Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.07.1962, Blaðsíða 2
Júlí VEÐRÁTTAN 1962 Bjart sólskin (klst.)- Loftvœgi var 5.6 mb yfir meðal- Duration ot bright sunshine (hoursj. lagi, frá 4.7 mb á Grimsstöðum að 6.5 mb á Eyrarbakka. Hæst stóð loftvog í Stykkishólmi þ. 4. kl. 1, 1026.2 mb, en lægst á Hornbjargsvita þ. 1. kl. 2, 987.9 mb. Hitinn var 0.2° undir meðallagi. Á norðanverðum Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi var allt að %° hlýrra en venja er, en í öðrum landshlutum var hitinn yfirleitt frá meðallagi að 1° undir því. Úrkoma á öllu landinu var % af meðalúrkomu. Á Austfjörðum og Norðausturlandi var hún minni en helmingur þess, sem venjulegt er. I öðrum landshlutum var hún einnig viðast hvar minni en i meðalári, en þó meira en helmingur af meðalúr- komu. Á fjórum stöðvum af 23, sem meðaltöl hafa, náði úrkoman meðal- lagi. Mest var hún að tiltölu á Síðu- múla, eða fjórðungur umfram með- allag, en minnst að tiltölu á Dala- tanga og Fagradal eða rúmur sjöundi hluti þess, sem venja er. Úrkomu- dagar voru til jafnaðar einn umfram meðallag frá Eyjafjöllum og vestur til Breiðafjarðar, en annars staðar vantaði til jafnaðar 4 úrkomudaga til þess að meðallagi væri náð. Þoka. Þokudagar voru færri en í meðalári um austanvert landið, en yfirleitt fleiri en venja er til í öðrum landshlutum. Um þoku var getið 28 daga mánaðar- ins. Þ. 4., 5., 9., 16. og 18. taldist þoka á 10—13 stöðvum, 10 daga á 6—9 stöðvum og 13 daga á 1—5 stöðvum. Vindar. Vestan- og suðaustanáttir voru langtíðastar að tiltölu, en norðan-, norðaustan- og suðvestanáttir fátíðastar. Logn var fátíðara en venja er og veðurhæð í réttu meðal- lagi. Stormur var í Reykjahlíð og Vestmannaeyjum (SW 9) þ. 1. og á Víðistöðum þ. 27. Þrumur heyrðust á Rjúpnahæð þ. 19., á Bjólu þ. 21., Reykjavík, Hólmi, Síðumúla, Kal- manstungu, Leirubakka, Vegatungu, Austurey, Ljósafossi og Víðistöðum þ. 22., á Hofi í Vopnafirði og Bjólu þ. 23., á Rjúpnahæð og Hólmi, Kirkjubæjarklaustri og Viðistöðum þ. 30. og á Kirkjubæjarklaustri og Hellu þ. 31. Frost. Hiti fór niður fyrir frostmark á tveimur stöðvum í Suður-Þingeyjarsýslu að- faranótt þ. 20., og kartöflugras féll ofarlega í Jökuldal næstu nótt. Hafís. Þ. 2. lá hafísbrún gegnum eftirtalda staði: 66° 40'N og 25° W, 67° N og 24° 30' W, 67° 25' N og 23° W, 68° N og 22° 25' W og þaðan til norðausturs. SkaSar Aðfaranótt 1. júlí sökk vélskipið Hanna út af Snæfellsnesi. Áhöfn bjargaðist til lands á gúmbáti. Þ. 16. strandaði vb. Hrafn Sveinbjarnarson í niðaþoku við Raufar- höfn. Skipið náðist aftur út lítið skemmt. Þ. 31. skemmdust jarðskjálftEunælar á Kirkju- bæjarklaustri í þrumuveðri. Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms - Hólar, Dags. vík hólar eyri arnes staður Hornaí. 1. 7.2 10.3 0.3 1.5 6.9 10.8 2. 4.3 3.8 14.2 7.3 10.0 11.7 3. 7.5 8.0 8.8 3.2 8.8 5.1 4. 3.0 11.6 12.1 14.9 9.0 5. 0.3 3.0 14.0 11.2 14.3 6.9 6. 14.7 3.7 8.5 7.5 16.0 13.2 7. 3.1 5.9 3.6 2.6 6.3 8. 4.7 9.4 4.9 4.7 5.9 ,, 9. 8.8 11.2 , , 10. 0.3 11.6 4.4 2.2 11. 13.8 16.2 1.5 9.6 2.7 6.2 12. 9.1 6.9 8.8 3.2 7.2 ,, 13. , , , , ,, ,, 7.1 0.9 14. ,, ,, 0.6 6.6 4.8 3.1 15. , , 1.6 4.0 4.3 6.3 1.6 16. , , 0.2 0.5 2.7 3.8 1.8 17. 6.8 11.9 2.8 3.2 0.7 1.3 18. 0.1 16.1 6.6 14.3 6.8 0.4 19. 11.1 12.6 6.2 11.7 10.3 11.3 20. 16.9 16.0 16.4 11.2 16.0 16.1 21. 16.0 12.5 7.5 11.0 14.2 10.8 22. 8.8 8.5 13.0 11.9 15.8 ,, 23. 0.1 2.0 7.9 9.1 4.7 24. 2.6 8.3 9.5 6.6 7.0 7.4 25. 6.3 2.2 9.2 7.9 9.2 13.0 26. 0.5 0.8 9.7 12.4 15.1 14.0 27. 3.4 1.5 4.2 8.5 5.2 ,, 28. 1.1 3.2 3.7 12.2 7.1 1.7 29. 14.0 2.0 6.3 8.6 8.9 1.2 30. 10.8 3.5 3.1 3.2 2.3 1.5 31. 14.3 0.8 5.3 0.9 4.9 0.1 Alls j Sum J 186.5 194.8 183.2 209.0 248.3 162.3 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. 5.8 — 38.2 — % 3 — 26 — — — (50)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.