Veðráttan - 01.09.1946, Síða 4
September
Veðráttan
1946
Sólsk in. Duration of sunshine.
Klukhan Time 3 4 5 6 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtals Total
Reykjavík Stundir Hours % — n 0.7 5 2.9 10 4.6 15 7.5 25 9.6 32 9.5 32 11.5 38 12.3 41 11.3 38 8.4 28 8.0 27 3.9 13 1.9 7 0.8 5 n n 93.1 23.8
Akureyri Stundir Hours °lo — —
Meðalhiti C°. Mean temperature.
Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean
Reykjavík .... 7.1 6.7 6.7 7.2 8.2 9.2 9.6 9.2 8.7 8.0 9.6 7.1 8.0
Bolungarvík . . . 5.9 5.9 5.8 6.3 6.7 7.4 7.9 7.9 7.7 7.0 6.6 6.2 6.8
Akureyri .... 5.9 5.6 5.4 5.7 6.9 8.2 8.7 8.5 7.8 7.1 6.6 5.1 6.9
Seyðisfjörður . . . —
en sunnan lands var austan átt tiltölulega algengust. Suðvestan átt var fátíðust.
Logn var heldur tíðara en venja er til, og veðurhæð víðast heldur undir meðal-
lagi. Stormdagar voru álíka margir og venjulega. Um storm er getið 10 daga.
Mesti stormdagur var 22., stormur á 12 stöðvum víðsvegar uin land.
Snjólag. Á nokkrum stöðvum norðan lands, sem liggja í meiri en 100 m.
hæð, var alhvítt í 2—4 daga, í Möðrudal var þó alhvítt í 8 daga. Mest snjó-
dýpt var mæld að Nautabúi þ. 24., 15 cm.
Hagar voru nær alls staðar góðir eins og venja er í þessum mánuði. I
Möðrudal voru hagar þó aðeins 93 °/o vegna snjóanna síðast í mánuðinum.
Þrumuveðurs varð vart að Hólum þ. 16.
Sólskinið í Reykjavík var 17.5 klst. minna en 20 ára meðaltal. Sólskin
mældist þar í 23 daga, mest á dag 9.4 klst. þ. 4. Á Akureyri féllu sólskins-
mælingar niður fyrri hluta mánaðarins.
Jarðskjálftar. í þessum mánuði sýndu mælarnir í Reykjavík einn jarðskjálfta,
þ. 12. kl. 1417. Upptök hans voru^ í Bengalfylki, Indlandi.
Skaðar af völdum veðurs. í norðaustanveðrinu þ. 15.—17. skemmdist
brimbrjótur í Bolungarvík. Þ. 22.—23. flóði vatn inn í kjallara nokkurra
húsa á Akureyri og olli skemmdum á vörubirgðum og híbýlum. Þ. 24. urðu
nokkrar símabilanir á Norður- og Norðausturlandi vegna ísingar og hvass-
viðris. Mesta bilunin varð á Vaðlaheiði. Þar bilaði einnig rafmagnslínan til
Akureyrar. Sama dag urðu víða skriðuföll út með Eyjafirði að austan. Mestar
skemmdir urðu að Litlagerði, Miðgerði og Ártúni í Höfðahverfi. Litlagerði var
^alið óbyggilegt eftir skriðufallið. Skemmdir urðu á skóglendi í Fnjóskadal.
(36)
Gutenberg.