Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.03.1928, Side 1

Veðráttan - 01.03.1928, Side 1
YEÐRATTAN 1928 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á YEÐURSTOFUNNI Mars Alment yfirlit: Tíðarfarið í þessum mánuði liefir verið ágætt um land alt. Það er lilýtt, hægviðrasamt, lítill snjór á jörðu og góðir hagar. Gæftir til sjávarins voru alstaðar sæmilegar og óvenjulega 'góðar á Norður- og Austurlandi. Þ. 1.—3. Tvo fyrstu dagana er ioftvægislægð fyrir suðvestan land og suðaustan og austan átt. Þessi lægð gengur norðaustur yfir landið aðfaranótt [>. 3. og er norðan og norðvestan átt um daginn. Úrkoma er um alt land þ. 2. og víða á Norður- og Austurlandi hina dagana. Þ. 4.—15: er loftvægishæð um Island, oftast hæst yíir Austur- landi. Þessa daga eru hægviðri og miklar heiðríkjur norðanlands og austan og um alt land þ. 6. og 7., en annars austan og suðaustan átt og nokkur úrkorna á Suðvesturlandi. Þ. 15.—25. koma lægðir sunnan að landinu og ganga norð- austur í haf. Ilann er aðallega á norðan og norðaustan á Norður- og Vesturl. og um alt land þ. 18., 24. og 25., en annars er hann á austan, suðaustan og sunnan. Þessa daga eru talsverðar snjókomur á Norðvestur-, Norður- og Norðausturlandi, annarsstaðar er rigning marga þessa daga. Þ. 26.—30. eru lægðir fyrir suðvestan sunnan og suðaustan land. Fyrstu 3 dagana er austan átt með úrkomu á Austur- og Suðausturl. Síðan norðaustan og norðan og nærri úrkomulaust. Þ. 3/. er lægð fyrir vestan land, sunnan átt og skúrir á Suður- og Vesturlandi. Loftvœgið í þessum mánuði er 2.8 mm fyrir ofan meðallag frá 1.7 mm í Grvk. til 3.7 mm á Hólum. Ilæst stóð loftvog þ. 12., á lífh. 779.9 mm, en lægst þ. 20. 724.8 mm á Rfh. og Tgh. Ilitinn: Þessi mánuður er mjög hlýr, 3.3° fyrir ofan meðal- lag á öllu landinu. Mest fyrir ofan meðallag er hitinn í Mðdl. 4.7° en minst á Lækm. 1.9°. Aðeins einn dag, þ. 18., er hitinn alstaðar fyrir neðan meðallag, og sumstaðar einnig þ. 17. og 19. Illýjast er eftir venju þ. 16., um 6° fyrir ofan meðallag. llæstur hefir hitinn orðið á Þvst. 10.9° þ. 1., en lægstur -12.0° á Lækm. þ. 4. Sjdvarhitinn er 1.8° fyrir ofan meðallag kringum alt landið. Ilann er hæstur eftir hætti við Tgh. 2.5° fyrir ofan meðallag, en lægstur við Sðr. 0.8° fyrir ofan. Úrlcoman er 10°/0 fyrir neðan meðaliag á öllu landinu, minst eftir hætti á Hrn. 81 °/0 fyrir neðan meðallag, en mest á Tgh. rúm- lega þreföld við það sem venja er til. Úrkoinudagar eru 5 færri en venjulega á Norður- og Vesturi., einum fleiri annarstaðar. Minsta úr- koma yflr mánuðinn er í Gr. 4.3 mm, en mesta á Tgh. 245.3 mm. Mesta úrkoma á sólarhring var mæld á Fghm. 61.0 mm þ. 17. í Hveradöium var úrkoman 173.4 mm ytir mánuðinn, mest á sólar- hring 51.9 mm þ. 17. (9)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.