Skólavarðan - 01.02.1984, Side 2

Skólavarðan - 01.02.1984, Side 2
"Það efni, sem hér fer á eftir, er örlítið sýnishorn af lesefni handa yngstu nemendum skólans. Þar er getið allmargra bóka og innihaldi og útliti þeirra lýst. Þeim er skipt innbyrðis í þrjá flokka eftir þyngd. Leitast var við að velja góðar bækur sem reynst hafa vel og eru nú fáanlegar á almennum markaði." Aftast eru sýnishorn nokurra verkefna, sem hægt er að leggja fyrir nemendur eftir lestur bókanna. Við fögnum þessu framtaki, því okkur vantar alltaf góðar bækur og hvetjum alla til að fá sér eintak. Bókin heitir: Hulda Björk Þorkelsdóttir: Um frjálsan lestur yngstu nemenda. BÓkaskrá. Rv., Mennta- malaraðuneytið, Skolarannsóknadeild, okt. 1983. (Skólarannsóknadeild. Bæklingur, 41.) Með þessu tbl. er sent félagatal Skólavörð- unnar og vonandi kemur það að góðum notum. Vinsamlegast sendið okkur breytingar og þær upplýsingar sem vantar.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.