Frjáls verslun - 01.02.1960, Blaðsíða 4
ATVINNUREKENDUR!
Látið oss bera ábyrgðina á þeim tjónum,
sem þér kunnið að verða bótaskyldir fyrir
Takið ábyrgðartrygginguna hjá oss
með hinum hagkvæmu iðgjöldum
Almennar Tryggingar h.f.
Austurstræti 10 — Sími 1-7700
Rafmagnsvörur
alls konar
selur
og
útvegar
RAFTÆKIAVERZLUN
ÍSLANDS H.F.
Skólavörðustíg 3 — Símar 17975— 17976
Handverkfæri
Allskonar
seljum vér og útvegum frá
Varimex
sem er útflutningsaðili fyrir
pólsku handverkfæraverk-
smiðjumar
FJALAR H.F.
Skólavörðust. 3 — Símar: 1-7975 og 1-7976
Viðskiptaskráin 1960
Undirbúningi að næstu útgáfu er senn lokið.
Fyrirtæki og einstaklingar,
sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru
beðin að láta vita, séu þau ekki þegar skráð
í bókínni, eða sé um einhverjar breytingar
að ræða hjá þegar skráðum fyrirtækjum.
Félög og stofnanir,
sem em ekki þegar skráð, em einnig beðin
að gefa sig fram og láta í té upplýsingar
um stjóm, tilgang o. fl.
Enginn sem vill láta sín getið í viðskiptalífi
landsins, má láta sig vanta í Viðskiptaskrána
Allar upplýsingar em gefnar í síma 17-0-16
og 11-1-74.
FRJÁLS VKRZLUN