Helgarpósturinn - 08.05.1995, Blaðsíða 23
IvTMN l!l BWG'UJ R1
SMÁAUGLÝSINGAR
ymis þjónusta
Tökum að okkur fráslátt og
frágang. Einnig alls kyns verka-
vinnu. ® 587-3913.
Tek að mér bréfaskriftir á
ensku og þýsku. Einnig útfyllingu
eyðublaða, þýðingar o.s.frv. ®
5S1-9859 e. kl. 18:00.
Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga-
samtök, nemendur og einstakling-
ar. Getum bætt við okkur verkefn-
um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga
í® 562-1985 og 555-0308.
innheimta og ráðgjöf
Innheimta/ráðgjöf Þarft þú að
leita annað?
Lögþing hf. Hraðvirk innheimta
vanskilaskulda.
Lögþing hf,
Skipholti 50c, 2. haeð,
® 568-8870, fax: 552-8058.
prentun
Nafnspjöldin prentum við
samdægurs. 50 stk. kr. 1868,
100 stk. kr. 3113 og 200 stk. kr.
4.358 m/vsk.
Prentstofa Ó.P.
Hverfisgötu 32,
® 552-3304.
garðyrkja
Ég get lengi á mig blómum
bætt. Nú er réttur tími trjáklipp-
inga. Faglegt handbragð meistara
á sínu sviði.
Skrúðgarðaþjónusta Gunn-
ars
"S 561-7563 og 989-60063
Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingu.
Tek að mér trjáklippingar.
Guðjón Reynir Gunnarsson,
Skrúðgarðyrkjumeistari
® 568-3917 og 552-2485.
latnaður
Saumastofa Dagnýjar Fata-
breytingar, fataviðgerðir og alhliða
saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr
þjónusta.
SAUMASTOFA DAGNÝJAR
Hverfisgötu 28,
‘S'551-5947
dulspeki
Andleg heilun. Áruteiknun 2
form og ráðgjöf, börn sem fullorðn-
ir. Draumaráðningar og ráðgjöf
með mataræði.
Halla Sigurgeirsdóttir
Andlegur heilari
■ZT 554-3364.
heilsa
Nudd, sauna, Ijós og heilun.
Opið alla virka daga og kvöld,
nema fimmt.kvöld. Einnig opið á
laugardögum 10-14:30. Hringið
og fáið upplýsingar.
Nuddstofan Seltjarnarnesi
Austurströnd 1 (Lands-
bankahúsinu)
® 561-7020.
Betri líðan-Slenið burt. Rafseg-
ulsviðsmælingar:
I heimahúsum kr. 2.400. I fyrir-
tækjum frá kr. 3.200.
Ólafur 8i Sólrún
® 587-2845.
Nýtt - nýtt - nýtt! Breytt og betra
Trimform, áhrifarikara en áður,
megrun og vöðvaþjálfun. Cellulite
nudd. Sú ódýrasta í bænum.
Sól og sána
Æsufell 4
® 587-0700.
Vftamíngreining, orkumæling,
hármeðferð og trimform, grenning,
styrking og þjálfun. Fagfólk. Frá-
bær árangur.
Heilsuval,
Barónsstíg 20,
® 562-6275 og 551-1275.
sólbaðsstofur
Nýtt - nýtt - nýtt! Breytt og betra
Trimform, áhrifaríkara en áður,
megrun og vöðvaþjálfun. Cellulite
nudd. Sú ódýrasta í bænum.
Sól og sána
Æsufell 4
E- 587-0700.
skemmtanir
Vantar þig karlfatafellur fyrir
konukvöld á skemmtistað, gæsa-
parti, félagasamtök eða einkasam-
kvæmi? Hafðu samband.
■3" 989-66610
Geymið auglýsinguna.
ferðaþjónusta
Ásheimar á Eyrarbakka, gist-
ing og reiðhjól. Vorið er komið
og Mófuglinn að koma. Leigjum út
fullbúna glæsilega íbúð með svefn-
plássi fyrir fjóra. Opið allt árið.
