Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 10
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 60.000 hlutamiðar . 15000 vinningar Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali 1 vinningur á 1 vinningur á 11 vinningar á 12 vinningar á 401 vinníngur á 1.606 vinningar á 12.940 vinningar á 1.000.000 kr. 500.000 kr. 200.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 1.000 kr. 1.000.000 kr. 500.000 kr. 2.200.000 kr. 1.200.000 kr. 4.010.000 kr. 8.030.000 kr. 12.940.000 kr. AUKA VINNINGAR : 2 vinningar á 50.000 kr. 100.000 kr. 26 vinningar á 10.000 kr. 260.000 kr. 15.000 vinningar Samtals 30.240.000 kr. Heildaríjárhæð vinninga er: ÞRJÁTÍU MILLJÓNIR TVÖ HUNDRUÐ OG FJÖRUTÍU ÞÚSUND KRÓNUR Vinningar nema 70% aí samanlögðu andvirði allra númera. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekju- útsvar. Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir læknakennsluna í landinu. Happdrætti Háskólans býður viðskiptavinum sínum mestar vinningslíkumar, hæstu vinningana og greiðslu í peningum þannig, að viðskiptavinurinn ræður sjálfur, hvemig hann ver vinningnum. Stuðlið að eigin velmegun — kaupið strax miða í næsta umboði HAPPDRÆITI HÁSKÓLA ÍSLANDS F H .J Á r. s v E ii z I. U N

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.