Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1929, Síða 1

Veðráttan - 01.07.1929, Síða 1
VEÐRATT AJST 1929 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI Júlí Almennl y/irlit: Mjö'g hagstætt tíðarfar, hlýtt, þui't og stillt. Spretta var víða mjög góð á túnunv, en votlendar engjar sumstaðar á rýrara la,gi. Heyskapur gekk ágætlega. Gæftir góðar en lítill afli. Þ. 1.—4. var norðlæg átt, frekar kalt og dálítil úrkoma á Horður-.og Austurlaudi. Loftvog há fyrir norðan land, en lág fyrir ■sunnan og austan. Þ. 4.—31. má heita stöðugt blíðviðri um land allt. Það vætir mokkuð þ. 7.—15., en annars kemur varla dropi úr lofti. Þ, 11. og 20. er sumstaðar allhvasst á norðan. Annars er átt nokkuð breyti- Heg, en loltvægisbreytingar hægar, Loftvœgið var 1.5 mm yflr meðallag á öllu landinu, mes't á 'Suðvesturlandi, í Rvík 2.2 mm, en minnst á Norðausturla.ndi, á Rfh, 0.7 mm yflr meðallag. Hæst stóð iottvog á ísa-f. þ. 2. ld. 21, 769.7 mm, en lægst á Rt'h. þ. 10. kl. 18, 740.1 mm. ITitinn var 1.5° yttr meðallag á öllu landinu, mest á Tgh. og 'Grnh. 2.3° yttr meðallag, en minnst i Vm. 0.7° yfir meðallag. Kald- ast er þ. 1.—i., þá er hitinn 1—-2° fyrir neðan meðallag. Síðan er iiitinn alltaf 1 — 3° yfir meðallag og er hlýjast þ. 17. Ilæstur hettr ■hitinn orðið 25.5° á Tgh. þ. 17., en lægstur -0.9° á Grst. þ. 3. Sjávarltilinn við strendur landsins er 1.2° yfir meðallag, tiltölu- lega hæstur við Norður- og Austuriand, við Tgh. 2.4° yfir meðal- 3ag. en tiltölulega lægstur í Grvk.; þar er hann i meðallagi. Þóka er öllu sjaldnar en venja er til í þessum mánuði. Almenn- ust var þokan þessa daga: Þ. 5. og 7. víða á Norðaustuiiandi, þ. 9. og 10. viða á Norðvestur- og Norðausturlandi. Þ. 16. og 17. víða á Suðurlandi, Þ. 22. á Breiðafirði og Faxaflóa. Þ. 24. og 25. allvíða. Þ. 28. og 29. víða á Norðurlandi og sumstaðar sunnanlands, Urkoman var mjög lítil þenna mánuð, aðeins 48%, eða tæp- lega hálft á við það, sem venja er til. Minnst var hún eftir hætti á Hvn. og Tgh. 23%, eða tæpur fjórði hluti úr meðalúrkomu, en til- tölulega iangmest á Hrn., 25°/0 yttr meðallag, eða */4 meiri en venju- iega. Urkomudagar eru 3 færri en venjulega. Mest var mánaðarúr- koma á Fghm., 71.1 mm, þar er einnig mesta sólarhringsúrkoma (næst eftir Hveradali) 22.9 mm þ. 9. Minnst var úrkoman á Ak. 7.0 mm yttr mánuðinn. Úrkoman í Hveradölum var 131.1 mm yflr mánuðinn, mest á dag 71.1 mm þ. 8. og er það meiri sólarhrings- úrkoma en á öðrum stöðvum í þessum mán. Vindar: I þessum mánuði var austan átt venju fremur sjald- gæf, einnig var sunnan átt með minna rnóti, en vestan átt og norð- vestan heldur tíðari en venja er til. Meðalveðurliæðin er minni en venjulega, enda eru hvassviðri mjög lítil og aldrei stormur. Þ. 1.—2. er allhvasst á N sumst. á Suðvesturl. Þ. 11. er hvasst á N á stöfcu stað á Vesturl. og Austurl. Þ. 20.—23. er allhvasst á N á stöku stað, öðru hvoru. Þ. 10. féll 7 ára gamall drengur út af bryggju í (25)

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.