Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.06.1963, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.06.1963, Blaðsíða 2
Júní VEÐRÁTTAN 1963 Hiti var 0.5° yfir meSallagi. Hlýj- ast, miðað við meðallag, var á Norð- austurlandi og Héraði, 1°—3° yfir meðallagi, en kaldast á Vestfjörðum, þar var hiti frá meðallagi að %° undir því. Úrkoma var y7 minni en í meðal- ári. Hún var mjög breytileg eftir landshlutum. Á Suður- og Vestur- landi norður að Isafjarðardjúpi var hún víðast % hlutar þess, sem venja er, en á Kjörvogi mældist úrkoman aftur á móti rúmlega þreföld á við meðallag. Á Norðurlandi og Aust- fjörðum var yfirleitt meiri úrkoma en venja er til. Úrkomudagar voru færri en i meðalári á Suður- og Suð- vesturlandi, en að jafnaði um meðal- lag annars staðar. Þoka var venju fremur tíð. Á 12 stöðvum voru að meðaltali 3 þoku- dagar umfram það, sem venja er, en á hinum 7, sem meðaltöl hafa, voru þokudagar færri en í meðallagi. Um þoku var getið alla daga mánaðarins nema þ. 28. Þ. 8. var þoka á 33 stöðv- um, þ. 23. og 24. á 24 stöðvum, þ. 3., 5.-7., 9., 11., 13., 18., 22. og 30. á 10—16 stöðvum og 16 daga á 1—9 stöðvum. Vindar. Dreifing vindátta var í heild svipuð og í meðalári. Logn var oftar en venja er, en veðurhæð í réttu meðallagi. Stormar. Þ. 20. var stormur á þremur stöðvum, og á einni þeirra, Æðey, náði veður- hæðin 10 stigum (NE). Þrumur heyrðust þ. 7. á Andakilsárvirkjun, Síðumúla, Forsæludal, Nautabúi og Mýri, þ. 16. á Sámsstöðum og Hæli og þ. 17. á Kirkjubæjarklaustri. Snjólag var innan við 1%. Nokkur snjór var á jörðu á þremur stövðum, 2—13%. Hafís. Þ. 4. var ísbrúnin 43 sjómílur norðaustur af Straumnesi. Þ. 12. var ísspöng 27 sjómílur norðaustur af Hornbjargi og nokkrir smájakar á reki skammt suður af spöng- inni. Daginn eftir sást isspöng um 40 sjómílur norðvestur af Galtarvita og lá hún þar í vestsuðvestur-austnorðaustur. Þ. 15. voru þrír ísjakar 8—9 sjómílur austnorðaustur frá Horni og fjórum dögum síðar sáust nokkrir ísjakar á siglingaleið norður af Hælavíkur- bjargi. Þ. 26. var ísröndin næst landi 51 sjómilu norðvestur af Straumnesi og lá hún þaðan til norðnorðausturs, en sveigði þaðan til austurs og var um 90 sjómílur frá Horni. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). (Ó bD M > g3 M >> 14 rt o •d M >» P >» 0) >4 Höskuld- arnes i w 6 O 3 S W So «M | £ »4 ío cð 1 s Q tó £ < W w w 'CQ i. 11.0 15.1 2.5 5.2 0.7 0.4 — 2. ifi.fi 14.8 12.7 15.2 16.1 12.7 — 3. 4.1 10.8 15.2 15.4 15.7 3.8 — 4. 3.0 2.8 7.6 11.8 14.5 13.9 — 5. 10.7 9.0 16.0 16.2 16.6 15.1 — 6. 7.5 10.5 17.0 15.8 16.7 8.1 — 7. 6.0 5.7 12.5 9.1 17.0 ,, — 8. 8.9 10.8 8.5 8.3 16.5 , , — 9. 1.0 14.7 9.3 5.9 7.6 ,, — 10. 3.4 0.4 , , 2.3 , , , , — 11. , , 1.0 2.4 0.9 0.6 0.1 — 12. 0.5 , , , , , , ,, ,, — 13. 0.1 , , , , 0.6 , , , , — 14. 2.7 , , , , 0.1 0.6 3.8 — 15. , , 5.2 , , 1.2 1.5 ,, — 16. 11.4 2.3 4.9 11.1 1.5 2.3 — 17. 13.7 0.2 3.2 5.9 3.5 1.2 — 18. 15.8 4.6 , , 2.2 1.6 2.1 — 19. 0.2 2.1 , , , , , , ,, — 20. 4.9 ,, , , , , , , , , — 21. 0.4 4.4 ,, 1.3 0.4 0.9 — 22. 5.6 12.0 1.3 0.2 , , — 23. 1.3 13.2 6.6 1.2 0.6 1.6 — 24. 14.6 6.8 4.5 6.5 11.8 8.5 — 25. 14.5 8.7 0.1 1.5 ,, 0.8 — 26. 9.5 10.8 10.2 11.9 0.5 — 27. , , 1.1 6.6 11.1 14.3 15.8 — 28. , , 11.5 11.0 13.2 16.2 — 29. 7.4 4.9 17.0 7.7 15.8 lfi.2 — 30. 0.3 .. 13.2 17.2 14.9 ». — Alls \ Sum / 160.0 164.2 194.1 196.2 213.8 124.0 — Vik f rá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -28.7 — 21.7 — — — — % -14 13 ~ (42)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.