Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1954, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.12.1954, Blaðsíða 1
Útvegsbanki íslands hÁ. REYKJAVÍK Annast innheimtur innan lands og utan. Tekur á móti fé til ávöxtunar með sfarisjóðskjörum og á hlawpareikning. ~\ r Brunatryggingar Brunabótafélag íslands hefir um tugi ára haft forgöngu uin bættar brunavarnir og með því stuðlað að auknu öryggi og minnkandi bruna- tjónum. Árangur þessa eru sílœkkandi iðgjöld af brunatryggingum. Brunabótafélag Islands er gagnkvæmt trygginga- félag, stofnað 1915. Traustir varasjóðir og löng reynsla, er trygging fyrir hagstæðum kjörum. Félagsmenn fá greiddan arð af viðskiptum sínum við félagið. Gerizt félagar með því að kaupa tryggingu hjá oss. Brunabótafélag íslands símar: 4915, 4916 og 4917 (þrjár línur) Hverfisgötu 8—10. Reykjavík. MERKÚR-TÖSKUR Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að okkar töskur eru framleiddar aðeins úr sterku plastic, sem hvorki springur né rifnar og er sannast sagt skinnigildi. Tökum ábyrgð á töskum okkar, það er því Merkúrtaskan, sem er allt í senn: í tízku, falleg og sterk. Fást í G litum og yfir 50 tegundir (model). Spyrjið því í verzlunum eftir Merkúrtöskum, þær svíkja yður ekki. Verhm. Merkúr h.f. Ægisgötu 7 — Sími G586. ^ V. LfF- ....... BRUNA- ... ÞJÓFNAÐAR- SJÓ- ....... STRÍÐS- ... FERDA- ... Tryggingar VÁTRYGGINGASKRIFSTOFA Sigíúsar Sighvatssonar h.f. NÝJA BÍÓ - SÍMI 3171 og 82931.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.