarins að víða gerir aftur alhvítt. Mest er snjólagið
80°/0 á Hvk. Mest snjódýpt er mæld á Hrn. 28. cm. þ. 4.
Haginn er 93% á öllu landinu, 2°/0 fyrir ofan 5 ára með-
altal. 13 stöðvar víðsvegar á landinu, helmingur þeirra, sem
athuga hagann, telja hann 100%. Minstur er haginn talinn á
Grnv. 48%.
Sólskinið í Rvk. er 20.7 stundir eða 10.7% í þessum mán.
Það er miklu minna en meðaltal fjögurra undanfarinna ára í sama
mán. (34.7 st.). Mest sólskin er þ. 9., 5.3 st. 17 dagar eru sól-
skinslausir. A Ak. er sólskinið 27.9, stundir eða 15.6%. Mest sól-
skin er þar þ. 10. 4.4 stundir. 17 dagar eru sólskinslausir.
Landskjálftar voru á Reykjanesi þ. 17. kl. 1010 og þ. 30.
kl. 3BB (árd.).
Þrumur voiu á Lækm. þ. 16. kl. 11—1240 öðruhverju og í
Grvk. nóttina milli þ. 25. og 26.
(44)
Trentsm. Acta.