Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1954, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.06.1954, Blaðsíða 2
hinn undraverði bragðbætir íer siguríör um heiminn AC’CENT er framleitt úr jurtum, og er eins heilnæmt og fæðan sjálf. AC’CENT framkallar hið upprunalega nýjabragð í kjöt, fisk og grænmeti, sem hefur tapað síun eðli- lega ferska bragði við geymslu (hraðfryst- ingu, niðursuðu o. fl.). AC’CENT er framúrskarandi í súpur, sósur og salöt til bragðbætis. — Athugið hversu sósan verður ljúffeng ]>egar Ac’cent er bætt í hana. AC’CENT er notað nreð beztum árangri eins og hér segir: Stráið ]>ví yfir kjötið eða fiskinn 10 mfnútum áður en soðið eða steikt er, — % kg. magn nægir % teskeið. AC’CENT má ennfremur strá yfir matinn, rétt eins og salti og pipar, um leið og hann er etinn. Það skal tekið fram að krydda má matinn alveg eins og áður |>ó að Ac’eent sé bælt í. AC'CENT er svo vinsælt í Bandarikjunum og annars staðar sem ]>að er notað, að fólki finnst l>að vera eins nauðsynlegt og salt og pipar. I Kína, ]>ar sem efnið var fyrst uppgötvað, varð ]>að raunverulega notað sem 3. aðal- kryddið á hverju borði. AC'CENT nota yl'ir 500 þekktar bandarískar niðursuðu- verksmiðjur. l>ar á meðal ]>ær fullkomnustu, og auglýsa ]>að utan á umbúðum sem trygg- ingu fyrir góðri vöru. AC'CENT er viðurkennt af NeyLendusamtökum Banda- ríkjanna (Good Housekeeping). AC’CENT er framleitt í Bandaríkjunum af stærstu verksmiðju veraldarinnar í þeirri grein. AC’CENT fæst í öllum verzlunum okkar. Kaupið AC’CENT í dag og reynið. SILLI & VALDI Aðalstrœti 10 Laugaveyi 43 Laugavegi 83 Iláteigavegi 1 Vesturgutu 39 Hringbraut 49 Freyjugötu 1 Langholtsvegi 49 Gúmmístígvél bama, unglinga, karlmanna, fyrirliggjandi Heildverzl. Hólmur h.f. Túngötu 5 . Sími öjlS

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.