Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.05.1929, Blaðsíða 1

Veðráttan - 01.05.1929, Blaðsíða 1
V U Ð R A TT A X 1929 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á YEÐURSTOFUNNI Maí. Almennt yfivlit: Kalsaveðrátta fyrra hluta mánaðarins, með hret- uin og éljagangi. Gróðri fór aftur og dó sumstaðar út. TJm mjðjan mánuðinn breytti til hlýinda og góðviðris, sem mátti heita að höld- ist mánuðinn út, og gróður tók aftur að lifna og voru víða komnir sæmilegir kúahagar í mánaðarlokin. Afli góður. Þ. 1.—15. var norðlæg og austlæg átt, fiekar kalt og næðinga- samt, og oft snjókoma. Þ. 4.—5. gerði norðan luið með fannkomu og fennti fje víða, en síðan er úrkoma frekar lítil. Loftvog há fyrir noi'ðan iand, en lág fyrir sunnan land. Þ. 16..—24. er oftast suðlæg og austlæg átt, frekar hlýtt og nokkur úrkoma sunnaniands. Þ. 22. er hann þó víða á NE, en ekki kaldur. Loftvog há fyrir norðan iand, en lægðir á sveimi við Suð- vesturland. Þ. 25.—26. er norðiæg átt og snjókoma norðanlands. Þ. 27.—31. er breytiieg Att, oft suðiæg, hlýtt og gott veður, , en þokusamt víða. Loftvœyið í þessum mánuði er 1.4 mm fyrir neðan meðallag, snest 2.3 mm í Grvk., en minnst 0.1 mm fyrir neðan meðallag á Isaf. ITæst stóð loftvog á Tgh. þ. 30. kl. 21 775.7 mm. Lægststóð hún í Ym. þ. 22. kl. 16 736.5 mm. JTitinn er 0.8° fyrir ofan meðallag á öllu landinu, tiltölulega hæstur á Nbsk 1.9° yfir meðallag, en tiltölulega minnstur á Sðr. 0.3° fyrir neðan meðallag. Þ. 3.—11. er frekar kalt, oftast fyrir neðan meðaliag, þ. 17.—23. og þ. 28.—31. er hlýtt, venjul. 3° yfir meðallag, og hlýjast þ. 29., 6° yfir meðallag. Þ. 25.—26. er frem- ur kalt. Hæstur hefir hitinn orðið á Tgh. 21.8° þ. 29., en lægstur á Grnv. —10.2° þ. 9. Sjdvarhitinn við strendur landsins er 1.7° yfir meðallag, mest 2.4° á Rfh., cn niimíst 0.5° yllr mcðaliag í Vm. Urkoman er í meira iagi 43 fl/0 yttr meðallag á öllu landinu, tiltölulega mest á Ak. 148 °/0 yflr meðallag, eða lijerumbil 21 /2 föld meðalúrkoma (og á Tgh. 137 °/0), en tiltöluiega minnst á Sðr. 64 °/0 undir meðallagi (og á Hvn. 54 °/0), um það bil hálf meðalúrkoma. Sunnanlands frá Hól. að Hvn. er fjöldi úrkomudaga 7 meiri en venjulega, en annarsstað-ar yfirleitt nærri meðallagi. Mest var mán- aðarúrkoman ú Fghm, 268.0 mm, en minnst í Gr. 9.6 mm. Mesta sólarhringsúrkoma var á Fghm. 77.8 mm þ. 17. í Hveradölum var úrkoman 233.8 mm. yfir mánuðinn, mest ú dag 39.6 þ. 5. ÞoJca er sumstaðar á Suðausturl. þ. 16.—18., á stöku stað á Norðausturlandi þ. 21.— 25, þ. 28.-29. á Suðvesturlandi, og síð- ustu 2 dagana um alt land. ITeiðskírt er á Vestur-, Norður- og Norðaustnrlandi þ. 9. Hvassviðri eru ekki niikil i þessum mánuði. Þ. 4. hvessir víða á N og helst hvassviðrið næsta dag, 6 stöðvar telja storm þ. 4. (Koll. rok), 3 stöðvar þ. 5. Þ. 16. er hvasst á SE á Suðurl. (Vm., Grvk. og Rkn. telja rok). Þ. 22. er víða hvasst á ENE vestanlands, 5 stöðvar telja storm. (Lmbv. rok). (17)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.