Helgarpósturinn - 13.07.1995, Page 3

Helgarpósturinn - 13.07.1995, Page 3
Holland og óspennandiog hægt er að hugsa sér. Það eina virki- lega athyglisverða við hann er sú stað- reynd að hann er framleiddur af NedC- ar í Hollandi og er fyrsta tilraun Mitsu- bishi til að feta í fót- spor annarra jap- anskra bílaframleið- enda, sem flestir hófu bílaframleiðslu í Evrópu fyrir mörg- um árum síðan. ■ Mltsubishi I haust er væntan- legur nýr bíll frá Mitsubishi og ber sá heitið Carisma. Þetta er svo sem ekkert ýkja merkilegur vagn og í rauninni ekkert um hann að segja sem slíkan umfram það sem hægt er að segja um aðra jap- anska bíla í svipuð- um klassa. Þetta er týpískur japanskur made in millistærðarbíll af þægilegra taginu, ákaflega praktískur og viðhaldslítill, rúmgóður, öruggur og þægilegur í akstri, en eins ófrumlegur > r D-týpan af Jagúar, sem fyrst leit dagsins ljós árið 1954 og tók við af C-týpunni, vann marga frækna sigra á kappaksturs- brautum heimsins á sínum tíma. í honum var sama 3,4 lítra vél- in og í C-týpunni frá fyrri árum, en búið að kreista út úr henni 245 hestöfl í stað 160 áður, og síðar tókst reyndar að ná yfir 300 hestum út úr henni. 245 hestöflin dugðu til að koma ‘54 módelinu á yfir 270 kílómetra hraða í mikilvægasta kapp- akstri þess tíma, Le- Mans. Sigurinn í þeirri keppni kastaði þó ekki jafn miklu dýrðarljóma á Jagúar og til stóð, því það ár varð mesta slys í sögu þessa fræga kappaksturs þegar Mercedes 300 SLR tókst á loft eftir árekstur við annan bíl, skall á stein- steyptum varnarvegg og splundraðist í all- ar áttir með þeim af- leiðingum að tugir áhorfenda létu lífið. Hinn bíllinn frá Mercedes, sem hafði örugga forystu þegar slysið varð, hætti keppni samkvæmt fyrirmælum framleið- enda, og Jagúarinn sigraði því án mikill- ar samkeppni. ■ . . ............................................................................................... . Smáauglýsing í Heimamarkaöi Morgunpóstsins er gefins fyrir einkaaðila. Notið tækifærið, þær verða vinsælli og vinsælli og virka ágætlega Ef þið viljið mynd af bílnum ykkar kostar auglýsingin 1200 kr. Þið getið hringt og við tökum mynd af bílnum. ® 552-5577 MMC L-300 two wheel drive, 8 manna '87 eða '88. ® 565-0191. Óska eftir 4ra dyra bíl að verð- mæti ca. 300 þ. kr. í skiptum fyrir glæsilegan Chevrolet Monte Carlo árg.'87. Metinn á ca. 960 þ. kr. ýmis skipti koma til greina. ® 13" hjólkoppar undiríoyotu eða Lancer. Alveg ónotaðir. Seljast á i 4000 kr. ® 581-2126. Óska eftir 31-32" dekkjum. ® 554-3229. 'm tjaldvagnar/hústjöld Vel með farinn Combi Camp tjaldvagn með undirvagni til sölu. ® 557- 5176 e. kl. 17. Okkur bráðvantar að kaupa gamalt en keyrsluhæft ódýrt hjól- hýsi eða fellihýsi, vel með farið og helst með einhverjum fylgihlutum. Verðhugm. 70-100 þ. kr. stgr. Vin- samlega hafið samband við Elínu í ® 555-4303 e. kl. 17. Casida Crystal fellihýsi til sölu. Verð 150 þ. kr. ® 564-2775. CAMP TOURIST TJALDVAGN ‘80. Einn gamall og mjög rúmgóð- ur með fortjaldi og gaseldavél o.fl. Skoð. 07/96. Góður vagn á góðu verði, 80 þ. kr. stgr. ® 555-4303 e. kl. 17. ÞJÓNUSTA Tek að mér alsprautun, bletti og minniháttar réttingar. Vönduð vinnubrögð. ® 896-0696. