Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 3
SAMVINNUSKÓLINN KIFRÖST Verzlunarfólk og unglingar, sem hyggja á verzlunarnám Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðlu í vor, ætlaða deildarstjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Ivennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 árum, auk bréfaskólanáms. Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samningi hjá viður- kenndu verzlunarfyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri tii undirbúnings verzlunarstörfum. Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor. Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. Samvinnuskólinn Bifröst _____________________________________________________________ Stóreignaskaffsgreiðendur Undirrituð samtök hafa opnað skrifstofu í húsakynnum Vcrzlunarráðs Islands á efstu liæð í Reykjavíkurapóteki. Skrifstofan veit- ir öilum stóreignaskattsgjaldendum innan samtakanna upplýsingar um tillögur lög- fræðingíinefndar samtakanna um það, hvernig heppilegast sé fyrir gjaldendurna að vernda rétt sinn í sambandi við skatt- lagninguna. Skrifstofan er opin kl. 1—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Reykjavík, 1. apríl 1959. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Félag íslenzkra iðnrekenda Félag íslenzkra stórkaupmanna Húseigendafélag Reykjavíkur Landssamband iðnaðarmanna Samband smásöluverzlana Verzlunarráð íslands Vinnuveitendasamband íslands Landssamband íslenzkra útvegsmanna Samlag slareiðarframleiðenda Söiumiðstöð hraðfrystihúsanna ■ m Öll prentun ■ ■ ■ ■ fljótt ■ ■ g og vel ■ ■ ■ af hendi H ■ g leyst ■ ■ ■ ■ H VÍKINGSPRENT .

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.