Vísir - 22.03.1969, Blaðsíða 7
V Í SIR . Laugardagur 22. marz 1969.
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
Málamiilun á kommúnistaíund-
inum i Moskvu?
Sovétleiótogar féllu frá tillögu um oð
fordæma Kina
Á undirbúningsfundinum í Kreml
aö alþjóðaráðstefnu kommúnista i
maí er nú verið að ganga frá sam
komulagi, sem virðist vera mála-
miðlun milli sovétstjórnarinnar og
„nánustu bandamanna Sovétríkj-
anna“ og kommúnistaflokka Rúmen
iu og Italíu, segir í gær í NTB-frétt.
Fulltrúar 67 kommúnistaflokka
sitja ráðstefnuna.
Meginatriði samkomulagsins, um
einingu í baráttunni gegn heims-
valdastefnunni (imperialismanum),
var einnig ræ(!t í undirnefndum á
fundinum í Búdapest.
Óeining um viss atriöi er sögð
hafa valdið því, aö ráöstefnan var
sett tveimur sólarhringum síðar en
________________í
GOLF
Golf verður sýnt
£ í íþróttaþætti
sjónvarpsins í
|| kvöld. — Horfið
0 á þáttinn og
kynnizt golf-
^ íþróttinni.
Golfkiúbbur Reykjavíkur
ráðgert hafði verið. Allir fulltrúar á
ráðstefnunni hafa fengið tækifæri
til þess að láta í ijós álit sitt á
samkomulaginu, sem nú verður
Síðosto tækifærið
fyrir þó kvöldsvæfu
— oð sjá „Mann og konu"
9 Margir hafa notað tækifærið
og leyft börnum sínum aö sjá
„Mann og konu“ á síðdegissýning-
um Leikféiagsins. Þessar sýningar
hafa mælzt mjög vel fyrlr og yfir-
Ieitt verið uppselt á þær. — Það er
áberandi hvað yngsta kynslóðin hef
ur sótt þessar sýningar, fólk, sem
ekkl er vel séð úti að kvöldi dags.
Einnig hefur gamalt fólk mikið sótt
bessar sýningar. — Á sunnudaginn
er síðasta tækifærið fyrir hina
kvöldsvæfu að siá ,Mann og konu‘
bvi að fleiri síðdegissýningar verða
ekki í Iðnó í vetur.
Matvælusérfræð-
ingur heldur
fyrirlestur hér
Georg Borgström, sænsk-amerísk
ur matvælasérfræðingur mun halda
þrjá fyrirlestra í Norræna húsinu á
næstunni. Er fyrstj fyrirlesturinn á
mánudagskvöld.
Borgström er mjög umdeildur
fræðimaður á sínu sviði en meöal
þess er hann hefur skrifaö um er
rányrkja á fiskl.
Þökkum auösýnda hluttekningu viö útför fööur okk-
ar og tengdaföður.
KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR
Þóra Kristjánsdóttir
Hulda Kristjánsdóttir
Sigríður Kristjánsdóttir
Ásgeir Sandholt
Björn Björnsson
Gunnlaugur Finnbogason
Kjötsög
Viljum kaupa notaöa kjötsög. Uppl. kl. 12-2 í dag
í síma 13447.
Verzl. Halla Þórarins hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn í Tjarnarbúð niðri, sunnudaginn 23. marz
1969, kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra
í sparisjóðnum, laugardaginn 22. marz kl. 10
—12, og við innganginn.
STJÓRNIN
rætt í miðstjórn allra kommúnista-
flokkanna, sem sendu fulltrúa til
Kreml.
Það er þannig málamiölun í deii-
unni, um, hvort stefnan skuli mörk
uð í Moskvu fyrir alla — eða hvert
iand geti tekið sína sjálfstæðu af-
stöðu en djarfastir formæiendur
þeirrar stefnu hafa verið Rúmenar
og ítalir.
í NTB-frétt um þetta segir, að
„sovétleiðtogar“ hafi ekki látið
koma „hart móti höj-ðu,, og krafizt
fordæmingar á Kína.