4000 kr. sólarhr., 18.000 kr. vikan.
Verið velkomin í einn elsta byggða-
kjarna landsins. ‘a' 98-31120 &
98-31112.
pennavinir
Alþjóðlegir pennavinir. Interna-
tional Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá
ýmsum löndum sem skrifa á ensku.
Einnig á sama hátt sem skrifa á
frönsku, þýsku, spænsku og portú-
gölsku. 300.000 manns í 210
löndum.
I.P.F., Box. 4276
124 Reykjavík
® 988-18181
Alhliða viðhald, smiður, múr-
ari, dúkari og málari. Inni sem
úti. Áratuga reynsla. Föst tilboð.
Hagstætt verð. Snyrtileg um-
gengni. ® 562-3886.
húsaviðgerðir
Viðhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: smið, múrara, málara, píp-
ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón-
usta, vönduð vinnubrögð. Öll al-
menn viðgerðarþj., móðuhreinsun
milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð
eða tímavinna.
B. Ólafsson
® 989-64447 eða 567-
1887.
ER STIFLA0 ? - STIFLUÞJONUSTA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar,
hugurinn stefnir stöðugt til,
STÍFL UÞJÚNUS TUNNAR.
Fjarlaegi stiflur úr
frárennslisrörum
innanhúss og utan.
Kvöld- og helgarþjónusta - Vönduð vinna - Vanir menn
Sturlaugur Jóhannesson
Sími: 587 0567 Bílasími: 935 277690
ER STIFLAÐ Z
Stífluþjónusta - notum ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla og loftþrýstitæki
Stífluþjónusta VARANDA
Símar: 626069 og 985-33852
SUMARSTRIPP
Dansmeyjarnar
blómstra /;
ogengin J
grænka //
Láttu sjá þig..
þú sérð ekki
eftir því.
Opið:
Fimmtud.:22-01
Föstud.: 22 - 03
Laugard.: 22 - 03
Sunnud.: 22 - 01
BOHIN
Nú er tími viðhalds og endur-
bóta. Við tökum að okkur eftirfar-
andi:
- Steypu- og sprunguviðgerðir.
- Háþrýstiþvott og sílanböðun.
- Alla málningarvinnu.
- Klæðningar, gluggaviðg.,
trésmíði.
- Þök, rennur, niðurföll o.m.fl.
Gerum ítarlegar ástandskannanir
og föst verðtilboð yður að kostnað-
arlausu. Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vik
® 567-1199 8,567-3635.
Húsbyggjendur - húseigendur.
Framleiðum tvöfalt einangrunar-
gler. Leitið uppl. og tilboða.
Glerslipun Akraness
Ægisbraut 30, Akranes
® 93-12028, fax 93-12909.
Þakdúkar, þakdúkalagnir,
móðuhreinsun glerja, útskipting á
þaktennum, niðurf. og bárujárni,
háþrýstiþv., lekaviðg., neyðarþj. v/-
glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf.,
® 565-8185 og 989-33693.
Timburmenn. Timburmenn geta
fylgt viðskiptum við okkur.
Naustkjallarinn,
Vesturgata 8-10
s'552-3030
Húseigendur - fyrirtæki - hús-
félög ath. Öll almenn viðgerðar-
þjónusta, einnig nýsmíði, nýpússn-
ing, flísa- og parketl., gluggasmíði,
glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaþétt-
ingar, pípulagnaþj. og málningar-
vinna.
KRAFTVERK SF.
TS 989-39155, 564-4333 og
565-5388.
málarar
Melstaramálun. Málari getur
bætt við sig verkefnum. Eingöngu
fagmenn og sanngjarnt verð.
Hilmar Ragnarsson
® 562-1175.
murarar
Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir,
breytingar, uppsteypa og nýbygg-
ingar.
