Veðráttan - 01.07.1961, Qupperneq 2
Júli
VEÐRÁTTAN
1961
Hiti var 0.2° undir meSallagi.
Kaldast var að tiltölu á Hólsfjöllum
og Fljótsdalshéraði, hiti 1%°—2°
undir meðallagi. Annars staðar um
norðaustanvert landið var hiti víðast
frá meðallagi að tæplega 1° undir
því. Á Suðurlandsundirlendinu, við
Faxaflóa og Breiðafjörð var einnig
viðast heldur kaldara en í meðalári,
en á Austfjörðum, Suðausturlandi,
Vestfjörðum og Norðvesturlandi var
hitinn yfirleitt í rösku meðallagi.
Úrkoma á öllu landinu var 57%
af meðalúrkomu. Hún var minnst að
tiltölu á Hólum í Hornafirði, % af
meðalúrkomu. Mest mældist úrkom-
an eftir hætti á Húsavik og Akur-
eyri, en þar reyndist hún í rösku
meðallagi. Á Austfjörðum og við
Suðausturströndina var úrkoman
innan við % af meðalúrkomu, um
vestanvert landið viðast 60—90% af
meðallagi og norðan lands um með-
allag. Úrkomudagar voru fleiri en
i meðalári á röskum helmingi þeirra
stöðva, sem meðaltöl hafa. Þeir voru
flestir að tiltölu, 5 umfram meðal-
lag á fjórum stöðvum. Á einni stöð
voru þeir 5 færri en í meðalári og á
5 stöðvum 1—3 færri en venja er til.
Þoka var yfirleitt fátíðari en í
meðalári nema á Norðausturlandi.
Um þoku var þó getið alla daga mán-
aðarins að þremur undanskildum.
23., 11 daga taldist þoka á 5—9 stöðv-
Vindar milli vesturs og norðvesturs voru heldur tíðari en í meðalári, og suðaustanátt
var einnig fremur tíð að tiltölu. Aðrar vindáttir voru venju fremur fátíðar. Veðurhæð var
í meðallagi og logn heldur sjaldnar en venja er til. Einn dag var talinn stormur, var það
þ. 4. á Hornbjargsvita og í Gunnhildargerði.
Þrumur heyrðust þ. 13. í Vegatungu og Leirubakka og þ. 20. á Þorvaldsstöðum og Hofi.
Vatnavextir. Um þ. 20. varð mikið flóð i Kolgrimu i Suðursveit, brú fór i kaf og einn-
ig vegarkafli.
Hafísfréttir í júní.
Þ. 9. júní var komið að ísspöng, sem lá frá norðaustri til suðvesturs um 50 sjómílur
út af Dýrafirði, þ. 11. sást isspöng um 90 sjómílur norðnorðaustur af Horni, og þ. 27. var
komið að 2 ísspöngum á svipuðum slóðum, en nokkru sunnar og austar.
Bjart sólskin (klst.).
Duration of bright sunshine (hours).
Dags. Reykja vík Reyk- hólar Akur- eyrl Höskuld- arnes Hallorms staður - Hólar, Hornaf.
i. 9.3 4.2 11.8 13.4 15.7 9.0
2. 8.2 5.6 3.0 3.9 2.3 10.7
3. 16.1 14.5 12.4 2.3 6.2 12.5
4. 5.2 6.8 15.9 12.0 16.9 15.1
5. - , 0.5 2.0 0.1
6. 0.9 0.2 , , ,, 1.4 7.3
7. 0.9 0.9 0.2 0.1 , ,
8. 1.2 3.0 5.5 ,, '
9. 5.4 8.3 3.0 2.6 , , 0.1
10. 0.5 0.9 , , 1.2 2.9 3.6
11. 12.8 2.0 10.3 0.1 3.7 1.6
12. 9.6 3.8 4.1 4.9 5.4
13. 12.9 0.9 4.9 6.8 2.1 0.2
14. 15.6 15.9 7.5 ,, ,, 14.3
15. 16.2 12.6 14.6 2.5 ,, 14.2
16. 0.1 2.3 2.2 ,, , , 2.3
17. 4.0 0.3 10.0 7.3 0.9 , ,
18. 1.0 2.0 ,, 0.7 3.7 5.1
19. 0.6 4.8 8.4 2.7 7.6 7.6
20. 2.3 0.3 2.3 7.9 2.2 1.5
21. 6.7 6.3 6.9 5.7 6.5 11.4
22. 0.4 11.4 7.2 9.8
23. 1.7 2.8 — 9.7 9.1 7.5
24. 14.1 5.9 — 11.6 2.9 0.7
25. 15.9 9.8 — 0.9 0.4 14.1
26. 16.3 8.4 — 0.1 ,, 1.7
27. 14.7 11.4 — 0.1 0.5 7.1
28. 12.5 13.1 14.0 14.6 13.9 15.3
29. 2.8 0.3 1.5 3.1 0.2
30. 2.0 3.1 8.0 11.0 5.8
31. 3.8 0.7 M 0.2 1.1 9.4
Alls 1 211.2 146.3 (135.6) 130.9 133.8 193.6
Vik frá meðallag i.
Deviation from normal.
Klst. 30.5 — (-9.4) — — —
% 17 — (-6) — — —
*) Mælingar vantar frá 22. til 27.
Þoka var talin á 11—16 stöðvum þ. 6., 17.—18. og
um og 13 daga á 1—4 stöðvum.
(50)