Skólavarðan - 01.06.1984, Blaðsíða 4

Skólavarðan - 01.06.1984, Blaðsíða 4
varmArskóli 1 Varmárskóla í Mosfellssveit voru 62o nemendur í vetur, á aldrinum 6-12 ára. Skólasafnið hefur undanfarin tvö ár fengið inni á Heraðsbókasafni KJósarsýslu, en í haust fékk safnið eigið húsnæði innan veggja skólans. Safnið hefur verið opið hluta úr degi í vetur, en vegna mikillar notkunar mun safnið verða opið allan daginn næsta vetur. Tveir bókaverðir starfa við safnið. Safnið hefur séð nemendum fyrir almennri safnkennslu og einnig almennum verkefnum í tengslum við náms- efnið. Einnig sér safnið um bekkjarsöfn fyrir bekkina, bókakassa í forskóladeild og lesver. Við höldum árlega lestrarrall lo ára nemenda, þar sem þeir lesa tilskilinn fjölda bóka á tilsettum tíma. Allir sem ljúka rallinu fá viðurkenningar- skjal og verðlaun. Markmiðið er að auka lestrar- áhuga barnanna. Þótt Varmárskóli sé rétt utan við borgarmörkin þá tilheyrum við landsbyggðinni og eigum því oft erfið- ara uppdráttar en söfn í Reykjavík. Því landsbyggða söfnin þurfa að ifeækja allt sitt til fátækra hreppa og litið er á —--------- r~ ( OrrWGMT 1974 VNIWnAL %tnwcatx

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.