Vísir - 04.10.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1969, Blaðsíða 2
2 V I S I R . Laugardagur 4. október 1969. Úrval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Sunnudagur 5. okt. 18.00 Helgistund. Séra Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík. 18.15 Stundin okkar. Kynnir Kristín Ölafsdóttir. 20.25 Óðmenn Islenzkur skemmti Þáttur. 20.55 Vinir liðþjálfans. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Lewis Davidson. 21.50 Frost á sunnudegi. David Frost skemmtir og tekur á móti gestum. Mánudagur 6. okt. 20.30 Grín úr gömlum myndum. 20.55 Worse skipstjóri. Fram- haldsmyndaflokkur f fimm þátt um gerður af norska sjónvarp- inu eftir sögu Alexanders Kiel- lands. 1. þáttur — Heimkoman. 21.45 Hakakrossinn. Þessi mynd er ekki ný af nálinni, en þótti á sínum tíma mjög góð og mun hafa veriö sýnd oftar og víðar en nokkur mynd önnur, sem gerð hefur verið um Adolf Hitl- er og þróun nazismans. Þriðjudagur 7. okt. 20.30 Maður en nefndur ... Indriði G. Þorsteinsson ræðir við Helga Haraldsson, bónda á Hrafnkelsstöðum 21.00 Getum við ráðið veðrinu? Mynd úr flokknum 21. öldin um tilraunir manna til þess að hafa áhrif á veðurlag og hemja óveður. Þýðandi og þulur Páll Bergþórsson. 21.25 Á flótta. Laganemar setja á svið réttarhöld í máli Richards Kimbles. 22.15 Leikið á celló. Litið inn 1 kennslustund hjá Erling Blönd- al Bengtsson, Miðvikudagur 8. okt. 18.00 Gustur. Nýr myndaflokkur. 18.25 Hrói höttur. Illur fengur illa forgengur. 20.30 Lucy Ball. Lucy kynnist milljónamæringi. 20.55 Hauststörf húsmæðra. Fjall- að um sláturgerð. Leiöbeinandi Margrét Kristinsdóttir. 21.10 Miðvikudagsmyndin. Nú eöa aldrei. Bandarfsk kvikmynd frá 1950. Leikstj. Michael Curtiz. UTVARP Sunnudagur 5. okt. 11.00 Messa f Hafnarfjarðarkirkju 19.30 Vfsur um draum. Steingerð- ur Guðmundsdóttir les ijóð eftir Þorgeir Sveinbjamarson. 20.05 „Víða liggja vegamót“, smá saga eftir Jakob Thorarensen. 21.05 Kvöld í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. Mánudagur 6. okt. 19.30 Um daginn og veginn. Hall- dór Blöndal kennari talar. 19,50 Mánudagslögin. 20.20 Eldvamir um borð f skipum. Helgi Hallvarðsson skipherra fljdmr erindi. j 20.40 í hljómskálagarðinum. Hljómsveit Lou Whiteson léik- ur léttklassíska tónlist. 21.00 Búnaðarþáttur. Sigurjón Steinsson ráðunautur talar um búskapinn í Lundi við Eyjafjörð 21.15 Sónata nr. 28 í Es-dúr eftir Haydn. Arthur Balsam leikur á píanó. 22.30 Kammertónleikar. Þriðjudagur 7. okt. 19.35 Spurt og svarað. Ágúst Guð mundsson leitar svara við spumingum hiustenda um ör- yrkjamál, fræðslumál, fram- kvæmdir við Hallgrímskirkju o. fl. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 „Hafgúan", smásaga eftir Edward Morgan Forster. Mál- frfður Einarsdóttir íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21.15 Einsöngur: Guðmunda Elías dóttir syngur íslenzk lög. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæ mundsson ræðir við Þorlák Otte sen um hesta og hestaferöir. 22.30 Á hljóðbergi. „Rfkarður kon ungur II“, leikrit eftir William Shakespeare. Sfðari hluti. Miðvikudagur 8. okt. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur tal ar aftur um þrfvetnismælingar og aldursákvarðanir hveravatns 20.15 Sumarvaka. a. Fjórir dagar á fjöllum. Hallgrfmur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta ferða þátt sinn af þremur. b. Kamm- erkórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. c. Gunnlaugsbani. Halldór Pét- ursson flytur frásöguþátt. d. Vísnamál. Hersilfa Sveinsdóttir Tónleikar Olav Eriksen hinn kunni norski baritonsöngvari syngur í Norræna Húsinu sunnud. 5. okt. kl. 14.15. Lög frá Finnlandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Islandi. — Undirleikari er Árni Kristjánsson. — Aðgöngumiðar á kr. 125 verða seldir við inngang- inn. — Velkomin.