Helgarpósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 3
—I Breska bílablaðið Top Gear gerði nýlega samanburðar- könnun á þremur sportlegum týpum frá meginlandinu og koma niðurstöðurnar vænt- anlega flestum á óvart — nema Frökkum auðvitað. Bíl- arnir sem bornir voru saman eru BMW 316 Compact, Alfa Romeo 145 1.6iEL og Peugeot 306 XS. Niðurstaða blaðsins er í stuttu máli sú, að þótt Alf- an sé alls ekki slæmur bíll þá séu hinir einfaldlega betri, og auk.þess standi hún engan veginn undir þeim vænting- um sem nafnið og vel heppn- að útlitið hljóti að vekja. Bim- minn var fyrirfram talinn sig- urstranglegastur, en klikkar á því að vera alltof dýr, alltof plásslitill og bara ekki jafn skemmtilegur í að taka og bú- ist var við. Það endaði sumsé með því að Pusinn stóð uppi sem sigurvegari. Hann er mun ódýrari en hinir, bæði að kaupa og reka, hann er bæði rúmbetri og fallegri en Bimminn, og, það sem mestu máli skiptir, það ku vera miklu skemmtilegra að keyra hann. ■ Þrumufu I 1 L Frank Hershey hafði ekkert með súkkulaði- framleiðslu að gera. Hins vegar hannaði hann Ford Thunder- bird, svar snobb- hænsnanna við Cor- vettunni. Plottið var að búa til sportlegan vagn, sem væri þó nógu virðulegur til að bankablækur og aðrir álíka virðulegir þjóð- félagsþegnar gætu burrað á honum í vinnuna án þess að falla í áliti hjá meðsmáborgurum sínum. Þetta plott gekk upp og vel það, því Þrumufuglinn seldist alltaf mun betur en Vettan á inn sínum tíma, sérstaklega eftir að fjögurra sæta útgáfan kom á götuna ‘58. En þó þeir hafi selst betur og séu bara sæmi- lega snotrir greyin, þá áttu þeir auðvitað aldrei séns í Vettuna á þeim sviðum sem mestu máli skipta í henni Am- eríku — það er að segja á mílunni og píuveiðunum. ■ JEPPADEKK ^ flestar gerðir og stærðir ítilefni ,|i\) Opið: Mánudaga - föstudaga 8.00 -19.00 Laugardaga 10.00-18.00 Notum aðeins ULTRA GLOSS vörur með TEFLON Bónog þvottur kr. 600 Alþrif Fólksbílar kr. 2300 Jeppar kr. 3500 Djúphreinsun frú kr. 2500 *Teflonhúð Frú kr. 5500 * 6 mánaða bón Bíla og Heimilisþjónustan Skemmuvegi 12 (Bleik gata) sími: 587 2323 Útibú í kringum landið Reykjavík................ 568 6915 Akureyri.................96-21715 Borgarnes................93-71616 ísafjörður............... 94-4566 Biönduós................. 95-24350 Sauðárkrókur............. 95-35828 Egilsstaðir..............97-11623 Höfn í Hornafirði........ 97-81303 interRent Europcar HÖLDURhf HomAmAmaÐUR MOAUOtÝWWQAP HðROUMPÖSTSMS án vsk m.vsk Eínstaklingar, allt að þremur línum Frítt Frítt Einstaklingar, 4-6 línur 402,00 500,00 Fyrirtæki / 4 llnur + 3 dekktar linur 402,00 500,00 Aukalína 80,00 100,00 án vsk m.vsk Smáauglýsing með mynd og 4 línum 964,00 1.200,00 Aukalína 80,00 100,00 Stærri mynd (Itver sentimetri) 241,00 300,00 10 birtingar 15 birtingar 20 birtingar I; F;t i'il i'/ tif ;111H P'AH II tf;1 H Rammi 2x6 dálksentimetrar 10% 15% 20% án vsk m. vsk. 3.132,00 3.900,00 án vsk m. vsk. 2 birtingar; 10% afsi. 2.818,00 3.510,00 4 birtingar; 15% afsl. 2.662,00 3.315,00 8 birtingar; 20% afsl. 2.505,00 3.120,00 Ath. 0II vinnsla í sambandi við eindálksaugl. m/mynd og tveggja dálka ramma er ókeypis. Auk þess er veittur 10% viðbótaafsláttur ef greitt er með greiðslukorti eða staðgreitt. Slysavakt Slysadeild og sjúkra- vakt Borgarspítalans eru opnar allan sólar- hringinn og sinna slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er: 696641. Neyðarsími