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerð- um á Mazdabílum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðrar gérðir bíla, j hagstætt verð. Visa/Euro. Fólksbilaland Bíldshöfði 18 ® 567-3990. Gerið við og þvoið sjálf, höfum öll tæki til viðgerða og þrifa. Við aðstoðum og tökum einnig að okk- ur almennar bílaviðgerðir, hjól- barðaviðgerðir og bílarafmagnsvið- gerðir. Opið kl. 9-22 virka daga og j 10-18 um helgar. Nýja bílaþjónustan, Höfðabakka 9, ® 587-9340. Þvottur, tjöruþvottur, véla- þvottur, bón og þrif að innan. Djúphreinsum sæti og teppi. setj- j um teflon húð á bíla. Sjáum einnig j um álímingar og auglýsingarendur o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef óskað er. j Bila og heimilisþjónustan Skemmuv. 12 (bleik gata) ® 587-2323 Ódýrar alhliða bilaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn með langa reynslu. BÍLTAK Smiðjuvegi 4c, ®564-2955 ÖKUKENNSLA Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við mig nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. ® 557-7248 og 853-8760. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðsson ■S* 552-4158 & 852-5226. Ökunámið núna, greiðið síð- ar! Greiðslukortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla Ib, 1600Í. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Kenni einnig á bifhjól. Snorri Bjarnason ® 852-1451 »557-4975. Honda MT-50 '81 til sölu. ® 587-9949. Suzuki 50 '90. Verð 100 þ. kr. ® 565-2723. Óska eftir 600 cc Enduro hjóli. Má vera bilað. Til kaups eða i skipt- um fyrir MMC L-200 '81 4x4. ® 552-8536 & 565-5554. Óska eftir skellinöðru vel með farinni. ^ 565-2223. Óska eftir Suzuki TSX skelli- nöðru. Staðgreiðsla i boði. ® 554- 5772. Suzuki GT 50 sem ný til sölu. ® 557-3595. Suzuki RM 125 torfæruhjól. Vel með farið. Verð 139 þ. kr. ® 567- 6727. Óska eftir Suzuki TS 50 eða 70 sem ódýrast. Skoðað eða skoðun- arfært. ® 567-5948, Reynir. Öryggishjálmar fyrir mótor- hjól og snjósleða. Verð frá 7.309,- VDO Suðurlandsbraut 16 ® 588-9747. Þú sem vilt selja mótorhjól. Auglýsing í Heimamarkaði Morgunpóstsins kostar ekki neittEkkert mál að reyna. Vel- kominn. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-55771 Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir í 10 ár. Vara & aukahlutir, hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól 8r sleðar, Yamaha Stórhöfði 16 ®587-1135. ISLENSKAR U M HELGINA Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.: 22 - 01 Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22 - 03 Sunnud.: 22 - 01 Von á dansmey frá Ameríku næstu daga. Bjór með miðunum fímmtudag og sunnudag. Hinn geysivinsæli Bóhems kokteill á föstudögum og laugardögum. Frítt inn fyrir „veikara“ kynið. P.S. Strippum okkur á staðinn. Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 - 3662 mótorhjóla- og snjósleðafólk. SUÐURLANDSBRAUT16 SÍMI 588 9747 m^Mormn A \ Posturmn Óskar eftir 2 - 4 herbergjo.íbúð fyrir starfsmann. I mið- eða vesturbænum. Upplýsingar í síma 551 1688. Benz vél 280E '80 til sölu. Sjálf- skipting, girkassi og vél 240D. Boddýhlutir o.m.fl. ® 852-4551. Mazda 929 station '80 til niður- rifs, nýr vatnskassi o.fl. álfelgur. ® 567- 1904 e. kl. 19. 2 noseben þrif/hliðarlæsingar í Dana 60, einnig 4,1 þrifhlutfall. Selst á hálfvirði, allt nýtt og ónotað. ® 562-2284. Hliðarspeglar á Nissan Patrol til sölu. Hjólhýsaspeglar. ® 587- 5518. Til sölu Benz vél 780E árg.’80 og 240D árg.'82, sjálfskipting, gír- kassi, boddýhl. o.fl. ® 852-4551. Ný Range Rover SD1 V8 ál keppnisvél til sölu. Upptekin i Ro- ver verksm. útboruð. Heitur ás. Ái millihedd. Holley tor (390 cfn). Mallory kveikur og magnari. Keyrð innan við 1000 mílurfrá samsetn- ingu. Fín vél í rallý eða torfærubíl. ® 562-5506. Einkaviðskipti i gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing gefins eða næstum þvi. Slysavakt Slysadeild og sjúkra- vakt Borgarspítalans eru opnar allan