Vísir - 14.03.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1970, Blaðsíða 7
 7 M. nuH 1970. cTWenningarmál - • . • Réttur og skylda T Tindarlega ofeafengm cteila hef nr staðíð í Morgunfolaðóra, dá&tun Velvakanda, öðrum þræði undanfarið út af starf- serni Leikfélags Akureyrar, nú siðast sýnrngu þess á Gulina hiið inu. Sýningum leiksins er nú lokið og munu þær hafa hlotið ailgóða aðsókn og undirtektir. En svo megn virðist óánægja manna nyrðra með leikendur og sýnmguna hafa orðið að til tals hafí komið í fullri alvöru að erfingjar Davíðs Stefánssonar höfðuðu mál á hendur Leikfé- laginu vegna meintra breytinga þess á lerknum. Sá orðrómur var ekki endanlega kveðinn nið ur fyrr en fyrir fáum dögum. Og það mál var ekki fyrr út- kljáð en fréttist að Þjóðleikhús ið hefði fyrir tiimæli erfingja Emils Thoroddsen fellt niður úr sýningu Pilts og stúlku söngva þá sem aukið var í leikinn fyrir frumsýningu á dögunum. ííæöi þessi mál eru eftirtektar verð — þótt ætla megj að deilurnar um Leikfélag Akur- eyrar séu að miklu ley-tí innan- héraðsmál sem utanaðkomandi er torvelt að gera sér fulla grein fyrir. Varla þarf að efast um að í báðum tilfellum hafi verið sam- ið um sýningarrétt leikjanna með venjulegum hætti. Um hitt kynni að reynast ágreiningur hvaöa réttindi og skyldur fram- sal sýningarréttar feli raunveru- lega í sér. Hinar umdeildu breytingar á Gullna hliðinu voru í því fólgnar að styttingu leiksins var öðru vísi hagað en venja hefur verið og mikið fellt niður af tónlistinni við leikinn, en ekki hefur þess heyrzt getið að texta leiksins væri vikið við né aukið við hann. Er um breyt- ingar teifcrits að ræða þó vikið sé frá venjubwndmni srið- setningu? Satt að segja imtn Gtrtlna Wiðið aidrei hafa verið lerkið með ðllu óetytt frá upp- runalegri gerð höfundar. En frá- leitt virðist, að óreyndu, að unnt sé að lögbjóða eða dóm- festa tilteknar aðferðir, viðhorf við efninu, í sviðsetningu leik- rits. Þvert á móti hlýtur það að EFTIR ÓLAF JÓNSSON verða eitt verkefni hverrar svið- setningar, nýrrar áhafnar, leik- stjórnar verks eins og Gullna hliðsins að leita sinna eigin skilnings og túlkunarleiða að verkinu. Það er ótvíræður réttur leikhússins — en skylda þess hins vegar að gæta fyllsta trúnaðar við verkið og höfund- inn, anda þess en ekki manna- setningar, listræna möguleika þess, við aðstæður leikhópsins og leikhússins sem í hlut á. Allt orkar tvtmælis þá gert er — en endanlegi rriat þess hversu tek- izt hafi verður i eðlj sínu list- rænt. Listrænt mat er hins vegar hætt við að reynist torvelt að sannprófa fyrir dómstóli. Tjetta mál er m. a. eftirtektar- vert vegna þess að á slíkt endurmat hinna „þjóðlegu“ ís- lenzku leikja er liklegt að reyni í vaxandi mæli í framtíðinni. Ti! þeirra leikverka, einustu arf- leifðar leikrita og leikhefðar sem lerkhúsin eiga á að skipa, teljast bæði Gullna hliðið og Piltur og stúlka. Krafan um að söngtextar Olfs Ragnarssonar yrðu felldir brott úr sýningunni hlýtur að byggjast á því mati að beir brjóti gegn viðeigandi trún- aði við verkið, mirmsta kosti góðum smekk í meðförum þess. Þjóðleikhúsið lætur undan þvi mati í stað þess að halda til streitu samningsbundnum rétti sínum til sýningar með þessum hætti. En fráleitt væri að túlka þessa niðurstöðu á þann veg að leikgerð Emils Thoroddsen eftir Piltj og stúlku, mótuð eins og að sínu leyti Gullna hliðið af aðstæðum í Iðnó á fyrrj tíð, sé arfhelgað verk sem í engu efni megi víkja frá. Það var meira aðfinnsluefni að þessarj sýningu Pilts og stúlku en breytingar væru gerðar á henni, að breyt- ingamar voru gerðar af bág- bornum smekk, dræmar og hik- andi. Og það hefur verið að- finnsluefni að hinum fyrri sýn- ingum þjóðlegra leikrita í Þjóð- leikhúsinu að þær væru mikils til um of mótaðar af smekk og aðferðum fyrri sýninga í Iðnó þar sem allir þessir leikir hafa alið mestan aldur sinn til þessa Á því hlýtur að verða breyting. Með máttugri leikhúsum, betur búnum en áður fyrr, nýjum kynslóðum leikhúsmanna, nýj- um áhorfendum hlýtur að veröa freistað að taka hin arfhelguðu þjóðlegu viðfangsefni nýjum tökum — eigj þau að eiga líf og þroska framundan i leikhúsun- um. Það er ekki einasta réttur leikhúsa heldur einnig skylda þeirra. Sigurður Jakobsson skrifar urn kvikmyndir: KÚREKAR Undir urðannána. (The Stalking Moon). Leikstjóri: Robert Mull- igan. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Eve Marie Saint. Hafnarbíó. Jyið er fremur sjaldgæft nú orðið aó sjá sæmilega vel gerðar afþreyingarmyndir. Und- anfarið hafa bióin ælt mis- kunnarlaust yfir bíógesti ame- rískum og amerísk-ítölskum kúreka- og æsingamyndum af allra lélegustu gerð. Þvi er á- nægjulegt að finna einstöku sinnum vin i þessari hryllilegu eyðimörk íslenzkra kvikmynda- húsa. Fyrir skömmu hóf Hafnar- bíó sýníngar á „The Stalking Moon“ eftir Robert Mulligan með Gregory Peck og Eve Marie Sanu , aðalhlutverkum. Og þó sfnið í mynd þessari sé sízt merKilegra en gengur og gerist i myndum af þessu tagi þá er handbragðið hins vegar stórum merkilegra. Mr. Peck er um það bil að hætta herþjónustu er hann kemst i kynni við hvíta konu sem dvalizt hefur 10 ár með Ind- íánum og eignazt dreng með Salvaje þeim blóðþyrstasta og ó- svífnasta af þeim öllum. Mr. Peck býður konu þessari ráðs- konustöðu hjá sér og þiggur hún boð hans. Þetta mislíkar barnsföður hennar stóriega og gerist hann nú enn meira fól en nokkru sinni fyrr og svífst einsk is til þess að ná syni sínum úr greipum hvíta mannsins. Lýkur myndinni svo með einskonar ein- vígj þeirra Salvaje og Gregory Peck. Þrátt fyrir þennan fremur lít- ilsiglda söguþráð hefur leikstjóra tekizt að gera furðu sæmiiega mynd. Frá og með fyrstu sen- unni byggir hann markvisst upp spennu sem nær hámarki sínu i fyrrgreindu einvígi. Persónurnar eru mjög raunverulegar og eðli- legar; maður hefur jafnvel á til- finningunni að þessir fáu kúrek- ar sem i myndinni sjást séu bara venjulegir menn sem lítið gaman hafa af að berjast við Indíána. Og fyrir bragðið verður myndin allt að því trúverðug lýsing á því fólki sem hún greinir frá. Alvarez Kelly. Stjörnubíó. Tjað er í raun og veru ekki ein- * leikið hve bíóeigendur eru ólsegir við að verða sér úti um vondar myndir til þess að sýna í húsum sínum. Þó minnist ég þess ekki í fljótu bragði að hafa séð aðra eins mynd og Alvarez Kelly í öllum þeim hafsjó óþol- andj mynda sem hér hafa verið sýndar. Það er gersamlega ó- gerningur að t'inna nokkurn skapaöan hlut til þess að hrósa í myndinni; hver vitleysan og endaleysan leiðir aðra í handrit- inu, leikstjórnin er í molum og leikararnir hver öðrum verri. Eiginlega er stórfurðulegt hvemig aðstandendum myndar- innar hefur tekizt að dauð- hreinsa hana af öllu því sem kalla mætti heilbrigða skynsemi eða þokkaleg vinnubrögð, en Bandaríkjamenn láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Það er varla ástæða til að rekja gang myndarinnar hér en þó má geta þess-að hún sýnir hve Suður- rikiamenn fóru illa með Noröur- rikjamenn i þrælastriðinu. .v.v Tón Háifdánarson og Björn Þor " steinsson urðu jafnir og efst ir á skákþingj Reykjavíkur með 9 vinninga af 11 mögulegum. líeppnin milli þeira var mjög jöfn allt til loka, en þeir unnu báðir 4 síðustu skákimar. Jón Hálfdánarson, sem að undanförnu hefur dvalizt við nám erlendis, tefldi af öryggi og naut sín sérstaklega i enda- tafli. Hann tapaði einni skák, fyrir Andrésj Fjeldsted, en gerði jafntefli við Jón Kristinsson og Svavar Svavarsson. Björn Þorsteinsson tefldi af miklum sigurvilja og gerði ekk- ert einasta jafntefli. Hann tap- aði fyrir Jónj Kristinssyni og Jóni Hálfdánarsyni. Björn er fyrst og fremst sóknarskákmað ur, jafnan reiðubúinn að tefla á tvær hættur. Jóni Kristinssyni tókst ekki að verja titil sinn og virkaði hálf þreyttur eftir alþjóðlega skákmótið. Hann tapaði engri skák en gerði 6 jafntefli og hlaut 8 vinninga. í 4.-9. sæti urðu Þorsteinn Skúlason, Ólafur Orrason, Ólaf ur Magnússon, Jóhann Þ. Jóns son. Einar Sigurðsson og Gylfi Magnússon með 7 vinninga. í síðustu umferð mótsins vann Jón Hálfdánarson Ólaf Orrason örugglega. en hjá Birni Þor- steinssyni og Þorsteini Skúla- syni gekk á ýmsu. Hvítt: Björn Þorsteinsson Svart: Þorsteinn Skúlason Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. c3 Hér er 3. d4 ekki talið gefa hvítum gott tafl. Skákin Friðrik : Keres, áskorendamótinu 1959 tefldist 3 . ... cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 e5 6. Rf3 Bb4 7. Rxe 0 — 0 8. Bd3 d5 og svartúr fékk betra tafl og vann. 3. ... d5 4. Dxd 5. d4 e6 6. Be2 Hér er einnig leikið 6. Bd3 Piltur og stúlka í Þjóðleikhúsinu: Sigríður: Margrét Guð- ® mundsdóttir, Gróa á Leiti: Bríet Héðinsdóttir, Ingveldnr í Tungu: Guðbjörg Þorbjarnardóttir. ■VW| BWB Rf6 7. 0-0 Be7 8. De2 0-0 9. dxc Dxc 10. Rbd2 með. betra tafK fyrir hvítan. 6. ... Rf6 7. 0-0 Be7 8. Re5 0-0 9. Bc4 Dd8 10. DI3 cxd 11. Hdl Dc7 12. cxd Rbd7 13. De2 b5 14. Bb3 Bb7 15. Rxf Dc6. Svartur má tæplega þiggja fórnina. T.d. 15... KxR 16. Dxet Ke8 17. Hel Rg8 18. Bg5 Dc6 19. DxBt RxD 20. HxRt Kd8 21. He6t og hvítur hefur tveim peðum meira. Eða 18.... Rdf6 19. d5 og hvítur hefur mikla sókn. Við 15. ... HxR leikur hvitur 16. Dxe og vinnur manninn aft- ur með yfirburðatafli. 16. d5! exd Hér kom 16.... Rxd mjög til áiita. T.d. 17. Rg5 Re3 18. fxR BxR 19. Dg4 DxB 20. HxD Bxet 21. Khl BxH og hvítur má mjög gæta sín. , 17. Rg5 Rc5 18. Bc2 Rce4 19. RxR RxR 20. Bb3 Df6 21. Be3 Ef 21 . . . Hxd KhS og hvítur hefur tapað dýrmætum tíma. 21. .. . Had8 22. Bd4 Df4 Öruggara var 22 .. .Df7, en svartur hefur djarfa fórn í huga. 23. f3 Bd6 24. DxR Dxht 25. Kfl HdeS 26. Bxdt Kh8 27. Dg4 He7 28. BxB? Ónákvæmni, sem gefur svört um nokkra möguleika. Öruggara var 28. Bgl Dhl 29. Rc3 Bc5 30. Re2 og hvítur er úr allri hættu. 28....HxB? Méiri möguleika veitti 28 ... Dfalt 29. Bgl Bc5 30. Hd4 Helt 31. KxH DxBt 32. Kd2 BxH 33. Kc2 Be3 og hvitur á enn nokkra örðugleika fyrir höndum. En svartur var kominn í mikið tíma hrak og þá er ekki að sökum að spyrja, . 29. Bgl! De5 30. Rc3 b4 31. De4 DxD 32. RxD og svartur tapaöj á tfma. Jóhann Sigurjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.