Vísir - 06.08.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 06.08.1969, Blaðsíða 10
70 V í S I'R . Miðvikudagur 6. ágúst 196». Frímúrarar byggja ANDLAT Leifur Einar Axel Sijjurðsson, til heimilis að Laugarnesvegi 70, and- aðist 28. f.m. sjötugur að aldri. — Hann verður jarðsunginn frá Foss vogskirkju kl. 10.30 á morgun. Sigrún Benedikta Kristjánsdóttir, Réttarholti við Sogamýri andaöist þann 31. f.m. 76 ára gömul. Jarðar för hennar veröur gerö frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 13.30. Eyjólfur Bjarnason, til heimilis að Norðurbraut 7, Hafnarfiröi, and aðist þann 1. þ.m. tæplega sjötugur að aldri. Eftirlifandi eiginkona hans er Þuríður Bjarnadóttir. Jarðarförin verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun kil. 14. Golda Meir: Látum ekki fer- þumlung lands GOLDA IVIEIR forsætisráðherra ísraels sagði í gær í Tel Aviv á fundi verkalýðsflokks ísraels, stjórnarflokksins, að ísrael léti ekki af hendi ferþumlung af her- teknu landi, ef með því væri dregið úr öryggi varna landsins. Samþykkt var ályktun um að ekki yrði hvikað frá ákvörðun- iiini um beina samninga við ! Arabaríkin. á Rauðarárlóðinni Frimúrarareglan ætlar nú að hefja byggingarframkvæmdir á lóð þeirri, sem Rauðará stendur nú. Byrjað er að rífa þarna bakhús, sem notuð hafa verið undir bílasölu og verkstæði. Frímúrarar hafa nú boðið út lóðargröft og sprengingar, en þetta mun verða nokkuð stórt hús, sem hér er um að ræða. Sjálf Rauðará verður ekki rifin strax og hafa borgaryfirvöld ekki gefið neitt í skyn um að varðveita skuli þessi hús. — Frímúrarar hafa verið í húsnæði þarna við Borgartúnið og er það nú orðið of lítið. Verður nýja húsið tengt því gamla fyrst um sinn. rimmsBammmammmmmmmmmmmmm "J” tmmmammmmmmmmmmmmmmmmn Eiginmaður minn, faöir okkar og sonur GUNNAR GÍSLASON rafvirkjameistari lézt 5. ágúst að heimili sínu Barónsstíg 13. Edda Gréta Guðmundsdóttir og börnin Anna Brynjólfsdóttir Hansen. ; ísmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ÞÓRARINN OLGEIRSSON skipstjóri andaöist aö heimili sínu í Grimsby þriðjudaginn 5. ágúst. Nanna Olgeirsson og börnin. BÓKHALDSSKYLDIR AÐILAR, ATHUGIÐ! Tökum aö okkur að færa vélabókhald fyri einstakl- inga og smærri fyrirtæki ásamt gerð söluskatts- skýrslna og uppsetningu efnahags- og rekstursyfirlita til skattsuppgjörs. Útvegum öll tilheyrandi gögn. — Uppl. í sima 32638. Á LÝÐHÁSKÓLI ERINDI TIL ÍSLANDS? bæklingur Þórarins Þórarinssonar, fyrrverandi skóla- stjóra, fæst hjá flestum bóksölum. — Utgefandi. Útlönd > s siðu komið fram, að svo gæti farið, að Sovétríkin blátt áfram her- tækju þau Varsjárbandalagslönd sem ekki hlýða í einu og öllu. Eftirfarandi frétt frá í gær leiðir í ljós hve gramir sovét- leiðtogar eru; Að kalla ókunnur sovézkur embættismaður verður formað- ur sovézku sendinefndarinnar, sem situr 10. flokksþing Komm- únistaflokks Rúmeníu, sem hefst á morgun. Ber útnefningin greinilega vitni um nokkra gremju sovét- stjórnarinnar út af heimsókn Nixons forseta til Rúmeníu. í Moskvufrétt segir, að vart hafi veriö unnt að velja sem formann sendinefndarinnar mann lægra settan en Katusjev, sem fyrir valinu varð, án þess að stórmóðga Rúmena. Katusjev er 42 ára, og hef- ir sem sérstarfsgrein, að fylgj- ast með kommúnistaflokkum i þeim lör.dum, þar sem kommún istaflokkar eru við völd. Sovétstjórnin gat valið um tvennt: Sniðgengið ráðstefnuna alveg, eins og flokksþing Júgó- slavíu fyrr í ár, eða sent nefnd háttsettra leiðtoga, eins og send var á flokksbing pólska komm únistaflokksins. En 23. ágúst er aldarfjórðung ur liðinn frá frelsnn Rúmeníu í síðari heitnsstvrjöld. Fara þá fram hátíðahöld, sem liklegt er nð Kosvgin forsætisráðherra og Breshnev flokksle'ðiooi sit'i. „því að beir vilia þrátt fyrir allt ekki að kuldaleg sarnbúð við Rúmeníu leiði ril þess að í odda skérist". 