Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 08.10.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1969, Blaðsíða 15
^^^^^Miðvíkuda^m^. október 1969. 15 Trésmiöi vantar nú þegar til aö 8lerja einbýlishús. Tilboð merkt ’ffi2“ sendist atar. biaðsins. kasringakona óskast strax. Ólaf Ur Þorsteinsson eg Co. hf. Skúla- gotu 26, Sími 23533 og 15898. Stúlka óskast í vist eftir hádegi. (Hlíðahverfi). Uppl. í síma 82707. Stúlka með gagnfræðapróf og kennaraskólamenntun óskar eftir atvinnu. margt kemur til greina. Upþl. i síma 14258. Ung stúlka með fjögurra ára dteng óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i síma 20719 frá kl. 3 til 7 e. h. 21 árs gömul stúlka utan af •andi óskar eftir atvinnu strax. — Margt kemur til greina. Uppl í sima 19065. Unga konu vantar vinnu í Hafn- arfirði. hálfan daginn eða á kvöld- in. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 50726 á daginn. Á sama stað er til sölu góður bamavagn á lágu verði. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 38799 kl. 6—8. Listmunaviðgerðir. Við önnumst ýmsar viðgerðir á listmunum. Kaup um gjarnan gamla og nýja muni jafnvel þótt þeir séu brotnir. Mál- verkasalan Týsgötu 3, sími 17602 Tökum að okkur geymslu á bíi- um, lengri eða skemmri tíma. — Uppl. i sima 23511. Tek að mér að slipa og takka parket-gölf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Hraunhellur. Otvegum fyrsta flokks hraunhellur, gerið kaupin í haust fyrir vorið vegna minnkandi möguleika að ná því og takmarkað til, helluleggjum og steypum plön og gangstéttir, standsetjum lóðir o. m.fl. Sími 15928 eftir kl. 8. KENNSLA Einkatímar á 130 krónur: Is- lenka, enska, danska, reikningur, eðlisfræði o. fl. Sími 84588. Lestur. Sérkennsla fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram- greiðsla fyrir hvern mánuð (20 kennslustundir, 60 mín. hver kennslustund) kr. 1.500.00 og kr. 1000.09 sé kennslust. 45 mín. allt tímabiiið. Uppl. i síma 83074. — Geymið auglýsinguna. Tur.gumál — Hraðritun Kenm ensku ■rönsKi 1 orsku, spænsku, þyzku. i'almál þýðmgar, verzlunar bréf Bý undir ferð ov dvöl erlend- is. Auðskilin hraöritur á 7 málum. Arnór F. Hin'iksson, simi 20338. Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði, góðan orðaforða og tal- hæfni. Kenni einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku, reikning, stærð- fræði, eðlisfræði og fl., les með skólafólki og bý undir lands- og stúdentspróf, gagnfræðapróf, tækni nám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magn ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A Sími 15082. Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ef þið eruð ekki ánægð með rithönd ykkar þá reyn- ið hina vinsælu formskrift. Einnig kennd venjuleg skrift. Uppl. í síma 13713. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Hef aðgang að ökuskóla Ökukennarafélagsins. Þórir Hersveinsson. Simar 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á góðan bil með fullkomnum kennslutækjum. Útvega öll gögn, og nemendur geta byrjað strax. Sigurður Fanndal. — Sími 84278. Moskvitch — ökukennsla. Allt eftir samkomulagi. Lærið fyrir vet- urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími 13276. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk í æfingatíma. Uppl. i símum 51759, 40989 og 42575. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bilprófið'. Nemendur geta byrjað strax, Ólafur Hannesson, simi 3-84-84. ökukennsia. Kristján Guðmunds- son Simar 35966 og 19015. ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, timar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingatimar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 35180 og 83344. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskirteina, útvega öll gögn. Taunus 12 M með full- komnum kennslutækjum. Reynir Karlsson. Símar 20016, 25135 og 32541. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, timar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öl) gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Slmi 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Við sjáum um hreingerninguna fyrir yður. HrinirW 1 tíma í sfma 19017. Hðlmbræður. Nýjung i teppahreinsun.. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Emm einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gerningar, Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar. gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Simi 35851 og f Axminster Slmi 30676. Hrelngemingar — Gluggaþvottur. Fagmaður I hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Hreinger'liigar. Geruir hreinar íbúðir, stigag..ugú, sali og stofnan- ir. Höfun. " reiður i teppi og hús- gögn. Töki n einnig reing^mingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sp gjaldi. Gerum '"'-t tilboð ef ótkað er. ^orsteinn, slmi 26097. Vélhreingeming Gólfteppa og' húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn. Síroi 42181. ÞRIF — Hremgemingar. vél- hreingemingar og gðlfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vlnna ÞRIF Slmar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. ATVIHWfl ÓSKflST . Úng kona óskar eftir atvinnu eft lr hádegi eða á kvöldin. Hefur bíl tU umráða. Sími 42216. Hestamenn! — Sá sem getur út- vegað góða og létta atvinnu getur fengið leigt pláss fyrir 2 hesta, með nirðingu. Tilboð ásamt nafni og símanúmeri leggist inn á afgr. Vís- Is fyrir n. k. laugardag merkt „Vet- ur“. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim 'og lána sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 42333. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. — Opið kl. 8 til 7 nema laug- ardaga kl. 8—12. Slmi 37205. (ndversk undraveröld Mikiö úrval af þýzkum rammalistum nýkomið. Gott verð. Sporöskjulaga og hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut rammar á fæti frá Itallu. — RAMMA- GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sími 17910. KAUP —SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opið kl. 5—Í0 e.h. — Póstsendum. Klttum upp fiskabúr. — RAMMAR — RAMMALISTAR Hjá okkur er alltaf mikið úrva! af fall egum og sérkennileguir munum til tækifærisgjafa — meðal annars útskor in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur. stjakar, alsilki i kjólefm herðasjöl bindi o.fL Einnig margai tegundir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér f Jasmin, Snorra braut 22. Hljóðfæri til sölu Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu- sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóðfærum. Erum kaupendur að notuðum planóum. F. Björnsson, ^grgþórugötu 2. Simi 26386 kl. 14—18, heimasími 23889. verkfæraleigan hiti s/f Hársnesbraut 139, simi 41839. Leigir hitablásara, máln- j^aygprautur og ktttissprautur,_______ ER STIFJ.AÐ? Fjarlægj stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og h’ðurfölium. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla °® fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna. geri við biluð ^Jr °8 m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647. eymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öl) vinna I tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Sfmonar Slm- onarsonar, sími 33544. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN Við tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, pianó, peninga- skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reyniö við- skiptin. Slmi 25822. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétíi krant og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með loft. og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. áet uibu brunna — Alls konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. TÖSKUVIÐGERÐIR / Skóla-, skjala- og mnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Vlðimel 35, slmi 16659. BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Klæði og geri við bólstruð húsgögn, læt gera vjð póler- ingu ef óskað er. Bólstrun Jóns Ámasonar, Skaftahllð 28. Sími 83513.____ ' _________________________ LOFTPRESSUR TIL LEIGU I öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. Slmi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér I Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum I tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavipir ánægðir. Húsaþjón- ustan Sími 19989. ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 LEIGir yÐUR múrhamra með bomm og fieyg um, vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, ratsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Ahaldaleigan Skáftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytur isskápa og píanó. Slmi 13728. RADÍÓVIÐGERÐIR s.f. Grensásvegi 50 — Sími 35450. — Við önnumst allar við- geröir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og plötu- spilumm. Komum heim ef óskað er. Næg bílastæði. — Sækjum. — Sendum. — Reynið viðskiptin. Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps Hreinsum ffjótt og vel allan fatnað einnig gluggatjöld, teppi o. fl. Leggjum áherzlu á vandaða pjónustu. Reynið viðskiptin. Þurrhreinsunin Fiýtir, Reykjavlkurvegi 16. Málum ný og gömul húsgögn bæði einlit og viðarlíkingu. Málarastofan Stýrimannastíg 10, simar 12936 og 23596._______________ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalarhurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og bemm I þéttiefni. Þéttum spmng- ur I veggjum, svalir, steypt þök og Kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviðgerðir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboð, ef óskað er. Slmi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR E tI HELLUSTEYPAI* Fossvogsbl.3 (f.neSan Borgarsjúkrahúsi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 221. Tölublað (08.10.1969)
https://timarit.is/issue/237182

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

221. Tölublað (08.10.1969)

Aðgerðir: