Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 5
HUMBER HAWK litla sex manna bifreiðin er tekur öllum öðrum fram í sínum flokki. — Sönn HUMBER framleiSsk aS styrk og gæS- um. Straumlínu yfirbygging, rúmgóS og sterk. HUMBER HAWK vélin er kraftmikil en þó sparneytin. HILLMAN MINX, hin þægilega fjölskyldu- bifreiS. — Sterk, örugg, rúmgóS og ódýr i rekstri — Enginn annar vagn i þessum verðflokki sameinar jafn marga kosti beztu bifreiSa. Einkuumbod á íslandi fyrir ROOTES LTD., LONDON. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Simi 80600 MATA niðursuðuvörur fást nú aftur í öllum matvöruverzlunum. Húsmœður, ef þér viljið vera vissar um að kaupa góðar niðursuðuvörur þá biðjið um MATA Grœnar baunir MATA Gulrœtur og grœnar baunir MATA Gulrœtur MATA Baunasúpu MATA Grœnmetissúpu MATA Blandað grœnmeti MATA býður yður aðeins fyrsta flokks niðursuðuvörur úr beztu fáanlegu hráefnum. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.