Múrarameistarinn
fS 588-2522.
Tek að mér almenna múr-
vinnu, einnig húsaviðgerðir og
flísalagnir. Er löggildur múrari.
® 562-0479.
rafvirkjar
Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við-
gerðir. Endurnýjum töflur og lag-
færum gamalt. Þjónusta allan sól-
arhringinn.
UÓSIÐ sf.
® 985-32610, 984-60510
og 567-1889.
Bókhald
Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði
- Færi allt bókhald, reynsla og nákvæmni.
- Tölvu- og bókhaidskerfi til staðar.
- Allar skýrslur s.s. VSK, tryggingargjald o.fl.
- Skattauppgjör, launaframtal, launamiðar o.fl.
Ef þú ert með lítið fyrirtæki eða rekstur og oft í
tímapressu með bókhaldið og allar skýrslurnar,
og vilt koma reglu og skipulagi á hlutina, hafðu
þá samband í síma 564-3366.
HUGSKOT
LJÓSMYNDASTOFA
Fullorðinn reglusamur maður
óskar eftir að kynnast myndarlegri
og reglusamri konu 60- 67 ára.
Húsnæði fyrir hendi. s 552-3629.
Óska eftir að kynnast myndar-
legri og reglusamri konu á aldrin-
um 50-58 ára. ® 562- 4419.
Spáðu i mig.....Vantar þig vin
eða einhvern til að tala við?
Hringdu þá i Makalausu linuna
® 99 16 66. Hlustaðu á skila-
boð annarra eða leggðu inn
þin eigin skilaboð.
Makalausa linan
® 99 16 66
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig
að komast I varanleg kynni við
konu/karl? Hafðu samband og leit-
aðu upplýsinga. Trúnaður, einka-
mál. ® 587-0206.
GEFINS
Tvöföld rúða fæst gefins. ®
554-0567.
Stór hillusamstæða, lélegur sófi
og rúm án dýnu.Ð 581-2969.
Brúnn svefnsófi þriggja sæta
fæst gefins.Ð 587-4031.
Þeir eru ekki margir sem
misst hafa af umræðunni
um mál O.J. Simpson, svo
mjög sem það hefur verið í
sviðsljósinu undanfarið. í
þessari glænýju mynd er
reynt að varpa Ijósi á lif
Simpsons sem á einni
nóttu breyttist úr þjóðhetju
í sakborning í einu um-
talaðasta morðmáli aldar-
innar. Við fylgjumst með
honum vaxa úr grasi f
fátækrahverfi einu í Los
Angeles og hvernig honum
tókst að brjótast út úr
fátæktinni til fræðar og
frama sem einn besti fram-
herji bandaríska fót-
boltans. Við sjáum hann
ganga í gegnum fyrra
hjónaband sitt og fylgjums
með kynnum hans
og eiginkonu hans númer
tvö, Nicole, sem hann er
nú sakaður um að hafa
myrt á hrottalegan hátt
siðastliðið sumar. Myndin
rekur síðan atburðarásina
allt til þess að Simþson var
handtekinn á flótta undan
lögreglunni, en þeim flótta
var sjónvarpað beint um
Bandaríkin og víðar eins og
frægt er orðið
. Höfðabakki 1
Tímapantanir í síma 558 7044 I ® 567 2190
mnmn
Ríkissjónvarpið
MANUDAGUR
14.55 HM í handbolta
Rússland - Kúba
16.55 HM í handbolta
Þýskaland - Rúmenía
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Þytur i laufi
Wind in the Willows.
Móli moldvarþa og
Fúsi froskur.
19.00 Stúlkan frá
Mars
Nýsjálenskur mynda-
flokkur um sérkenni-
lega 13 ára stúlku.
