Vísir - 23.07.1969, Side 12

Vísir - 23.07.1969, Side 12
12 VlSIR. Míövíkudagur 23. júií 196». a 32IM a rafvélaverkstætfi s.melstetfs skeifan 5 Tökum uó okkur: Víðgerðir á rafkerfi dinamómB og störturmn. ■ Mótormælingar. m Mótorstíffingar || Rakaþfittum raf- feerfið. '7=irahlutTr á otaðmim SKCff-WAStAS: GTEIFAW SB SlMt 8«B0 I "níiritoit * jðnwaiw hi. Q Botey knmst að þeirri ni'ðurstöðu að itonum féHi eKki við þennan hr. Párker. Þerr drukku írskt kaffi a-llir þrír, og Parker gaf þjöninum bendingu nm að skenkja aftur á glösin. Foley tók að finnast nög um möttökum- ar. Til þess að vera altillegur, sagði hann þeim frá Castleferry. kastal- arrnm og tilgangi sinum með heim sókninni, að hann ætlaði að ferð- ast um írknd, eftir að hann hefði hitt hr. Casey og skoðað gamla kast alann og landareign sína. Jú, hann gerði helzt ráð fyrir að selja kastal aiffl, en gat þö ekki neitt um það sagt fyrr en hann hefði rætt við Bgfræömg sinn, hr. Casey. Park- er kmkaði koffi. Axtamikli tmgi maöurinn hreyfði hvorki legg né lið nema þegar hann lyftí glasi sinu. Hefði mátt halda, að hann væri hnefaleikari, eftir vextinum að dæma, en munkur, sem unniö hefði þagnareið, eftír þvi aö dæma, að hann lagöi ekkert til málanrta. Foley brosti tii hans, en það var með öllu tilgangslaust. Nærvera hans hafði dálitíð óþægileg áhrif, fannst Foley. Hann drakk kaffið, sem rann Ijúflega niður kverbamar. „S8áintei“ mæltí Parker og ljrfti glashm. „Sfcál!“ svaraði Foley, sem ekki •var enn sterkur £ gelískunni. Foley fann, að McCarthy, hafði ekki af honum augun, en leit óðara undan, þegar Foley leit i áttina til hans. Foley hugsaði sem svo að hann væri nýr í starfínu, hefði sennrlega ekki kynnzt Bandaríkja- manni áður. En Foley kunni fram komu hans ílla engu að síður, og tí! þess að röa taugamar, dró hann pípuna upp úr vasa sínum. „Jæja þér reykið pipu?“ varð Park er að orði og brá næstum fyrir fögnuðí i röddinni. „Leyfið mér að I kynna yður frábært, írskt reyk-' töbak.“ Foley leyföi homrm að leiða sig að bamum. Þótt hann hefði ekki þörf fyrir reyktóbak i bráðina, þá var haim þannig skapi farinn, að bann vikJi ógjama hreyfa mótmæl- isammmmmKammmmmmmmmmmmm um. Sízt þar sém hann var i orlofi. Parker benti á reyktöbaksdós i hill unní, sem hann mælti sérstaldega með og greiddi hana úr eigin vasa. Foley hreyfði að visu mótmælum í það skiptiö, en einungis af hæv- ersku. Væri ókeypis reyktóbak einn þáttur í þjónustunni, bar ekki að lasta þaö. Þegar þeir komu aftur að borðinu, var McCarthy staðinn á fætur og hélt á skjalatöskunni hans i hendfnni. „Já, það er flugvél að lenda, og v-'-j v»rðun> vfet að taka ð móti far- 1 þegunum þar“, sagðj Parker. „Vilj- ið þér gera svo vel að hafa okkur afsakaöa, dr. Foley? Við megum vonandi ná i leigubil fyrfr yður? Það er ekki nema fimm minútna akstur að Erin gistihúsinu. Þeir biða yðar þar.“ Foley tók hatt sinn og myndavél ína og skjalatöskuna og gekk út að aöaldyrunum i fylgd með móttöku nefndinni. lrska kaffið hafði yljað honum innanbrjósts. Það var fariö að skyggja úti. Og enn rigndi. Hann tók í hnúamikla og sterklega hönd Parkers, síöan i mjúka og slvttis- lega hönd McCarthys. „Þakka yöur fyrir“ sagði hann. „Betri þiónustu getur maður vart hugsað sér. “ „Það er starf okkar“, sagði Park er „Ef þér lendið í einhverjum erfið leikum, eða þurfið á aðstoð að halda, þá hafið samband við okk- ur.“ „Hvemig næ ég sambandi við ykkur?“ „Þér finniö nafnið i símaskránni. Ferðaskrifstofa Parkers", svaraði Parker. „Ég vona, að yður iitist vel á kastalann.“ Foley og Parker kvöddust. Mc Carthy kinkaði kolli. Persónuleiki niir.n hefur slík áhrif á hann, að honum vefst tunga nm tönn, hugs aði Foley i gamni, þegar þeir félag ar hurfu aftur irn í flugafgreiðsl- una. Hann settist inn í leigubilínn staðráðinn i að fá eitt glas til við- bótar af írsku kaffi, þegar hartn kæmi í gistihúsið. Tvö glös nægðu naumast fyrir svo mðcösvirtan ferðalang á vegum jafnþjónustulipr ar ferðaskrifstofu og Thomas Hide. Leigubiliinn ók gegnum iðnaðár hverfi Shannon. ley starði út um rúðuna á bflnum, en sá ekki neitt að heitið gæti fyrir roki og regni. Hann virti fyrir sér baksvip bil- stjórans, og varð að viöurkenna að hann sæi ekki neitt sérstaklega írskt við hann. Baksvipur leigu- bílstjóranna í Chicago virtist haria likur. Hann snerti ljósmyndavél- ina, einungis til þess að saonfæra sig um, að hann hefði hana meðferð is. Kveikti á eldspýtu tH að að- gæta skilrikin f töskunni. Bíffinn sveigði inn á maiarveg og nam staðar úti fyrir Erin gistibúskm. Foley rétti bíistjöranum einn af írsku bankaseðlunum sem ferða- skrifstofa Thomas Hide hafði af- hent honum. Bilstjórinn fékk hon- um næstum lófafyili af mynt til baka, og Foley rétti honum mikinn hluta þess aftur. Af orðmörgu þakk- læti bflstjörans þöttrst hann mega ráða, aö hann hefði verið helzt tfl • rausnarlegur á þjórféö en þetta var fyrsta kvöld hans í þessu landi, og ógeriegt að ætlast til þess, að hann skildi þegar til hlítar myntkerfið eða vissi þær venjur, sem giltu um þjórfé. Hann var þvi ekkert að hug leiöa það nánar, einkum þegar þessi „Eða hvar HANN skildi MIG eftir? — Auðvitað Jane. Komdu þetta tekur nokkra stund.“ „Það eina sem ég virðist vera viss nm er að ég vil vera hjá N’Dema og sjá um að hami nái sér.“ „Þó ert velkomin hér eins lengi og þú viH, góða mfn.“ „Jæja, John. 0 alft er ömggt og með kyrrum kjörum í bili...“ „Þú VERÐUR að segja mér, hvar þá skikitr son okkar eftir.“ Óskandi, að ekki fari »Ht i umferðar- Þetta gekk slysalaust Og nú yfir og hnút er ég sést hér uppl. Þeir yrðu að kem Lolu á óvart. „Er ykkur að dagá uppi þaraa inni eða ' eruð þið að koma?“ kalla á slökkviiiðið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.