lögreglunn- ar í Reykjavík er 11166 / 0112. að auki næturvagnar úr Lækjargötu kl. 01:55 og kl. 03:20. Síðasti vagn úr miðbæ í Mosfellsbæ: Á föstu- dags- og laugardags- kvöldum úr Lækjargötu kl. 00:40, frá Grensás kl. 00:50; aðra daga úr Lækjargötu kl. 23:30, frá Grensás kl. 23:40. Ljeknavakt Veittar eru upplýsingar um læknavakt og lyfja- búðir í símsvara Læknafélags Reykjavík- ur: 5518888. Tannlækna- VAKT Allar nauðsynlegar upp- lýsingar um neyðar- og bakvaktir tannlækna eru lesnar inn á símsvara 681041. Slökkvilið Slökkviliðið í Reykjavík hefur síma 11100, slökkviliðið í Hafnarfirði síma 51100 og slökkvi- liðið á Akureyri síma 22222. Lyfjavarsla Á vakt allan sólarhring- inn verður vikuna 2. til 9. júní Hraunbergs Apó- tek, Hraunbergi 4, S. 557-4970. Upplýsingar um kvöld- nætur- og helgarþjón- ustu apótekanna í Reykjavík fást í síma 551-8888. Bilanir í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatn- sveitubilanir í síma 27311, sem er neyðar- sími gatnamálastjóra. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að til- kynna í síma 568-6230, og unnt er að tilkynna símabilanir í 05. Bensín- STÖOVAR Eftirfarandi bensínaf- greiðslustöðvar hafa að jafnaði opið til kl. 23:30: Shell: Skógarhlíð og Hraunbæ. Esso: Ártúnshöfða, Skógarseli, Ægisíðu, Lækjarg. Hf. Olís: Álfabakka, Álf- heimum, Gullinbrú, Garðabæ. Strætis- VAQNAR SVR Síðustu ferðir úr miðbæ út í úthverfin eru sem hér segir: Leið 10 í Árbæ: frá Hlemmi kl. 00:00 Leið 14 og 15 í Grafar- vog: frá Hlemmi kl. 00:00. Leið 111 og 112 í Breiðholt: úr Lækjar- götu kl. 00:00. Allar nánari upplýsingar um leiðakerfi S.V.R. fást milli kl. 7 og 24 í síma 12700. Almenningsvagnar bs. Síðustu ferðir úr miðbæ Reykjavíkur í Kópavog og Hafnarfjörð: Leið 140 fer úr Lækjar- götu kl. 00:13 alla daga; aðfaranætur laugardaga og sunnudaga fara þar Færb A VEQUM Símsvari vegaeftirlits Vegagerðar ríkisins veitir upplýsingar um færð á helstu vegum í síma (91)631500 og í grænu númeri, 996316. SUNDSTAÐIR Almennt eru sundstaðir í Reykjavík opnir alla virka daga kl. 7- 22 og kl. 8-20 um helgar. Árbæjarlaug er opin virka daga kl. 7- 22:30 og kl. 8-20:30 um helgar. Sundlaug Seltjarnar- ness er opin virka daga kl. 7-20:30 og kl. 8- 17:30 um helgar. Sundlaug Kópavogs er opin virka daga kl. 7-21 og kl. 8-17:30 um helgar. Síminn þar er 642560. Sundlaug Garðabæjar er opin virka daga kl. 7- 20:30 og kl. 8-17 um helgar. Sundlaugarnar í Hafn- arfirði eru opnar virka daga kl. 7-21, en styttra um helgar. Símar: Suður- bæjarlaug 653080, Sundhöll Hf. 50088. Bláa Lónið er opið virka daga kl. 11-20 og kl. 10- 21 um helgar. ÚTI VISTAR- SVÆBI Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn í Laugardal er opinn kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga, þá er lokað. Um helgar er opið kl. 10- 18. Grasagarðurinn í Laug- ardal er opinn alla virka daga kl. 8-22 og kl. 10- 22 um helgar. S JÁVARFÖ LL O G SÓLAR- GANQUR 4 . J Ú N f : Reykjavík Flóð: 10:03/22:23 Fjara: 3:55/16:06 Sólris: 3:16 Sól í hádegi: 13:26 Sólarlag: 23:38. Dagar í fullt tungl: 9. ísafjörður Flóð: 12:08/24:28 Fjara: 6:00/18:11 Sólris: 2:30 Sól í hádegi: 13:31 Sólarlag: 24:37. Akureyri Flóð: 2:12/14:36 Fjara: 8:28/20:44 Sólris: 2:24 Sól í hádegi: 13:11 Sólarlag: 24:01. Norðfjörður Flóð: 4:57/17:17 Fjara: 10:18/22:49 Sólris: 2:21 Sól í hádegi: 12:53 Sólarlag: 23:28.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.