— NORRÆNA HÚSID Föstudagur 10. okt. 20.35 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjórnar Fíl- harmoníuhljómsveit New York- borgar. Þessi þáttur nefnist þjóðlagatónlist í hljómleikasal. 21.25 Harðjaxlinn. Maðurinn á ströndinni. 22.15 Erlend málefni Laugardagur 11. okt. 16.05 Endurtekið efni. Flug á ís- landi í fimmtíu ár. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.45 Dönsk grafík. Fjórði og síð- asti þátturinn um þróun danskr ar svartlistar. 18.00 Iþróttir. M. a. enska knatt- spyman: Derby County gegn Manchester United 20.25 Dfsa. Nýr myndaflokkur um bandarískan þotuflugmann, sem lendir á eyðiey og hittir þar fyrir töfradfs, sem gæti átt heima í „Þúsund og einni nótt“. 20.50 1 Ijónagarði. Ljón og önnur suöræn dýr á norðurslóðum. 21.25 Átta strætisvagnastjórar syngja 21.35 í útlegð. Bandarísk gaman- mynd frá 1960. Leikstjóri Stanley Donen. fer með stökur eftir ýmsa höf- unda. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 9. okt. 19.35 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 20.05 Jakob Jóhannesson Smári áttræður. a. Helgi Sæmundsson ritstjóri talar um skáldið. b. Andrés Björnsson útvarpsstjóri og leikararnir Helgi Skúlason og Þorsteinn Ö Stephensen lesa bundiö mál og óbundið eftir Jakob Smára. c. Sungin lög viö ljóð eftir Jakob Smára. 21.00 Aörir hausttónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Islands. 21.40 Friöarhreyfingin og Alfred Nobel. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri fiytur erindi. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Péturs- son og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 10. okt. 13.30 Setning Alþingis. a. Guðs- þjónusta f Dómkirkjunni. Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubisk- up messar. b. Þingsetning. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.35 Ungur sagnamaður. Ólafur Kvaran kynnir Ásgeir Ásgeirs- son, sem les frumsamda sögu. 21.00 Einsöngur f útvarpssal: Friö björn G. Jónsson syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar Is lands — síðari hluti. Laugardagur 11. okt. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður stjórnar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur. 20.30 Leikrit: „Einn spörr f hendi“ eftir Kurt Goetz. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. 21.25 „Kötturinn er dauður", smásaga eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson. Gfsli Halldórsson leik- ari les. Ctokkhólmur var vettvangur heimsmeistaramóts ungl- inga 1969, sem teflt var 10.— 30. ágúst. Mættir voru til leiks 38 unglingar, 20 ára og yngri. Þrátt fyrir ungan aldur voru nokkrir þeirra þekktir skákmenn. Má nefna Kaplan sem varð heims- meistari unglinga 1967 og var nú kominn til að verja titilinn, Andersson, sem Svíar binda miklar vonir við, en hann stóö sig mjög vel á síðasta skákþingi Norðurlanda, Rogoff frá Banda- ríkjunum og Karpov, Sovétríkj- unum. 1 undankeppninni var raðaö í sex 6 og 7 manna riðla og kom- ust tveir efstu menn úr hverj- um riðli upp í úrslitakeppnina. Mikillar taugaspennu gætti í undanúrslitunum, enda fáar skákir og mátti lítiö út af bregða. Andersson og Kaplan komust þó örugglega áfram, en Rogoff varð að sætta sig viö aö lenda f B-riðli og Karpov komst áfram með erfiðismunum. I einni skák hans gat mótstöðu- maðurinn mátað hann f tveim leikjum, en sá ekki lausnina og í annarri hélt Karpov jafntefli með tveim peöum minna. Þegar út í úrslitakeppnina var komiö Iék hins vegar enginn vafi á, hver væri sá sterkasti. Karpov byrjaði á að vinna 8 fyrstu skákirnar og hlaut 1. sæt ið með 10 vinninga af 11 mögu- legum. Var hann 3 vinningum fyrir ofan næstu menn, Andras, Ungverjalandi og Urzica, Rúm- eníu. Kaplan og Andersson urðu í 4 og 5 sæti með 6l/2 og 6 vinninga. Einn íslenzkur keppandi tók þátt f mótinu, Júlíus Friðjóns- son, sem varð í 36. sæti. Að áliti Botvinniks og fleiri sovézkra meistara er Karpov mesta efni sem komið hefur fram í Sovétríkjunum frá því að Tal og Spassky voru að vinna sig upp. Hann er einnig afburða hraðskákmaður og Geller, sem ”■ þjálfaði hann fyrir mótið stóðst honum ekki snúning á þeim vett vangi. Karpov virtist hafa mjög *, lítiö fyrir vinningum sínum, í úrslitakeppninni og hér sjáum ‘» viö hann vinna a-þýzka kepp- andann auðveldlega. I* Hvítt: Karpov. ■. Svart: Vogt. Pirc-vörn. .J I. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 J. d6 4. c3. Hvftur velur eina af >! traustustu leiðunum gegn Pirc- [j vörninni. I mörgum afbrigðum J, nær svartur góðu spili á d4 reitinn, en hinn gerði leikur J« hvíts útilokar allt slíkt. *! . ... Rf6 5. Bd3 o-o 6. o-o I; Rbd7 7. Rmd2 e5 8. Hel c6 9. a4 Dc7 10. Bfl d5? Slæmur ý leikur sem kostar svartan of !!■ mikinn tíma. Betra var 10 ... “í a6 og síðan Hb8 og h5. II. dxe Rxe5 12. RxR DxR *« 13. exd Dxd 14. Bc4 Da5 14. \ ... Dc5 viröist eölilegri leikur. I* 15 Rb3 Dc7 16. Df3 Bg4 17. ;! Df4 Dc8. Ef 17 ... DxD 18. !jj BxD Hfe8 19. f3 og hvítur hef- "« ur yfirburða tafl. "! 18. h3 Bd7 19. Be3 Be6 20. BxB DxB 21. Rc5 Dc8 22. Bd4 ;! Rd5 23. Dd2 Hd8 24. BxB KxB 25. c4 Rf6 26. Dc3 Df5 27. He5! J« Ekki 27. Rxb3 og svartur hefur •! góða möguleika. !* 27. ... Df4 28. He7! Kg8. £ Hvítur hótaði 29. Re6+ og «J vinna drottninguna. !« 29. Rxb Hd2 30. Hfl Hb8 «; 31. g3 Dd4 32. DxD HxD 33. !* b3 Kf8 34. Hfel He4 35. HlxH ■! RxH 36. Hc7 c5 37. Kg2 a6 38. <; a5 Rd2 39. Rxc Rxb? og svartur J. gafst upp vegna 40. Rd7 +. «! Frá Taflfélagi Reykjavíkur. ;. Haustmót T.R. hefst sunnudag- !; inn 5. okt. kl. 14. Tefldar verða ;» 11 umferðir eftir Monrad-kerfi. «! !; Jóhann Sigurjónsson. "! JVýlega er lokið einmennings- keppni Bridgefélags Reykjavík- ur og sigraði Karl Sigurhjartarson. Röð og stig efstu manna var eft- irfarandi: 1. Karl Sigurhjartarson 1145 2. Lárus Hermannsson 1128 3. Stefán Guðjohnsen 1122 4. Jón Hauksson 1094 5. Ingólfur Isebarn 1092 6. Birgir Sigurðsson 1063. Það sem einkennir einmennings- keppni öðru fremur er það, að oft hittast við borð fjórir einstakling- ar, sem hafa aldrei spilað saman spil á ævinni. Tíminn leyfir ekki, að menn skiptist mikið á ,upplýsingum um sagnaaðferðir og því myndast oft stöður við borðið, sem erfitt er að leysa fyrir þá sem eru óvanir að spila saman. Hindrunarsagnir gera gjarnan nokkurn glundroða og hér er dæmi um þaö frá síðustu úm- ferð. Staðan var a-v utan hættu og vestur gaf. 4 K-8-4-2 4 Á-G-6 4 K-3 4 10-8-6-3 4 5 4 A-D-G-10-9-7 4 9-8-7-5-2 4 D-10-3 4 D-6-5-4-2 4 8-7 4« 7-2 * D-5 4 6-3 4 K-4 4 Á-G-10-9. 4« Á-K-G-9-4 Sagnirnar voru á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur Ritstj. Stefán Guðjohnsen 34 P 34 44« P 54» Allir pass Flestir bridgespilarar af „gamla skólanum“ munu gera íviö strang- ari kröfur um þriggja opnanir, en staðan var þó alla vega hagstæð. Þriggja spaða sögn austurs er sjálf sögð hún gerir suöri áreiðanlega erf iðara fyrir, því hann veit ekki um stvrkleika austurs. Dobl hjá suðri hefði sennilega leyst vandann, en hann var ekki reiðubúinn að mæta hjartasögn frá makker og þvi valdi hann að segja fjögur lauf. Norður hækkaði strax í fimm, sem uröu lokasamningurinn. Vestur spilaði út spaða og a-v tóku 2 fyrstu slagina. Slétt unnið og botn, því allir voru í bremur gröndum og unnu fjögur og fimm. Næsta keppni Bridgefélagsins er tvímenningskeppni og hefst hún n.k. miðvikudagskvöld. Eins og í fyrra verður spilað eftir Barometer fyrirkomulaginu og er því þátttak- an miðuð viö ákveðinn fjölda para. Áríðandi er að tilkynna þátttöku fyrir sunnudagskvöld til stjórnar- innar, ef menn vilja vera vissir um þátttökurétt. Hjá Bridgefélaginu Ásarnir í Kópavogi stendur yfir tvímennings- keppni með þátttöku 28 para. Að tveimur umferöum loknum er stað I an þessi: 1. Magnús og Sveinn 361 2. Jóhann og Ólafur 358 3. Ari og Hallvarður ! 354. Síðasta umferöin verður spil ' uð n.k. miðvikudagskvöld. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.