Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.06.1991, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.06.1991, Blaðsíða 2
Júní VEÐRÁTTAN 1991 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu Fjöldi stöðva með Number of stations oi c3 Veðurhæð = bc £ Q i Wxnd force = i bi >m 3 U. os Q 00 00 • o o Ci O H rl o A 1. 17 2. 11 3. 5 4. 9 5. 3 6. 7. 8. 9. 10. 11. 3 1 12. 2 13. 1 6 14. 8 15. 1 4 16. 2 3 17. 2 1 4 18. 2 19. 3 20. 4 21. 7 22. 10 23. 11 24. 12 25. 20 26. 11 27. 2 4 28. 1 7 29. 10 30. 13 Dt. ogKbkl.,þ. 2. kl. 15 íGr. ogþ. 2. kl. 18áRh.,enlægst, 1000.7mb, þ. 12. kl. 06á Kbkl. Vindáttir milli norðvesturs og norðausturs voru tíðastar í mánuðinum og var norðanáttin langtíðust, en áttir á milli austurs og suðurs fátíðastar. Veðurhœð náði ekki 10 vindstigum á neinni veðurathugunarstöð í mánuðinum. Snjódýpt. Jörð var aðeins talin alhvít á einni stöð í mánuðinum, í Grð. þ. 6., og mældist snjódýptin þá 1 cm. Þrumur. Ekki varð vart við þrumur eða rosaljós á neinni veðurathugunarstöð. Skaðar eða slys af völdum veðurs voru engir í mánuðinum. Hafís: Dagana 1.-3. sást talsverður hafís norðaustur af Geirólfsgnúp og þéttur ís norðar. Þ. 4. var ísjaðarinn næst landi 25 sjóm. norðaustur af Horni. Stakir jakar sáust um 16 1/2 sjóm. norðaustur af Hornbjargi. Þ. 7. - 8. voru jakar, spangir og íshrafl á siglingarleið frá Óðinsboða að Kögri og smájakar landfastir við Hornbjarg. Þ. 9. reyndist ísjaðarinn 54 sjóm. frá Straumnesi en íshrafl og ísspöng nær og þ. 18. var ísinn næst landi 48 sjóm. norðvestur frá (42)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.