19.25 Reynslusögur
Life Stories. Banda-
rískur myndaflokkur
byggður á raunveru-
legum atburðum um
sára lífsreynslu fólks
sem kemur sjálft fram í
þáttunum.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Gangur Iffsins
Life goes on. Banda-
rískur myndaflokkur
sem allir kannast við.
21.35 Afhjúpanir
Revelations. Bresk
sáþuóþera um Rattig-
an biskup og fjöl-
skyldu hans.
22.05 Mannskepnan
The Human Animal.
Breskur heimilda-
myndaflokkur De-
smond Morris
um atferli og hátterni
manna.
23.00 Ellefufréttir
23.15 HM í handbolta
Svipmyndir frá leikjum
dagsins
00.00 Dagskrárlok
ÞRID JUDAGUR
14.55 HM í handbolta
Hvíta Rússland -
Spánn
16.55 HM í handbolta
Suður-Kórea - Sviss
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Moldbúamýri
19.00 Blinka kann
ekki að fljúga
Sænsk teiknimynd.
19.20 Sjónvarps-
bíómyndir
Kynningarþáttur um
bíómyndir sem sýndar
verða í sjónvarpinu í
þessari viku.
19.30 Fréttir og veður
19.55 HM i handbolta
Túnis - ísland
21.30 Heim á ný
The Boys are Back.
22.00 Allt á huldu
Bandarískur saka-
málamyndaflokkur.
23.00 Ellefufréttir
23.20 HM í handbolta
Svipmyndir úr leikjum
dagsins
00.05 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
14.55 HM f handbolta
Alsír - Frakkland
16.55 HMíhandbolta
Túnis - Kórea
Fyrri hálfleikur.
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 HMíhandbolta
Seinni hálfleikur
18.10 Evrópukeppni
bikarhafa í
knattspyrnu
Bein útsending frá leik
Real Zaragoza og Ar-
senal
19.55 HM í handbolta
ísland - Ungverjaland
21.25 Vfkingalottó
21.30 Fréttir og veður
22.10 Bráðavaktin
23.00 Gullströnd
Flórída
Jón Þór Hannesson
leiðir áhorfendur um
helstu viðkomustaði
íslendinga og aðra
merka staði sólarpar-
adísarinnar á Suöur-
Flórída.
23.20 Einn-x-tveir
23.25 HM f handbolta
Svipmyndir úr leikjum
dagsins
00.20 Dagskrárlok
RUV Mánudagur 22.05
Mannskepnan
Þetta er heimildamyndaflokkur
í sex þáttum þar sem Desmond
Morris fjallar um atferli
manna. Morris hefur ritað
margar bækur um athuganir
sínar á hegðun manna og er
Nakti apinn einna þekktust
þeirra. I þessari þáttaröð held-
ur Morris þvi fram að flesta þá
eiginleika sem menn telji sig
búa yfir umfram aðrar dýrateg-
undir megi rekja til nánustu
ættingja þeirra í dýraríkinu.
Með öðrum orðum þá sé mað-
urinn varla meira en api sem
gengur á afturfótunum. Athygl-
isverðir þættir.B
RUV Miðvikudagur 23.00
Flórída
í þessum þætti leiðir Jón Þór
Hannesson sjónvarpsáhorfend-
ur um helstu viðkomustaði ís-
lendingaá Suður-Flórída og
segir sögu þeirra markverð-
ustu. Ferðin hefst í Fort Lau-
derdale og því næst farið í Ev-
erglades-þjóðgarðinn, Miami
og Key WesL Sigríður Róberts,
sem búið hefur ytra um hríð og
rekur þar veðlánabúð, verður
heimsótt og einnig fyrrverandi
sendiherra á íslandi, Charles E.
