Veðráttan - 01.01.1950, Qupperneq 4
Janúar
Veðráttan
1950
Sólskin. Duration of sunshine.
Klukkan Time 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtala Total
Reykjayík Stundir Hours 0/ /0 — — — — — 0.1 1 2.3 7 2.2 7 2.5 8 2.1 7 1.1 6 0.1 1 — — — — — 10.4 6.2
Meðalliiti C°. Mean temperature.
Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean
Reykjavík 3.0 3.0 2.8 2.7 2.9 3.0 2.9 2.8 2.7 2.8 2.7 2.9 2.8
Bolungarvík 2.7 2.8 2.8 2.7 2.5 2.3 2.3 2.3 2.3 2.4 2.4 2.5 2.5
Akureyri 1.8 1.7 1.6 1.7 1.6 1.5 1.9 1.8 1.8 1.5 1.6 1.6 1.7
var þó á Norðvesturlandi. Miðað við meðallag mældist mest úrkoma á Eyrarbakka eða
2 y3 sinnum meðalúrkoma, en minnst á Blönduósi, tæplega 6/8 af meðalúrkomu. Á Norð-
urlandi voru úrkomudagar víðast færri en venja er til. Annars staðar á landinu voru
úrkomudagar fleiri en í meðalári og flestir á Suðausturlandi. Fæstir voru úrkomudagar
að tiltölu í Kvígindisdal, 8 færri en venja er til, en flestir á Hólum, 13 fleiri en í meðal-
ári. Úrkoman í Stóra-Botni inældist 430.5 mm, á Hrauni á Skaga 49.2 mm og á Seyð-
isiirði 316.6 mm.
Þoka var fátíð um vestanvert landið. í öðrum landshlutum var þoka tíðari en
venja er til á öllum stöðvum, sem meðaltal hafa, nema á Fagurhólsmýri. Þ. 1. var
þoka á 6 stöðvum, þ. 9.—11. á 5—11 stöðvum, þ. 14. á 7 stöðvum og þ. 19.—20. á
5 stöðvum. Aðra daga var þoka á 1—2 stöðvum.
Vindar. Austan og suðaustan átt var tiltölulega tíð. Vindar milli suðvesturs og
norðausturs voru fátíðari en venja er til og norðan átt tiltölulega fátíðust. Logn var
fátíðara og veðurhæð tæplega einu vindstigi hærri en í mcðalári. Um storm er getið
25 daga. Þ. 8. og 22. var stormur á 19 stöðvum, þ. 25. var stormur á 12 stöðvum og
þ. 26. á 14 stöðvum. Aðra daga var fjöldi þeirra stöðva, er stormur var á, innan við
10. Stormdagar voru víðast fleiri en venja er til.
Snjólag var 44% á öllu landinu. Á öllum stöðvum, sem meðaltöl hafa, var snjó-
lag ininna en í meðalárferði, nema á Grímsstöðum, þar var snjór heldur meiri cn venja
er til.
Hagar voru 76% á öllu landinu. Á Suðureyri voru hagar taldir í mcðallagi og á
Grímsstöðum nokkru lakari en venja er til. Á öðrum stöðvum var hagi hetri en í með-
alári.
Sólskinið í Reykjavík mældist 7.4 klst. skemur en meðaltal 20 ára. Sólskin mældist
þar 10 daga, mest á dag 5.0 klst. þ. 29. Engar sólskinsmælingar voru gerðar á Akurevri
þennan mánuð.
Þrumur heyrðust á Húsavík þ. 1. og 2., í Reykjavík þ. 25., á Lambavatni þ. 27.
og á Fagurhólsinýri þ. 31. Elding sást í Reykjavík þ. 25.
Skaðar af völdum veðurs. Þ. 7. fórst vélbáturinn Helgi við Vestmannaeyjar og
með honum 10 manns, farþegar og áhöfn. Þ. 7.—8. urðu miklar skemmdir á síma-
línum, einkum á Suðausturlandi og á Barðaströnd. Þ. 22. urðu allmiklar skemmdir
á hátum við Breiðafjörð. Á sömu slóðum urðu einnig skemmdir á símalínum. Þ. 23.
brotnaði stýri togarans Goðaness í þungum sjó 12 sjómílur út af Vestra-Horni. Tog-
arinn komst til hafnar. Þ. 29. fórst togarinn Vörður um 165 sjómílur suðaustur af
Vestmannaeyjum og með honum 5 menn, en 14 var bjargað.
(4)
Guteuberg.