sólar- hringinn og sinna slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er: 569- 6641. Neyðarsími lögreglunn- ar í Reykjavík er 551 - 1166/0112. Læknavakt Veittar eru upplýsingar um læknavakt og lyfja- búðir í símsvara Læknafélags Reykjavík- ur: 551-8888. Tannlækna- VAKT Allar nauðsynlegar upp- lýsingar um neyðar- og bakvaktir tannlækna eru lesnar inn á símsvara 681041. Slökkvilid Slökkviliðið í Reykjavík hefur síma 551-1100, slökkviliðið í Hafnarfirði síma 555-1100 og slökkviliðið á Akureyri síma 462- 2222. Lyfjavarsla Á vakt allan sólarhring- inn verður vikuna 23. til 29. júní Vesturbæjar- apótek, Melhaga 20-22, almenn afgreiðsla sími 552 2190, læknasími 52 2290. Upplýsingar um kvöld- nætur- og helg- arþjónustu apótekanna í Reykjavík fást í síma 551 8888. Bilanir I Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatns- veitubilanir í síma 27311, sem er neyðar- sími gatnamálastjóra. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að til- kynna í síma 568-6230, og unnt er að tilkynna símabilanir í 05. B E N S í N - STÖÐVAR Eftirfarandi bensínaf- greiðslustöðvar hafa að jafnaði opið til kl. 23:30: Shell: Skógarhlíð og Hraunbæ. Esso: Ártúnshöfða, Skógarseli, Ægisíðu, Lækjarg. Hf. Olís: Álfabakka, Álf- heimum, Gullinbrú, Garðabæ. Strætis- VAGNAR SVR. Síðustu ferðir úr miðbæ út í úthverfin eru sem hér segir: Leið 10 í Árbæ: frá Hlemmi kl. 00:00 Leið 14 og 15 í Grafar- vog: frá Hlemmi kl. 00:00. Leið 111 og 112 í Breið- holt: úr Lækjarqötu kl. 00:00. Allar nánari upplýsingar um leiðakerfi S.V.R. fást milli kl. 7 og 24 í síma 551-2700. Almenningsvagnar bs. Síðustu ferðir úr miðbæ Reykjavíkur í Kópavog og Hafnarfjörð: Leið 140 fer úr Lækjargötu kl. 00:13 alla daga; að- faranætur laugardaga og sunnudaga fara þar að auki næturvagnar úr Lækjargötu ki. 01:55 og kl. 03:20. Síðasti vagn úr miðbæ í Mosfellsbæ: Á föstu- dags- og laugardags- kvöldum úr Lækjargötu kl. 00:40, frá Grensás kl. 00:50; aðra daga úr Lækjargötu kl. 23:30, frá Grensás kl. 23:40. Færd á VEGUM Símsvari Vegaeftirlits Vegagerðar ríkisins veitir upplýsingar um færð á helstu vegum í síma 563 1500 og í grænu númeri, 800 6316. SliNDSTADIR Almennt eru sundstaðir í Reykjavík opnir alla virka daga kl. 7-22 og kl. 8-20 um helgar. Árbæjarlaug er opin virka daga kl. 7- 22:30 og kl. 8-20:30 um helgar. Sundlaug Seltjarnar- ness er opin virka daga kl. 7-20:30 og kl. 8- 17:30 um helgar. Sundlaug Kópavogs er opin virka daga kl. 7-21 og kl. 8-17:30 um helgar. Síminn þar er 564 2560. Sundlaug Garðabæjar er opin virka daga kl. 7- 20:30 og kl. 8-17 um helgar. Sundlaugarnar í Hafn- arfirði eru opnar virka daga kl. 7-21, en styttra um helgar. Símar: Suður- bæjarlaug 565 3080, Sundhöll Hf. 555 0088. Bláa lónið er opið virka daga kl. 11-20 og kl. 10- 21 um helgar. ÚTIVISTAR- SVÆÐI Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn í Laugardal er opinn kl. 13-17 alla virka daga nema miðvikudaga, þá er lokað. Um helgar er opið kl. 10-18. Grasagarðurinn í Laugar- dal er opinn alla virka daga kl. 8-22 og kl. 10- 22 um helgar. Sjávarföll O G SÓLAR- GANGUR 25. J Ú N í: Reykjavík Flóð: 04:46/17:07 Fjara: 10:54/23:27 Sólris: 02:56 Sól í hádegi: 13:30 Sólarlag: 24:04 Dagar í fullt tungl: 17. ísafjörður Flóð: 06:51/19:12 Fjara: 12:59/01:32 Sól í hádegi: 13:35 Akureyri Flóð: 09:19/21:40 Fjara: 15:27/04:00 Sólris: 01:33 Sól í hádegi: 13:15 Sólarlag: 24:54 Norðfjörður Flóð: 23:40/12:01 Fjara: 05:48/18:21 Sólris: 01:50 Sól í hádegi: 12:57 Sólarlag: 24:03

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.