Vísir - 23.07.1969, Side 15

Vísir - 23.07.1969, Side 15
V í S IR . Míðvikudagur 23. júlí 1969. ■nniMf HÚ SEIGF.NDUR Set upp dyrasíma og dyrabjöllur í ný og gömul hús. Geri bindandi verðtilboð á tækjum og uppsetningu 1 árs ábvrgð. Einnig viðhaldsþjónusta á gömlum dyrasímum. Sími 33226. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, Dæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er í timavinnu eða fyrir ákveðið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Sími 24613 og 38734. GÓLFTEPFI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin endingargóðu Wilton-gólfteppi frá Vefar- anum hf. — Greiðsluskilmálar og góö þjónusta. Sendi heim og lána sýnishornamöppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goöatúni 3, sími 52399. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur meö loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Válur Helgason PÍPULAGNIR Pípulagningamtistari getur bætt við sig verkum strax. Nýlögnum, viðgerðum, hitaskiptingum, kranaviðgeröum o. fl. — Sími 17041. Hef flutí bólstrun mína frá Skólavörðustíg 15 að Háteigsvegi 20. Klæðningar, við gerðir. Orbit De Luxe hvíldarstóllinn. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hateigsvegi 20, sími 10594. PASSAMYNDIR Teknar i dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustí^ 12, sími 15-125. RADÍÓVIÐGERÐIR S/F Grensásvegi 50, sími 35450. — Við gerum við: Bíltækið, ferðatækiö, sjónvarpstækið, útvarpstækið, radíófóninn og plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yöur að kostnaðar- lausu. — Fljót afgreiðsla — vönduð vinna. — Reynið við- skiptin. (Geymið símanúmerið). HÚSAVIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og béttum sprungur. Einnig múr- viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn meö margra ára reynslu. Sími 12562 og 81072 eftir kl. 7. Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér alls konar gröft. — Bora fyrir staurum og söikklum og fjarlægi umframefni og moldarhaugt af lóöum o. fl. Sfmi 30126. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Úrvals útveggjasteinn úr brunagjalli i hús, bílageymslur og verkstæði. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna- gjalli. Gangstéttahellur, heilar og hálfar, einnig litaðar bellur, 4 litir. Sendum 'neim. — Hraunsteinn, sfmi 50994 og 50803. LOFTPRESEUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sfmi 17604,_____________________________ ^íul — LAUSAFÖG Smíða lausafög. — Jón Lúðvíksson, trésmiöur, Kambs- vegi 25, sími 32838. HÚ SEIGENDUR — ÚTIHURÐIR. Skef, slípa og olíuber útihurðir. 4 -.íast einnig múrfesting- ar með skotnöglum. Uppl. f sfma 20738, _ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Töikum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. Húsbyggjendur — tríverk — tilboð Tökum að okkur smfði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, haröviöarþiljum og öllu tréverki, ef óskað er. Komum á staöinn, teiknum, uppgefum fast verðtilboð í allt sem smfðaö er. Veitum greiðsluskilmála. — Sími 38557, heimasími 22594. STÍFLUHREINSANIR! Tek aö mér aö hreirisa úr frárennslisrörum, Góð tækL Jafnaðartaxti. Sfmi 38998. TÚNÞÖKUR Heimkeyrðar túnþökur. Þór Snorrason, skrúðgarðyrkju- meistari. Sími 18897. HÚSGAGNA VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Xnud Salling, Höföa- vík við Sætún. Sfmi 23912. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur f veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina meö be:.tu fáanlegum efnum. Eini.ig múrviögeröir, ieggjum jám : þök, bætum og málum. Gemm tilboö, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. KAUP —SALA VANTAR YÐUR? Bátavagn, jeppakerru, hestakerru, fólksbílakerru, trakt- orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smíða allar gerðir af kerr- um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn KrSstinsson, sími 81387. Þurfi að grafa, þurfi aö moka, þá hringið i síma 10542. Halldór Runólfss. L E11G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Gangstéttarhellur — bleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð í stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi.,(yið frystihÚsi{S)u. Kópavogi, líppl. í sírtia 36704 á kvöldin. Ópið til kl, 10 GARÐEIGENDUR Sé um alla viðhaldsvinnu svo sem vegghleðslur, þrep- hleðslur, hellulögn og þakningu. — Brandur Gíslason, garöyrkjumaður MT. Sími 13036 kl. 7—8 e.h. INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall- tækifærisgjafa — meðal annars útskor egum og sérkennilegum munum til in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefni slæður herða- sjöl o.fl. Einnig margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jas.nit. Snorrabr. 22. KATHREIN loftnetskerfi Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATÖNU - SIMI 23480 ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri viö og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. Hreiðar Ásmundsson. GARÐHELLUR , 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðfan Borgarsjúkrahúsið) fyrir sambýlishús Allar nánari upplýsingar gefnar hjá umboðinu. — Georg Ámundason og Co, simar 81180 og 35277. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLASPRAUTUN Alsprautum og biettum allar gerðir bfla, einnig vörubíla. Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. Bifreiðaverkst. Spindill hf. hefur flutt verkstæði sitt að Suðurlandsbraut 32, hús Alm. bygging- arfélagsins (ekið inn frá Ármúla). Framkvæmum allar alm. bifreiðaviðgerðir. Spindill hf. Sími 83900. C^GRILL'iNN ODjos. Nýtízku veltingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Síml 82455 YOKOHANA <$> HJÖLBARÐAVERKSTEÐI Sigurjöns Gislasonar Sjálfsþjónusta Njótið sumarleyfisins. Gerið við bílinn sjálfir. Veitum aUa aðstöðu. Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17. Sími 42530. UÓSASTILLINGAR Bræðurnir Ormsson hf Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensínstöð BP við Háaleitisbr.) B

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.