Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.09.1929, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.09.1929, Blaðsíða 4
September Veðráttan 1929 ur, en þ 16. SE stormur á likn. Þ. 17. gerir stórviðri úm land allt. 13 stöðvar telja storm, þar af 5 (Lmbv., Grnh., Pap., Vm., likn.) rokstorm. Á Vestur-, Norður- og Norðausturlandi er hann á norðan og norðvestan, en vestan og suðvestan á Suður- og Suðausturlandi, Þá hrakti bát frá Siglufirði austur á Skjálfandaflóa, en flestir Olafs- fjarðarbátar urðu að hleypa inn til Hríseyjar. Margir bátar töpuðu lóðum. í Ilrísey brotnuðu 7 bryggjur. Næsta dag sökk norslct síld- veiðaskip, „Defender11, út af Glettinganesi. Skipshöfnin bjargaðist. Leitardaginn (þ. 23.) gerði vonsku veður, 11 stöðvar telja storm (Höfn N 10, Pap. NNW 10, Tgh. NW ÍO og Vm. WNW 10.). Fjallgöngumenn lentu víða í miklum hrakningum. Á Almenningi norðan við Eyjafjallajökul dó 19 ára piltur, Eyþór Sveinbjörnsson, úr þreytu og kulda. í Borgarflrði og Dölum viltust leitarmenn, en komust þó allir til byggða um síðir. Þ. 24. er hvasst á sunnan um allt land, 11 stöðvar telja storm (Ilvn. SE 10, Fl. SSW 10 og Grvk. SSE 10). Þ. 25. telja 2 stöðvar storm, vestlægan. Þ. 26. er víða hvasst á vestan og suðvestan, einkum á Suður- og Austurl. 6 stöðvar telja storm (Höt'n SW 10, Pap. SW 10—11), þá fauk sex- æringur í Vík og brotnaði. Þ. 28. er hvassviðri á austan og noi'ð- austan við Noi'ður- og Austurl. 3 st. teija storm (Iíól. NE 11). Vélbáturinn „Stígandiu frá Svalbarðseyri strandaði þá á Iíaganesvík og brotnaði í spón. „Ægir“ bjai'gaði mönnunum og dróg vélbátinn „Sleipni11, sem lá þar með bilaða vél, til Siglufjarðar. Snjólag. Fyrri hluta mánaðarins er næturhéla og snjóar í fjöll á stöku stað. En siðari hlutann er alloft krapi og snjókoma á Vest- fjörðum og Norðui'l. og síðustu 4 dagana er víða snjókoma um allt land. 16 stöðvar telja snjó á jörðu (1—13°/0) og er ailmikill snjór til fjalla i mánaðarlokin. Iíagi. Allar stöðvar telja fullan haga, nema Smst., þar telst 96°/0 hagi. Sólslnnið í Reykjavík er 135.7 stundir eða 34.8 °/0 af því sól- skini, sem gæti verið, ef alltaf væri heiðskírt. Er það mjög nálægt meðaltali 6 undanfarinna ára, 136.2 st. Mest er sólskinið 14.1 st. þ. 2., 3 daga er sóiskinslaust. Á Akureyri er sólskinið 95.9 st., eða. 24.4°/0. Mest er sólskinið 7.9 st. þ. 19. 7 daga er sólskinslaust. Þrumur og rosaljós voru á Sth., og leiftur sáust í Rvk. nótt- ina milli þ. 14. og 15. Þ. 15. voru þrumur á Hól. um hádegis- bilið. Rosaljós sást á Þst. nóttina fyrir þ. 27. í Vík heyrðust þrum- ur þ. 25 árd., og ro.saljós sást þ 29. síðd. Vigahnöttur sást frá Tgh. þ. 9. kl. 940, fór frá NE til SW. Ilafís-hroði sást stöku sinnum frá Grnh. Seint í mánuðinum stóð stói' liafisjaki á botni skammt frá Drangaskeri. Landshjdlftar. Á Reykjanesi varð vart við 10 landskjálftakippi. Þ. 1. kl. 1054, þ. 7. kl. 1400 og kl. 1412, þ. 17. kl. 16, þ. 19. kl. 740, þ. 19. 4 kippir, og þ. 29. kl. 2250. Sláttur hœttir frá 3.—30. sept., að meðaltali 14. sept. (11 st.). Ilirt siðast af engjum frá 9. sept. til 19. okt., að meðaltali 29. sept. (8 stöðvar). Töluvert af heyjum varð úti í Skagafjarðarsýslu og Árnessýslu. Kartuflugras byrjar að sulna frá 23. ág. til 19. sept., að með- altali 2. sept. (10 stöðvar). Kartöflur eru teknar upp frá 4.— 26. sept., að meðaltali 19. sept. (12 st.).

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.