Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.08.1961, Side 2

Veðráttan - 01.08.1961, Side 2
Ágúst VEÐRÁTTAN 1961 og sunnanátt á Austfjörðum. Tvo síðustu daga mánaðarins var aðal- lægðin norðan við land, en smálægð yfir landinu. Vindátt var breytileg, og viðast úrkoma, en þó yfirleitt ekki mikil siðari daginn. Loftvcegi var 5.4 mb undir meðal- lagi, frá 4.8 mb á Hólum í Horna- firði og Eyrarbakka að 5.9 mb á Galtarvita, Akureyri og Vestmanna- eyjum. Hæst stóð loftvog á Kirkju- bæjarklaustri þ. 14. kl. 23, 1020.7 mb, en lægst í Vestmannaeyjum þ. 26. kl. 6, 976.2 mb. Hitinn var 0.6° yfir meðallagi. Hlýjast var að tiltölu um norðan- og austanvert landið, þar var hiti yfir- leitt 1°—1%° yfir meðallagi. Á Hóls- fjöllum var þó kaldara, hiti i tæpu meðallagi. Um meginhluta Suður- og Vesturlands var hiti viðast frá með- allagi að %° yfir þvi, en við sunnan- verðan Faxaflóa var þó heldur kald- ara, hiti í tæpu meðaliagi. Úrkoma, á öllu landinu var 86% af meðalúrkomu. Hún var meiri en í meðallagi norðan lands og víðast um meðallag á austanverðu landinu, en um meginhluta Suður- og Vestur- lands var hún minni en í meðalári. Mest mældist úrkoman að tiltölu á Akureyri, rösklega % umfram með- allag, en minnst í Kvígindisdal, rúm- lega % af meðalúrkomu. Úrkomu- dagar voru til jafnaðar 5 fleiri en í meðalári á Norður- og Austurlandi, en annars staðar á landinu voru þeir yfirleitt frá 3 færri en venja er að 3 umfram meðallag. Þoka. Þokudagar voru víðast færri en í meðalári. Um þoku var getið 26 daga. Mest var þokan á 18 stöðvum þ. 14. Þ. 12.—-13. og 15. taldist þoka á 11—13 stöðvum, sex daga var hún á 5—7 stöðvum og 16 daga á 1-—4 stöðvum. Vindar. Suðaustanátt var tíðust að tiltölu, og ennfremur voru vindar milli vesturs og norðurs venju fremur tíðir. Aðrar áttir voru fátíðari en í meðalári. Logn var fátíðara en venja er til og veðurhæð í rösku meðallagi. Stormur var á Stórhöfða I Vestmanna- eyjum 4 daga (þ. 17., 20., 22. og 25.), hvassast varð þ. 20. (ESE 10 og E 11). Einn dag var stormur á Reykhólum og Suðureyri (þ. 26.). Þrumur heyrðust á Leirubakka þ. 16., í Reykjahlíð þ. 19. og í Kvígindisdal þ. 25. Skaðar. Þ. 17. féll maður útbyrðis af vb. Freyju út af Seyðisfirði og drukknaði. Þ. 29. varð árekstur í þoku út af Glettinganesi. Norskur fiskibátur sökk, en áhöfn hans var bjargað. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms - Hólar, Dags. vlk hólar eyrl arnes staður Hornaí. 1. 5.2 2.5 2.1 1.4 1.1 2. 16.2 7.3 6.6 5.6 1.0 3.2 3. 7.5 14.9 10.2 5.9 6.8 3.0 4. 8.5 6.0 3.4 1.1 5.1 10.5 5. 11.2 7.6 3.0 ,, ,, 5.7 6. 9.2 2.6 , , ,, ,, 0.4 7. 7.6 ,, 0.9 ,, ,, 0.5 8. 3.7 5.0 7.2 7.1 7.5 8.3 9. 2.3 , , 7.3 11.4 10.6 3.6 10. 2.2 1.9 2.0 8.5 11. 0.1 ,, , , ,, 12. 1.3 1.6 1.2 0.1 4.0 13. 1.3 4.7 0.9 0.2 , , ,, 14. 5.9 6.0 10.4 9.0 7.1 6.1 15. , , ,, 2.8 1.9 0.4 16. 5.4 2.8 6.6 ,, 0.1 4.5 17. , , , , 2.7 , , ,, 18. 4.0 0.6 ,, ,, ,, ,, 19. 6.7 6.9 1.8 1.9 2.1 5.3 20. 5.7 5.9 6.2 2.5 0.3 21. 0.6 0.5 6.3 6.3 1.3 0.4 22. ,, , , 4.1 7.5 ,, 23. 4.2 6.4 10.5 6.5 9.0 11.3 24. 6.4 7.2 12.7 5.6 4.5 13.5 25. 8.2 9.5 8.9 1.1 3.2 2.0 26. 2.9 ,, ,, ,, ,, ,, 27. 6.6 1.8 ,, 2.0 6.9 10.9 28. 6.0 5.2 4.4 4.6 5.9 6.2 29. 1.8 0.2 0.7 1.3 5.4 ,, 30. 7.2 4.1 8.3 3.4 9.2 7.8 31. 4.4 5.0 6.0 7.2 8.3 12.9 Alls 1 Sum J 143.1 113.8 127.9 98.5 109.4 130.4 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -10.4 — 14.9 — — — % -7 — 13 — — (58)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.