Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1961, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.07.1961, Blaðsíða 3
I ársbyrjun 1961 voru eigendur útvarpsviðtækja á landi hér um 49028 að tölu. Lætur nærri, að það sem útvarpið flytur, nái eyrum allra landsmanna. Auglýsendur! Hafið þetta hugfast. og einnig það. að auglýsingar yðar og orðsendingar berast út á svip- stundu. Auglýsingastofa Ríkisútvarpsins er í Skúla- götu 4, og er opin sem hér segir: Virka daga, aðra en laugardaga, kl. 9—11 og 13—15.30. Laugardaga kl. 9—11 og 15.30 —17.30. Helgidaga kl. 10—11 og 16.30—17.30 Auglýsingasímar: 2 22 74 — 2 22 75. r / RIKISUTVARPIÐ FK.TALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.