Helgarpósturinn - 09.05.1996, Page 1

Helgarpósturinn - 09.05.1996, Page 1
HELGARPOSTURINN 9. MAÍ 1996 18. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Dan Morgan, framkvæmdastjóri Vegas, er ásakaður um morðtiiraun. Hann sakar andstæðinga sína aftur á móti um líkams- árás og endalausar lygar. Haraldur B. Böðvarsson reynir að miðla málum: Bls. 24 mx Keppnin „Sterkasta kona íslands“ var haldin fjórða árið í röð í Laugardais- höllinni um síðustu helgi. HP var á staðnum: ' Pl Bls. 20 - ' i Á mánudaginn tilkynnfi ión Baldvin Hannibalsson þingflokki og framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins að hann ætlaði að öllum líkindum að gefa kost á sér til forseta. Framboð hans er talið nær öruggt. En hver er ástæðan: leiði, bardaga- gleði, framagirni eða beinlínis hatur á fornum fjandmanni? Á internetinu finnurðu —. leiðbeiningar um allt misjafnt milli \ himins og jarðar.. » m Eiríkur Hauksson snýr aftur í íslenska tónlistarbransann í sumar eftir átta ára útlegð. Bls. 18 JVittu sprengja / Reykjavík í loft upp? „Ef hárið gránar fer ég í kántríið“ 0855 028004

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.