Cobb, og kona hans. Handrits-
höfundar og stjórnendur upp-
töku eru Bergsveinn Jónsson
og Lárus Jónsson.B
Stöð 2 Mánudagur 20.40
Siggi Hali
Gestur Sigurðar L. Ilall í Mat-
reiðslumeistaranum að þessu
sinni er Gísli Thoroddsen, yfir-
matreiðslumaður í Perlunni, og
gefur hann okkur sýnishorn af
matseðli sínum þar. Hann byrj-
ar á að útbúa léttan forrétt,
humarfrauð, sem hefur þann
kost að laga má það með góð-
um lyrirvara. Því næst lærum
við að matreiða lambahrygg
sem borinn er fram með bök-
uðum kartöflum. Loks verður
farið yfir uppskrift að fijótleg-
um grísapottrétti fyrir þá sem
hafa ekki mikinn tíma til að
stússast í matargerð. Stjórn
upptöku er í höndum Maríu
Marfusdóttur.M
Stöö 2 Þriðjudagur 21.50
Mafíufjölskyldan
Þetta er framhaldsmynd í
tveimur hlutum og verður
seinni hluti hennar sýndur á
miðvikudagskvöld. Myndin er
að hluta sannsöguleg og Ijallar
um Bill Bonanno og konu hans
Rosalie. Þau eru bæði afkom-
endur voldugra mafíósa og gifl-
ing þeirra skapar mikilvæg
tengsl miili tveggja valdamestu
mafíufjölskyldna New York-
borgar. Rosalie hefur alist upp
í klaustri og trúir því að Ijöl-
skylda hennar hafi hagnast á
að fiytja inn ólífuolíu. Eftir því
sem líðurá hjónabandið kemur
þó sannleikurinn berlegar í
ljós, Rosalie til mikillar mæðu.
Aðaihlutverk: Eric Roberts og
Nancy McKeon. Leikstjóri er
John Patterson sem leikstýrði
meðal annars Hill Street Blues
og Magnum PI.B
e
Stöö2
MANUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
The Bold and the
Beautiful.
17.30 Sannir
draugabanar
17.50 Ævintýraheim-
ur Nintendo
18.15 Táningamir I
Hæðagarði
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.40 Matreiðslu-
meistarinn
Gestur Sigurðar Hall
er Gísli Thoroddsen
og mun hann elda
glæsirétti.
21.15 Ánorður-
slóðum
22.05 Ellen
Bandarískur grínþátt-
urr.
22.35 Hollywood-
krakkar
Annar þáttur af fjór-
um í heimildamynda-
flokki um það hvers
konar lífi börn ríka og
fræga fólksins í Holly-
wood lifa.
23.25 Ástareldur
Hearts of Fire. Bíó-
mynd frá árinu 1992
um ástarþríhyrning.
Aðalhlutverk: Lesley
Ann Warren, Tom
Skerritt og Marg
Helgenberger.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.55 Dagskrárlok
ÞRIÐ JUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Össi og Ylfa
Teiknimynd um tvo
bjarnarhúna.
Soffía og Virginía
18.15 Barnapiurnar
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.45 Visasport
21.20 Handlaginn
heimilisfaðir
21.50 Mafíufjöi-
skyldan
Love, Honor and Ob-
ey: The Last Mafia
Marriage. Ný fram-
haldsmynd í tveimur
hlutum.
23.25 Háskaleikur
Þatriot Games.
Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Sesam
opnist þú
18.00 Litlu folarnir
18.15 Visasport
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.45 Beverly Hiils
90210
21.45 Fiskurán
reiðhjóls
Kolfinna Baldvins-
dóttir og Heiðar
Jónsson segja frá því
sem er heitast hverju
sinni. Lokaþáttur.
22.10 Tíska
22.40 Mafíufjöl-
skyldan
Síðari hluti
23.45 ( sérflokki
Þriggja stjörnu gam-
anmynd um kvenna-
deildina í hafnabolt-
anum sem varð til
þegar strákarnir voru
sendir á vígstöðvarn-
ar í seinni heimsstyrj-
öldinni. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Geena
Davis og Madonna.
1992. Lokasýning.
01.50 Dagskrárlok.