Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.09.1955, Síða 4

Veðráttan - 01.09.1955, Síða 4
September Veðráttan 1955 Meðalhiti C°. Mean temperature. KLUKKAN Time 2 5 8 11 14 17 20 23 MEÐALTAL Mean Reykjavík 7.1 6.9 7.3 8.7 9.4 9.5 8.1 7.5 8.1 Stykkishólmur 6.3 6.2 6.6 7.6 8.1 7.9 7.0 6.3 7.0 Galtarviti 5.8 5.7 6.3 6.8 6.9 6.6 6.6 6.0 6.3 Æðey 6.1 6.1 6.4 7.2 7.5 7.1 6.3 6.2 6.6 Akureyri 6.5 5.8 6.6 8.5 9.5 9.0 7.3 6.7 7.5 Raufarhöfn 5.4 5.6 6.3 8.1 8.0 7.4 6.2 5.6 6.6 Hallormsstaður 5.4 5.5 7.7 9.8 10.2 9.6 7.0 6.1 7.7 Dalatangi 7.6 7.8 8.4 9.1 9.1 8.6 8.1 7.8 8.3 Hólar 7.0 6.6 8.0 9.7 10.1 9.0 7.8 7.4 8.2 ■ Kirkjubæjarklaustur . . 6.6 6.2 7.6 9.4 10.3 9.3 7.7 7.0 8.0 Vestmannaeyjar . . . . 7.3 7.0 7.3 7.9 8.3 8.2 7.7 7.5 7.6 Bjart sólskin (klst.). en venja er til. Um austanvert landið var minni úr- Duration o/ bright sunshine (hours). koma en venjulega á þeim stöðvum, sem meðaltöl eru til fyrir, að Fagradal og Teigarhorni undanskild- um. Mest mældist úrkoman að tiltölu í Vík og á Blönduósi, 30% umfram meðallag, en minnst á Húsa- vík, % af meðalúrkomu. Úrkomudagar voru víðast fleiri en í meðalári. Orkoman á Eyrarbakka mældist 142.0 mm og í Grindavik 78.7 mm. Þoka. Á Suðaustur- og Vesturlandi var þoka fá- tíðari en í meðalári, en í öðrum landshlutum var fjöldi þokudaga allbreytilegur miðað við meðallag. Um þoku var alls getið 27 daga. Þ. 22. og 24. var þoka á 17—19 stöðvum, þ. 5.—6., 8.—9., 21. og 23. á 7—-11 stöðvum, og 19 daga var þoka talin á 1—4 stöðvum. Vindar. Suðvestan- og vestanátt var tíðust að til- tölu, en sunnanátt fátíðust. Logn var sjaldnar en í meðalári og veðurhæð um það bil hálfu stigi meiri en venja er til. Stormdagar voru þó fáir, nema í Vest- mannaeyjum. Þar voru þeir 7 fleiri en í meðalári. Þ. 21. og 28. var talinn stormur á 5—6 stöðvum og 15 daga var getið um storm á 1—2 stöðvum hvern dag. Snjólag. Snjókoma var lítil í mánuðinum; og ekki festi snjó nema á stöku stað norðan lands. Hafís. Þ. 5. var stór borgarísjaki á reki suður á bóginn skammt undan Galtarvita. Þ. 6. sást ísjaki skammt norðanvert við Galtarvita. Sama dag var jaki 6 sjómílur vestur af Straumnesi og tveir jakar skammt undan Stigahlíð. Þ. 9. sáust 3 ísjakar á siglingaleið út með Grænuhlíð. Þ. 16. var stór borgarísjaki 23 sjó- mílur norður af Kögri. Þ. 19. sást jaki skammt norður af Horni. Þ. 22. var ísjaki 17 sjómílur norður af Rit, og þ. 23. sást jaki 25 mílur norður af Barða. Skaðar af völdum veöurs. Þ. 9. strandaði brezkur togari yzt á Langanesi í niðaþoku. Jökulhlaup. Snemma í mánuðinum gerði hlaup í Skaftá. Mikil brennisteinsfýla fannst í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum um svipað leyti. Dags. Reykja- vík Akur- Hallorms- eyri staBur i. 4.1 8.0 3.4 2. ,, 11.3 3. 0.0 3.1 8.0 4. 0.6 4.2 6.1 5. 1.7 0.0 0.4 6. ,, 3.1 3.2 7. 3.2 íu; 9.1 8. 2.3 1.2 1.0 9. 0.6 6.3 5.0 10. 4.0 7.0 9.1 11. ,, 6.7 8.2 12. 1.6 1.1 8.0 13. 11.1 1.6 14. 12.8 5.6 1.0 15. 1.8 0.8 4.1 16. 0.1 1.8 17. 10.5 1.4 0.6 18. 6.6 0.3 0.7 19. 4.3 0.9 20. 6.6 2.1 0.3 0.2 2.6 22. 0.1 1.8 23. 0.9 24. 4.4 25. 0.3 26. 3.6 1.0 27. ,, 1.0 2.2 28. 1.4 4.8 7.6 29. 3.4 5.8 2.7 30. 8.8 ». 4.4 Alls \ Sum J" 94.8 75.8 100.5 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -5.6 -1.3 % -6 -2 (36)

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.