Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1942, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.07.1942, Blaðsíða 4
Veðráttan 1942 Júlí Sólskin. Duration of sunshine. KlukUan Time 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtals Total Reykjavík Stundir Hours °lo 3.5 11 8.3 27 ,0, 33 8.8 28 11.4 37 12.4 40 11.9 38 15.1 49 14.3 46 14.7 47 13.8 45 14.0 45 15.9 51 15.2 49 12.6 41 11.0 35 9.0 29 2.6 8 204.6 36.7 Akureyri Stundir Hours % 0.2 1 2.6 8 4.2 14 4.1 13 6.5 21 5.6 18 8.2 26 9.2 30 8.8 28 7.9 25 7.4 24 6.7 22 7.0 23 6.2 20 6.0 19 5.3 17 3.7 12 0.6 2 100.2 18.0 Meðalhiti. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík C° . . . 9.4 9.3 10.3 11.1 12.0 13.0 13.3 13.2 12.7 11.9 10.9 10.0 11.4 Bolungarvík C° . . 7.8 7.6 7.9 8.2 8.8 9.8 10.3 10.5 10.7 10.3 9.2 8.2 9.1 Akureyri C° . . . 8.4 8.2 9.1 10.0 10.9 11.6 11.7 11.3 10.7 9.9 9.0 8.5 9.9 vindar einnig fremur tíðir. Sunnanátt var sjaldgæfust. Veðurhæð var um V2 vindstigi yfir meðallagi austan lands, en um V2 vindstigi fyrir neðan það á Suðvesturlandi. 3 stöðvar geta um storm í mánuðinum (Hmd., Sd, Lmbv ). Snjólagstala á fjöllum var 3-47 samkvæmt skýrslum 4 stöðva norðan lands og austan, en 21 stöð telur fjöll alauð allan mánuðinn. Sólskinið í Rvk. var 15 6 klukkustundum lengur en 19 ára meðaltal. Mest sólskin á dag mældist 16.9 stundir þ. 9., 4 daga var sólskinslaust. Á Ak. var sólskin 43.0 stundum skemur en 14 ára meðaltal. Sólskinslaust var þar 7 daga, en mest sólskin á dag 14.1 stund þ. 13. Hafís sást út af Horni í byrjun mánaðarins. Túnasláttur byrjaði frá 24. júní til 10. júlí, að meðaltali 9. júlí (14 stöðv- ar). A 6 stöðvum byrjaði túnasláttur tæpri viku síðar en 10 ára meðaltal. Engjasláttur byrjaði frá 16. júlí til 1. september, að meðaltali 8. ágúst (5 stöðvar). (28) Gutenberg

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.