Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.05.1993, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.05.1993, Blaðsíða 2
Maí Veðráttan 1993 Úrkoma % af mcilalúrkomu Vid hám. - og lágm. mxIingBr er skipt millisálarhr. Id.l8efta21,ekkikl.24. Skaðar: Mikið var um árekstra í Reykjavík í éljagangi og hálku 1. Talsvert tjón varð á vegum og grónu landi í vatns- veðrinu vestanlands 8. - 10. Land á Rang- árvöllum fór illa í sandfoki 14.-16. Farfuglar fyrst séðir: Smyrill 3/3 á Þorvaldsstöðum, gul- brystingur 4/3 á Hvannstóði, ugla 5/3 á Svínafelli, álft og tjaldur 12/3 á Teigarhomi, skógarþröstur 23/3 í Skógum, heiðlóa 29/3 á Akumesi, grágæs 31/3 í Dalsmynni, stelkur 2/4 á Þorvaldsstöðum, fjömspói 7/4 á Þorvaldsstöðum, heiðagæs 7/4 á Brú, hrossagaukur 8/4 á Hjarðarlandi, hettumávur 10/4 á Þorvaldsstöðum, skúmur 11/4 á Þorvaldsstöðum, spói 12/4 í Dalsmynni, rauðhöfðaönd 15/4 á Þorvaldsstöðum, þúfutittlingur 24/4 á Þorvaldsstöðum, maríuerla 25/4 á Hólum í Homafirði, kría 28/4 á Þorvaldsstöðum, flórgoði 29/4 í Garði, steindepill 30/4 í Garði, grafönd og sandlóa 30/4 á Þorvaldsstöðum, fjallafmka 1/5 í Birkihlíð, kjói 1/5 á Teigarhomi, duggönd, jaðrakan og skúfönd 1/5 í Garði, tildra 1/5 á Þorvaldsstöðum, svartbakur HAI 1993 ÚRKOMA % AF HEÐALLAGI 1931-1960 Reykjavík Dag Meðal Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. 1.3 4.6 -1.7 2. -0.8 3.2 -2.2 3. 2.4 6.6 -2.1 4. 3.3 7.5 0.5 5. 3.6 6.0 0.8 6. 4.1 5.8 1.5 7. 5.6 7.5 2.8 8. 7.3 8.0 5.1 9. 6.2 8.2 3.9 10. 7.9 8.9 6.1 11. 7.4 9.0 6.9 12. 7.2 11.7 4.6 13. 4.9 9.8 0.1 14. 2.6 7.9 2.3 15. 1.5 5.6 -2.3 16. 1.3 5.5 -1.1 17. 4.7 7.9 1.4 18. 5.6 8.3 2.0 19. 8.6 11.3 3.4 20. 7.2 10.2 6.2 21. 8.6 11.7 5.5 22. 7.7 11.5 4.6 23. 7.5 10.2 5.9 24. 7.9 9.3 6.3 25. 7.3 9.0 6.5 26. 7.7 10.5 5.5 27. 7.6 11.6 5.2 28. 4.4 11.2 1.6 29. 5.0 8.7 1.3 30. 5.7 9.0 0.9 31. 5.0 8.2 0.4 (34)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.