'Komu Nixons til Rúmenin' var lítt getið í sovézkum blöðum og alls ekki i blöðuni Austur, Þvzka lartds, en allfrjálsleaa bæði- t Ungverrlandi og Póllandi. ( Í DAG B i KVÖLdI Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma i kvöld, einn ig á fimmtudag kl. 20.30 bæði kvöldin. Ræðumaður Glen Hunt. Allir velkomnir. Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir . kirkjunni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Hundavinafélagið. Uppl. varð- andi þátttöku og skráningu í sím- unt 51866, 50706 og 22828. Langholtsprestakall. Verð fjar- verandi næstu vikur. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óháði söfnuðurinn. Sumarferða- lag Óháða safnaðarins verður sið ari hluta ágústmánaðar. Nánar auglýst síðar um fyrirkomulag fararinnar. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann. er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. '17.30—19.30 og sunnu- daga kl. 10—12 og 13—17. Sjáðu, hvaö hún er alltaf ögrandi í klæðaburði til bess að eftir henni sé tekið. VEÐRIÐ I DAG Hægviðri, hætt við skúrum sið- degis. Hiti 11—17 stig. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fótaaðgerðir i kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir i síma 34544 og á föstw- dögum 9 — 11 i síma 345Í6. Leiðbeiningastöð húsmæðra verð- ur lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélaga- sambands íslands er opin áfram alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Heyrnarlijálp um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoð- ar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Veislur og Samsæti fást hér eftir í BSrunní með mjög sanngjörnu veröi. Friðrik Borgfjörð. Vísir 6. ágúst 1919 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Stokkseyrar- kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri. Sigurði Ey- berg Ásbjörnssyni, Austurvegi 22, Selfossi, Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði Sturiaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavík. ÍÞRÚTTIR • Bikarkeppnin heldur áfram á morgun og keppa þá FRAM B og HVERAGERÐI. Leikið verður á Melavelli og hefst leikurinn kl. 19. Kvenfélag I.augarncssóknar Munið saumafundinn, fimmtu- daginn 7. ágúst kl. 20.30 i kirkju kjallaranum. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma i kvöld kl. 20.30 í Betaníu. Jóhannes Sigurðs son talar. Allir velkomnir. Boðun fagnaöarerindisins Sam-koma að Hörgshlið 12- í kvöld kl. 20. Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30 alla daga nerna mánudaga. — Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi i Dill- onshúsi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opie alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4. Náttúrugripasafnið Hverlisgötu 116 er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30—4. Listasaín Einars Jónssonar er opið al'la daga frá kl. 13.30—16. Gengið inn frá Eiríksgötu. Frá 1. júní til 1. sept. er Þjóð- minjasai.i íslands opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. Þá vill Þjóöminjasafn Islands ve :ja athygli almennings á því, að brúöarbúningur sá og kven-' hempa, ,e í fengin voru að láni frá safn Viktoríu og Alberts 1 Londor vegna búninggsýningar Þjóðminjasafnsins sfðastliöinn vet ur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri Tæknibókasal’n IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð. er opiö alla virka daga I. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1 maí—1 okt.) Landsbókasatníð; er opið dla daga kl. 9 til 7. Bókabillinn verður i dag í; Blesugróf kl. 2.30—315. Árbæjar- kjöi kl. 4.15—6.15. Selás kl. 7 — 8.30. BJFREIÐASKOÐUN • R-12001 — R-12150

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.