Veðráttan

Volume

Veðráttan - 01.05.1963, Page 2

Veðráttan - 01.05.1963, Page 2
Maí VEÐRÁTTAN 1963 land þ. 25. Einkum rigndi mikið á Suðausturlandi þ. 25. Síðan brá til suðvestanáttar, og hélzt hún óslitið til mánaðamóta. 1 Þingeyjarsýslum og Norður-Múlasýslu var þurrt, en skúrir í öðrum landshlutum. Hiti var 1° yfir meðallagi þ. 24.—26., og voru það hlýjustu dagar mánaðarins, en þ. 27.—31. var hiti frá meðallagi að 1° undir því. Loftvægi var 12.8 mb. undir með- allagi, frá 12.0 mb á Hornbjargsvita að 13.4 mb á Dalatanga og Vest- mannaeyjum. Lægst stóð loftvog í Vestmannaeyjum þ. 12. kl. 8, 969.3 mb, en hæst á Akureyri þ. 31. kl. 23, 1027.5 mb. Hiti var 1.6° undir meðallagi. Kaldast var á Norðurlandi, um norð- anverða Vestfirði og við innanverð- an Breiðafjörð og Faxaflóa, hiti 2°— 3° undir meðallagi, en hlýjast að til- tölu með ströndum fram á Suðaust- urlandi og Austfjörðum. Þar var hit- inn frá meðallagi að 1° undir því. Úrkoma var % umfram meðallag. Á annesjum nyrðra mældist rúmlega þreföld meðalúrkoma, en um vestan- og suðvestanvert landið var úrkom- an frá tæpu meðallagi upp i tvöfalt það, sem venja er til. tJrkomudagar voru víðast hvar fleiri en í meðalári. Á Suður- og Vesturlandi voru þeir til jafnaðar 5 fleiri en i meðalári, en annars staðar voru þeir 8 umfram meðallag. Þoka var yfirleitt fátíðari en venja er til. Um þoku var getið 18 daga. Þ. 13. var getið um þoku á 15 stöðvum, þ. 11., 12., 16., 23. og 24. á 5—8 stöðvum og 12 daga á 1—4 stöðvum. Vindar. Norðan- og suðvestanáttir voru tíðastar miðað við meðalár, en norðaustan- og austanáttir nokkru fátíðari en venja er til. Logn var mun sjaldnar en venja er og veðurhæð % vindstigi meiri en meðaltal segir til um. Snjölag var 22%. Snjór var alls staðar talinn meiri en í meðallagi, sérstaklega þó á Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi. Snjódýpt var mæld á 43 stöðvum þá daga, sem alhvitir voru taldir. Mest snjódýpt mældist á Siglunesi þ. 7., 29 cm, og á Sandhaugum þ. 1., 28 cm. Meðalsnjódýpt á Þóru- stöðum, Kjörvogi, Siglunesi, Grímsey og Sandhaugum var 10—17 cm, á Síðumúla, Æðey, Þorvaldsstöðum, Kirkjubæjarklaustri, Mýrum, Kvískerjum og Vík 7—9 cm, og á 31 stöð 1—6 cm. Hagar voru 94%. Voru þeir taldir lakari en í meðalári á þremur af þeim 10 stöðvum, sem meðaltöl hafa, um meðallag á fjórum og betri en venja er til á þremur. Jarðskjálfti. Þ. 11. fannst jarðskjálfti á Höfðaströnd. Bjart sólskin (klst.). Duration oj bright sunshine (hours). ui bD M ► OJ >> eð O A •s C O H 3 Höskuld- ames Éu to z s u B eð a s s tí tí < « « £ £ 10 1. 8.9 6.4 4.6 5.1 7.4 13.1 11.5 2. 2.5 11.7 0.4 1.5 2.5 1.8 1.1 3. 5.8 3.7 7.2 0.5 2.9 2.7 4.5 4. 6.1 ,, 11.2 15.0 12.7 (3.0) 5.4 5. 13.2 5.5 , , , , ,, 13.4 13.2 6. 6.0 ,, 0.3 0.2 (4.8) 11.2 7. 4.8 9.0 10.0 4.9 3.2 (2.0) 2.3 8. 1.3 , , , , ,, ,, 1.0 0.6 9. 9.6 11.5 8.5 4.2 10. 15.2 5.5 9.4 6.6 1.7 6.2 3.7 11. 6.9 8.9 10.8 2.4 , , , , 10.2 12. 2.7 ,, , , 0.9 ,, 4.9 13. 10.6 0.6 , , 0.1 2.3 5.0 11.3 14. 6.7 1.6 , , ,, 2.9 5.2 6.1 15. 0.2 5.4 6.1 3.8 4.4 , , 0.1 16. 1.3 , , , , , , 4.6 6.2 3.9 17. 15.0 0.8 , , 1.6 7.0 15.6 18. 12.5 11.6 3.4 5.8 3.1 4.7 10.6 19. 16.5 15.5 3.1 , , 0.5 15.8 16.5 20. 15.8 15.0 , , , , 0.1 15.7 17.2 21. 13.2 13.5 1.2 , , 0.6 , , 12.9 22. 1.1 13.5 9.2 5.3 1.8 1.0 1.8 23. 1.8 6.8 13.2 15.6 4.8 , , 1.7 24. ,, 0.4 8.3 9.9 1.5 ,, ,, 25. 0.3 2.5 ,, ,, , , ,, 26. 6.3 4.9 12.0 12.3 10.5 5.3 , , 27. 5.3 3.2 11.5 11.8 13.4 7.6 ,, 28. 4.0 2.9 8.4 13.0 9.6 2.8 ,, 29. 0.5 1.9 5.3 3.6 13.4 2.7 ,, 30. 5.9 2.3 10.7 9.4 8.4 ,, 3.6 31. 7.9 9.6 .. 3.1 7.7 1.7 Alls \ Sum / 207.9 159.4 149.3 130.0 134.2 137.2 174.1 Vik f rá meðallagi. Deviation Jrom normal. Klst, 22.9 — -22.2 — — — — % 12 — -13 — — — — (34)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.