Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1964, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.08.1964, Blaðsíða 5
Vöruhappdrætti S.Í.B.S. 1965 Á órinu 1965 verður sú breyting gerð á happdrættinu að heildarverðmæti vinninga HÆKKAR ÚR KR. 23.400.C-90,00 í KR. 28.080,00. Hæsti vinningurinn VERÐUR KR. 1.500.000,00, dreginn út í 12. flokki. 10.000 króna vinningum FJÖLGAR ÚR 128 í 443 og 5.000 króna vininngum FJÖLGAR ÚR 283 í 542. Fjöldi útgefinna miða er óbreyttur Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltalí Vinningaskrá ársins er þannig: 1 vinningur á 1.500.000,00 2 vinningar á 500.000,00 10 vinningar á 200.000,00 12 vinningar á 100.000,00 443 vinningar á 10.000,00 542 vinningar á 5.000,00 15240 vinningar á 1.000,00 kr. 1.500.000,00 kr. 1.000.000,00 kr. 2.000.000,00 kr. 1.200.000,00 kr. 4.430.000,00 kr. 2.710.000,00 kr. 15.240.000,00 16250 vinningar kr. 28.080.000,00 Verð miðans í 1. flokki er 60 krónur. Ársmiði kostar 720 krónur. Aðeins heilmiðar gefnir út, vinningar falla því óskertir í hlut vinnenda. Vinn- ingar eru skattfrjálsir. Happdrættið hefur gefið út vandað auglýsinga- og upplýsingarit, sem við- skiptavinir eru vinsamlega beðnir að taka hjá umboðsmönnum. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. þakkar viðskiptavinum sínum fyrir viðskiptin á liðnu ári og óskar þeim árs og friðar 1965. FHJÍLB TIBZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.