Júgóslavía, Kína og Albanía
sendu ekki fulltrúa á ráðstefnuna.
Lox
—V 1. síðu.
köldum vorum er líklegt aö tvennt
gerist. Annars vegar ferst meira
af gönguseiöunum og hins vegar
nær hluti þeirra ekki „göngu“-
þroska og verða því einu ári leng
ur í ánum, áður en þau ganga niö-
ur.
Hann benti á, að í ám. þar sem
skilyrðin eru bezt fyrir skjótan
þroska seiðanna, þannig aö þau
þurfa ekki að dvelja nema lág-
markstíma í ánum. eins og t. d.
í Eiiiðaánum, verða göngurnar
stærstar, vegna þess hve lítill hluti
seiöanna ferst.
Fyrir leikmenn viröist það liggja
í augum uppi. að ástæðan fyrir
mikiili laxveiði á si. sumri sé hin
störaukna fiskirækt undanfarin ár.
Veiðimálastjóri vildi ekki fullyrða
að þetta væri eina ' ástæðan, en
óneitaniega góð vísbending hve upp
eldi gönguseiöa hefði verið öflugt.
>aö er ekkert smávegis, sem
ræktað hefur verið undanfarin ár.
Yfir 100 þús. gönguseiðum hefur
verið sleppt á hverju sumri, auk
annarra seiöa, en í fyrrasumar var
sleppt rúmlega 1.85 millj seiöa af
ýmsum stærðum.
Bílaval
Laugavegi 92.
Bedford 1963 vörubifreið
til sýnis og söiu í dag.
ÞJÓNUSTA
Opið alla daga. Opið alla daga trl
kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og
hjóibarðaþjónusta Hreins við Vita-
torg. Sími 23530.
Endurnýjum gamlar, daufar mynd
ir og stækkum. Barna-, fermingar-
og fjölskyidumyndatökur o. fl. —
— Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavöröustíg 30,
sími 11980 (heimasími 34980).
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir í sambandi við jámiðnað,
einnig nýsmíði, handriðasmíði, rör
lagnir, koparsmíði, rafsuðu og log-
suðuvinnu. Verkstæðið Grensás-
vegi-Bústaðavegi. Simi 33868 og
20971 eftir kl. 19.
Áhaidaleigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot með rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næði o. fl„ t. d. þar sem hætt er
við frostskemmdum. Flytjum kæli-
skápa, píanó, o. fl. pakkað í pappa-
umbúðir ef óskað er. — Ahaldaleig-
an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími
13728.
FEIAGSLfF
Ármenningar. Nægur snjór í Blá-
fjöllum. Ferð frá Umferðarmiðstöð-
inni_kL 2 laugardag.
Sunnudagsferð: Ökuferð Þoriáks-
höfn — Selvogur — Krísuvík. Lagt
af staö kl. 9.30 frá bílastæðimi við
Arnarhól.
Páskaferðir: 5 daga ferð í Þórsmörk
2 y2 dags ferð í Þórsmörk
5 daga ferð aö Hagavatni.
Ferðafélag íslands.
ÞURRKUBLÖÐ
ÞURRKUTEINÁR
ÞURRKUMOTORAR
f
Renault og Shnea
Varahlutaverzlun
JT
Jóh. Olafsson
& Co. h/f
Brautarholti 2 . Sími: 1 19 84
Trésmiðjan Víðir hf.
augiýsir
Nú er tækifærið að gera góð kaup á nytsömum hlutum tH FERMINGARGJAFA með
1060 kr. útborgun og 1000 kr. á mánuði, svo sem, skatthol, speglakommóður, sauma-
borð, kommóður 3, 4 og 5 skúffu, skrifborð, svefnbekkir margar gerðir. - Einnig mik-
ið af stökum stólum allt á gamla verðinu, notið yður þetta einstæða tækifæri og gerið
góð kaup. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Verzlið í VHM.
frésiwiöjan VIÖIR hf.
Laugavegi 166, Sfniar 22222 og 22229