Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 1
Hið fullkomna - tvöfalda - einangrunargler GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt I framleiðslu einangrunarglers á Islandi, með endurbótum I framleiðslu og fram- leiðslutækni. Með tilkomu sjálfvirkrar vélasamstæðu I fram- leiöslunni getum við nú f dag boöiö betri fram- leiðslugæöi, sem eru fólgin I tvöfaldri llmingu I stað einfaldrar. Af sérfræöingum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld liming besta framleiðslu- aðferð sem fáanleg er í heiminum ( dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, I það sem hún nú.er, Aðferðin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur veriö hægt að sameina I einfaldri llmingu, en það er þéttleiki, viðloðun og teygjanleiki. í grundvallaratriöum eru þáöar aðferðirnar eins. Sú breyting sem á sér stað I tvöfaldri llmingu er sú, aö þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa verið skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyöandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt I gegn um vél sem sprautar „butyl" llmi á báðar hliðar listans. Llm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúöunnar. Yfirllmi er sprautað síðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með því fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. Y«o) SWNOIM Helstu kostir þessarar aðferðar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiöni, þar sem rúöur og loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meira þol gagnvart vindálagi. ALLISTI MILLIBIL ÞETTILISTI RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLIM DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333 it

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.