Helgarpósturinn - 22.08.1996, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 22.08.1996, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST1396 ^ m m Það var bjart yfir brúðkaupsdegi eftir- sóttasta ieikara þjóðarinnar og Hag- kaupserfingjans sem fram fór í Krists- kirkju á 210 ára afmæli Reykjavíkurborg- ar. Þótt veður hafi verið skrykkjótt að undanförnu skein sól í heiði og notaleg blíða lá í loftinu, sem við skulum vona að fylgi hjónunum í framtíðinni. Þau Baltasar Kormákur leikari og Lilja Sigurlína Pálmadóttir listakona kynntust í Barcelona fyrir rúmu ári. Það var því vel við hæfi að veislan á Hótel Borg á sunnudagskvöldið var með spænsku ívafi. Auk spænskrar tónlistar var maturinn af katalónskum uppruna. Það mun hafa verið móðir brúðgumans, Kristjana Samper, sem þar lagði línurn- ar, enda annálaður eðalkokkur. Það var Sigurður Gísli Pálmason, bróðir Lilju, sem leiddi hina glæsilegu brúði upp að altarinu. Og lífvörðurinn var ekki langt und- an. Að gömlum og góðum sið settist brúðurin fyrst inn í bifreið ina og brúðguminn á eftir. Og lífvörðurinn, Gaui litli, var alltaf innan seilingar. Björn Jörundur væntan- Simbi, einkahárgreiðslumeistari lega í síðustu brúð- Lilju Pálma. Af nýjum hárstíl kaupsveislu sumarsins, Baltasars mætti ætla að Simbi enda á förum til bítla- hefði einnig haft hendur í hári borgarinnar Liverpool í hans. leiklistarnám. Alsæl ganga þau út úr Kristskirkju, gefin hvort öðru, á þessum fagra degi. Svona lítur einmitt út hin 'r neðan Lilju stendur dóttir hennar, Stella Rín, í næstum því sonar síns, Baltasars Breka, en þeir feðgar höfðu mjög svip- Sigurjon hestaíþróttaspútnikk ásamt þremenn- Jón Asbergsson, yfir- ingunum Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Ingvari Þórð- maður Útflutningsráðs arsyni og Helga Bjömssyni að skála fyrir Baltas- og náfrændi brúðar- ar vini sínum, en flestir fóru þessir drengir með innar, og Friðrik Þór brúðgumanum í margra daga steggjaútreiðartúr Friðriksson — örugg- um fjöll og firnindi. lega að ræða útflutn- Veislustjórinn Hallur Helgason og spúsa hans voru svo önnum kafin við að undirbúa veisluna að þau þurftu að gefa í inn í kirkjuna. lega að ræða útflutn- ingsverðmæti íslenskr- ar kvikmyndagerðar. Vilborg Halldórsdóttir og Helgi Björnsson væntanlega einnig á leið í síðasta brúðkaup- ið í bili. Þau eru víst á leið til Mílanó. Það er nú alveg kominn tími á að hið töfrandi par Óskar og Eva láti pússa sig saman. Hvað finnst ykkur? Viðar Eggertsson rósum prýddur á leið til veislu. Hinir tiltölulega nýbökuðu for- eldrar Sigurður Ólafsson og Hi.u- ------------------- ---------------------------——— ur Hafstein í kjól sem hún gæti Kristjana og Baltasar Samper á leið að skála fyrir léttilega dansað flamenco í. syni sínum og tengdadóttur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.