Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1960, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.08.1960, Blaðsíða 2
Ágúst VEÐRÁTTAN 1960 Bjart sólskin (klst.). tu jafnaðar einum færri en í meðal- Duration ot brightmnMne (hours). ári norðaustan lands, á Norðurlandi og Vestfjörðum voru þeir 7 færri en venja er og á Suður- og Vesturlandi 13 færri. Þoka var tíðari en í meðalári á Vestfjörðum og Norðurlandi, en venju fremur fátíð I öðrum lands- hlutum. Um þoku var getið 26 daga. Þ. 29. var þoka á 21 stöð og þ. 7.—9. á 12—17 stöðvum. Sex daga var tal- in þoka á 5—8 stöðvum og 16 daga á 1—4 stöðvum. Vindar milli norðvesturs og norð- austurs voru tíðari en i meðalári, en suðaustan-, sunnan- og suðvestan- áttir að sama skapi fátíðar. Veður- hæð var í tæpu meðallagi og logn nokkru tiðara en venja er. Stormar. Um storm var getið á þremur stöðvum, Skriðuklaustri þ. 5., Vík í Mýrdal þ. 21. og 22. og Vest- mannaeyjum þ. 16. og 21. (E 10). Sólskin. 1 Reykjavík mældust 278.3 sólskinsstundir í þessum mán- « uði, og hefur aldrei verið meira sól- far þar i ágústmánuði, síðan sól- skinsmælingar hófust 1923. Mest hafði áður mælzt 273.3 stundir, og var það árið 1929. Hafís. Þ. 6. sáust stórir borgarisjakar 30 sjómílur norðvestur af Stigahlíð. Rak þá nær landi næstu daga, og fréttist síðast af þeim þ. 15., 12 sjómílur norðvestur af Galt- arvita. Jarðskjálftar. Þ. 20. kl. 1750 fannst vægur jarðskjálfti í Grindavik. Annar heldur snarpari kippur kom þ. 21. kl. 2236, og smáhræringar fundust þar síðar þá nótt. Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms- Hólar, Dags. vík hólar eyri arnes staður Hornaf. i. 0.1 7.4 6.9 12.2 0.7 2. 5.4 4.0 16.3 10.9 2.6 3. 9.9 0.2 3.5 0.9 6.4 12.4 4. 6.2 1.3 10.2 8.1 10.8 13.7 5. 13.5 14.7 0.1 ,, 1.6 8.4 6. 13.7 6.1 0.2 ,, ,, 0.7 7. 15.3 13.7 7.7 , , 2.5 4.1 8. 13.1 14.0 12.3 11.2 8.6 2.8 9. 13.8 5.5 ,, ,, 11.8 7.2 10. 14.7 8.7 7.4 ,, 4.2 2.7 11. 6.1 4.0 2.6 0.9 0.2 5.1 12. 14.1 6.4 11.8 2.4 ,, 9.1 13. 11.0 4.6 3.4 2.0 1.6 14.0 14. 13.9 4.7 ,, ,, ,, í.i 15. 7.2 2.2 ,, 1.4 1.1 9.1 16. 14.4 9.0 ,, ,, 0.5 11.8 17. 14.7 8.9 4.8 2.5 ff 3.0 1.8 14.9 13.6 2.2 0.3 1.5 8.9 19. 12.6 12.1 13.6 0.6 1.2 9.4 20. 7.2 5.8 6.1 3.2 11.2 0.5 21. 10.9 6.4 „ 3.3 1.9 9.5 22. 14.0 10.8 3.1 3.1 0.3 13.3 23. 11.0 8.3 3.2 4.7 12.0 24. 5.1 4.6 8.3 6.7 9.0 „ 25. 4.4 0.7 2.3 2.7 1.9 8.7 26. 2.6 0.2 5.3 3.8 12.0 12.7 27. ff 1.7 3.4 2.3 4.2 6.9 28. 7.4 8.2 11.1 13.0 10.2 3.8 29. 6.3 ,, f , 30. ,, 0.7 ,, 2.2 , , „ 31. 0.3 1.3 7.0 5.2 0.5 Alls ) Sum J 278.3 183.9 141.0 103.7 126.3 194.2 Vik frá meðallagi. Devlation from normal. Klst. 124.8 — 28.0 — — % 81 —1 25 — — — (58)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.