Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 3
er sérstaklega gott efni til þéttunar á samskeyt- um og rifum. Harðnar hvorki né springur. Bindur sig vel við efnið, sem það er sett á og rifnar ekki frá þó þensla eða hreyf- ing sé á undirlaginu. „SECOMASTIC" er sérstaklega gott til neðantaldra nota: Undir- og yfirburðar við ísctningu á rúðugleri. þéttunar á bílþökum og rúðum. Þéttunar á hverskonar óskrúfuðum pípnatongslum. Péttunar á salernisstútum við niðurfallsrör. Þéttunar á þakgluggum og allskonar samskeytum á þök o. fl. o. fl. SECOMASTIC er tvímœlalaust eitt bezta fáanlega efnið til þéttingar á hverskonar samskeytum, rifum og sprungum SECOMASTIC er fyrirliggjandi hjá J. ÞORLÁKSSON l NORÐMANN H.F. Bankastrœti 11 — Símil280 KJÖTBOÐ ★ FRYSTIHOS ♦ '' J REYKHÚS PYLSUGERÐ Laugavegi 78 - Sími 1636 og 1834

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.