Vísir - 04.09.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 04.09.1969, Blaðsíða 10
w V I S I R . Fimmtudagur 4. september 1969. ANDLAT Skúli Thorarensen, lögfræðingur, til heimilis að Ægisgrunni 7, Garða hreppi, andaðist 28. f.m., 37 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn á morgun frá Neskirkju ki. 13.30. Ágústa Árnadóttir, til heimilis að Grettisgötu 49, andaðist 28. f.m., | 78 ára að aldri. Hún verður jarð- I sungin frá Fossvogskirkju á morg un kl. 15. Kristín Jónsdóttir, til heimilis aö Uröarstíg 15, andaðist 1. þ.m., 90 ára að aldri. Hún verður jarðsung- in á morgun frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Gísli Hilmar Hansen, bifvélavirki Melgerði 17, andaðist 28. f.m., 42 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn á morgun frá Dómkirkjunni kl. 10.30. Lilja Sveinsdóttir, til heimilis að IVrengurinn á reiðhjólinu slapp án verulegra meiðsla, enda var kiinuin ekið á lítilli ferð. AFGREIÐSLA ABAISTHÆTI 8 SÍMI 1-16-60 Mjölnisholti, andaðist 28. f.m., 24 ára að aldri. Hún verður jarðsung in á morgun frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Elnnig á £erð ertrygging nauðsyn. Hringið-17700 ALMENNAR TRYGGINGARf hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... . . . . og við munum oðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. 1 IS/ll Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. Engum líðst að brjóta hraðatakmörkin. Hvorki töfíunum á átta gata tryllitækjunum, né hinum, sem aka svifaseinni farartækjum, e:ns og flutningabílnum á myndinni. Ljósmyndarinn smellti þess- arx mynd af, þegar einn af lögregluþjónum borgarinnar stóö einn ökuþórinn að verki. NÁMSSTYRKIR Styrktarfélag vangefinna veitir styrki til þeirra, sem leggja stund á sérnám í sambandi við kennslu og um- önnun vangefinna. Allar nánari upplýsingar veröa veittar félagsins'að Laugavegi 11. skiii'stofu STYRKTARFÉLAG VANGEHNNA VEDRIÐ IDA6 Vestan gola eða eða kaldi, skýjað eða smáskúrir. Hiti 8 — 10 stig. VISIR 50 Pjl’*r áruni SENDISVEINN Útgáfufyrirtæki cskar eftir sendisveini til starfa allan daginn. Upplýsingar f síma 18950. Kvenfélag Grensássóknar. — Skemmtiferð félagsins verður far- in að Þingvöllum fimmtudaginn 4. septe..iber. Lagt verður af stað frá Hvassaleitisskóla kl. 5. Nán- ari uppl. og þátttaka tilkynnist í síma 34635 (Gyða), 35696 (Sigur- björg), 30202 (Elsa). Feröa -ilagslerðir: \ föstudagskvöld klukkan 20: Krakatindur — Laufaleitir. . laugardag klukkan 14: Þórsmörk — Landmannalaugar — Veiðivötn. Á sunnudag klukkan 9.30: Gönguferð á Hengil. Ferðafélag íslands, 2Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. BELLA Bara ég vissi, hvort ég ætti aö kaupa þessa rándýru skó, sem passa inér í alla staði, eða ódýru skóna, sem meiða mig. „Ý M I R“ kom í gær til Hafnarfjaröar. Hann stundaði síldveiðar í sumar fyrir norðan, og veiddi 1700 tunnur. Hann kom með 70 farþega. Vísir 4. sept. 1919. MINNINGARSPJOLD • Minningarspjöld Stokkseyrar- kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey- berg Ásbjörnssyni, Austurvegi 22, Selfossi, Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavík. \ Bílskiír óskast S v til ieigu sem fyrst. Sími 83740. FUNDIR Aöalfundur TBK. Tafl- og b. idgeklúbbur Reykjavikur heki- ur aðalfund sinn í kvöld 1 Domus Medica kl. 9. Afhent verða verð- laun fyrir keppnir á vegum félags ins. — Félagsmenn fjölmennið! Bræöraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma verður á fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. AMir velkomn- Kortakarlar halda fund i kvöld á Kaffi Höll, uppi, ki. 20:30. Hjálpræöisherinn. I kvöfd, fimmtudag kl. 20.30 verður fagn- aöarsamkoma fyrir nýju flokks- foringjana, kaptein Gantst og konu hans. Mikill söngur. Styrktarfélag lamaðra og faö- aðra, kvennadeild. Fundtxr á Háa- léitisbraut 13, fimmtudaginn 4. sept. kl. 20.30, til undirbúnings kaffisölu, er verður 14. sept, að H llveigarstöðum. Bræðrrborgarstfgur 34. Kristi- leg samkoma verður á fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoöun: R-15151 — R- 15300. BOKABILLINN 1 kabíllinn. Síminn er 13285 f.h. — Viðkomustaðir: Mánudag-.- Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (börn). Austurver, Háa leitisbraut 68 kl. 3—4. Miöbær, Háaleitisbraut 58 — 60 kl. 4.45— 6.15. Breiðholtskjör, Breiðholts- hverfi kl. 7.15 — 9. Þriðjudagar Blesugróf kl. 2.30 — 3.15. Árbæj- arkjör, / rbæjarhverfi kl. 4.15— 6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7— 8.30. Miðvikudagar. -lftamýrarskóli kl. 2—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15 — 5.15 Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7. Á miövikudagskvöldum frá kl. 8 — 9 við Breiðhoitskjör, aðeins fyrir fuliorör.a. Fimmtuda Laugalækur/Hrísateigur kl. 3.45 .45. - .ugarás ki. 5.30—6.30. ; ”'-fxut/^’eppsvegur ki. 7.15— 8.30. ’studagar. Breiöholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 — 3.30 (börn). Skildinganes- búðin, Skerjafirði kl. 4.30 — 5.15. Hjarðarhagi 47 ki. 5.30 — 7. TILKYNNINGAR • I í DAG B i KVÓLD |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.